Real Madrid leitar til Ajax Spænski risinn vill fá Donny van de Beek frá Ajax til að taka yfir miðjuspilið. 2.8.2019 15:00
Ólafía Þórunn tekur þátt í Einvíginu á Nesinu Árlegt góðgerðarmót Nesklúbbsins í golfi, Einvígið á Nesinu, fer fram næstkomandi mánudag og er keppendalistinn skipaður mörgum af bestu kylfingum landsins. 2.8.2019 12:30
Færir sig af vellinum í sjónvarpið Peter Crouch verður á meðal sérfræðinga í sjónvarpssetti BT Sports á komandi leiktíð. 2.8.2019 09:00
Meira en hálf milljón safnaðist á leik í 3.deildinni 3.deildarliðin KV og Kórdrengir slógu tvær flugur í einu höggi og létu gott af sér leiða þegar liðin mættust á dögunum. 2.8.2019 08:00
Besti bakvörður seinni ára snýr heim eftir frægðarför til Evrópu Einn sigursælasti leikmaður evrópskrar knattspyrnu á heimleið. 2.8.2019 07:30
Breiðablik samþykkir tilboð frá Lommel í Kolbein Kolbeinn Þórðarson er á förum frá Pepsi Max deildarliði Breiðabliks. 30.7.2019 10:14
Inter að gefast upp á viðræðum við Man Utd? Manchester United vill fá mikinn pening fyrir belgíska framherjann Romelu Lukaku. 30.7.2019 10:00
Farinn frá Gylfa til frönsku meistaranna Senegalski miðjumaðurinn Idrissa Gueye er genginn til liðs við franska stórveldið PSG frá enska úrvalsdeildarliðinu Everton. 30.7.2019 09:00
Skortir sönnunargögn í nauðgunarmáli Neymar Rannsókn á meintri nauðgun brasilísku knattspyrnustjörnunnar Neymar hefur verið stöðvuð vegna skorts á sönnunargögnum 30.7.2019 08:00