Segja að Alexander-Arnold hafi hafnað þremur tilboðum frá Liverpool Framtíð Trents Alexander-Arnold hjá Liverpool er í óvissu en samningur hans við félagið rennur út eftir tímabilið. 16.12.2024 08:31
HM í pílu hefst í dag: Öld Luke-anna runnin upp HM í pílukasti er órjúfanlegur hluti jólanna hjá mörgum. Og veislan hefst í dag þegar fyrstu pílunum á 32. heimsmeistaramótinu í greininni verður kastað í Alexandra höllinni í London. Augu flestra beinast að nöfnunum, Luke Littler og heimsmeistaranum Luke Humphries. 15.12.2024 09:01
Lemina sviptur fyrirliðabandinu Mario Lemina er ekki lengur fyrirliði enska úrvalsdeildarliðsins Wolves. Nelson Semedo tekur við því hlutverki. 13.12.2024 16:30
Svíar tóku fimmta sætið Svíþjóð vann Holland, 33-32, í leiknum um 5. sætið á EM í handbolta kvenna í dag. Emma Lindqvist var hetja Svía en hún skoraði þrjú af síðustu fjórum þeirra, þar á meðal sigurmarkið. 13.12.2024 15:42
Salah leikmaður mánaðarins í sjötta sinn Liverpool-maðurinn Mohamed Salah var valinn leikmaður nóvember-mánaðar í ensku úrvalsdeildinni. 13.12.2024 15:00
Guardiola nærist og sefur ekki eðlilega Vandræði Manchester City hafa haft mikil áhrif á daglegt líf knattspyrnustjórans Peps Guardiola. Hann nærist ekki eins og venjulega og á erfitt með svefn. 13.12.2024 13:30
Bronny með persónulegt stigamet Sonur LeBrons James, Bronny, skoraði þrjátíu stig þegar South Bay Lakers tapaði fyrir Valley Suns, 106-100, í G-deildinni í körfubolta. 13.12.2024 12:00
Sagði sínum mönnum að skjóta á Onana við hvert tækifæri Þjálfari Viktoria Plzen skipaði sínum mönnum að skjóta á markið við hvert tækifæri gegn Manchester United í Evrópudeildinni í gær. 13.12.2024 11:17
Salah verði áfram því aðrir kostir séu fáir Jamie Carragher telur að Mohamed Salah muni skrifa undir nýjan samning við Liverpool og vera áfram hjá félaginu. Hann telur að kostir Egyptans séu ekkert rosalega margir. 12.12.2024 16:16
Bikarleik frestað vegna óútkljáðs kærumáls Hauka og ÍBV Mótanefnd HSÍ hefur frestað leik ÍBV og FH í átta liða úrslitum Powerade bikars karla í handbolta vegna þess að enn er ekki komin niðurstaða í kærumál Hauka og ÍBV. Ekki liggur fyrir hvenær leikurinn fer fram en það gæti ekki verið fyrr en í febrúar. 12.12.2024 15:21