Handbolti

Fréttamynd

Wilbek hafnaði þýska landsliðinu

Ulrik Wilbek, fyrrum þjálfari dönsku karla- og kvennalandsliðanna í handbolta, afþakkaði boð þýska handknattleikssambandsins um að taka við karlalandsliðinu af Degi Sigurðssyni.

Handbolti
Fréttamynd

Kiel áfram á toppnum

Kiel er áfram á toppi þýsku úrvalsdeildarinnar í handbolta eftir öruggan sigur á Melsungen í kvöld. Lokatölur 23-30, Kiel í vil.

Handbolti
Fréttamynd

Fyrsta Evrópumarkið

Valsmenn eru komnir áfram í 16-liða úrslit Áskorendabikars Evrópu í handbolta eftir 25-25 jafntefli við norska liðið Haslum á útivelli í fyrradag. Valur vann fyrri leikinn á Hlíðarenda með sjö mörkum, 31-24, og því beið Haslum erfitt verkefni í seinni leiknum.

Handbolti
Fréttamynd

Vignir markahæstur í sigri Holstebro

Landsliðsmaðurinn Vignir Svavarsson var markahæstur hjá Tvis Holstebro þegar liðið lagði ABC UMinho í Meistaradeildinni í handknattleik í dag. Liðin hafa því sætaskipti í tveimur neðstu sætum D-riðils.

Handbolti
Fréttamynd

Sumum finnst þetta eflaust vera skrítin ákvörðun

Dagur Sigurðsson er á leið í annað Japansævintýri á nýju ári, þrettán árum eftir að hann yfirgaf landið á sínum tíma. Hann yfirgefur eitt besta landslið heims og afþakkaði tilboð frá ríkasta félagi heims til þess að stýra uppbyggingu handboltans í Japan næstu árin. Samningur Dags nær fram yfir næstu tvenna Ólympíuleika.

Handbolti