Handbolti

Fréttamynd

Guif jafnaði metin

Kristján Andrésson og lærisveinar hans í Guif eru í fínni stöðu í undanúrslitum sænsku úrvalsdeildarinnar í handbolta.

Handbolti
Fréttamynd

Igropulo tryggði Füchse Berlin sigur

Refirnir hans Dags Sigurðssonar, Füchse Berlin, marði Wetzlar 25-24, í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Konstantin Igropulo tryggði sigurinn átta sekúndum fyrir leikslok.

Handbolti
Fréttamynd

Guif og Kristianstad töpuðu bæði

Íslendingaliðin tvö í undanúrslitum úrslitakeppni sænsku úrvalsdeildar karla í handbolta, Guif og Kristianstad, urðu bæði að sætta sig við tap í leikjunum sínum í kvöld.

Handbolti
Fréttamynd

Berlínarrefirnir unnu

Lærisveinar Dags Sigurðssonar í Füsche Berlin unnu tveggja marka sigur, 25-23, á TuS N-Lübbecke á heimavelli sínum í þýska úrvalsdeildinni í handbolta í dag.

Handbolti
Fréttamynd

Risasigur hjá Kiel

Kiel valtaði yfir Lemgo á útivelli í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Lokatölur urðu 46-24, Kiel í vil.

Handbolti
Fréttamynd

Paris SG í úrslit frönsku bikarkeppninnar

Paris SG, lið þeirra Róberts Gunnarssonar og Ásgeirs Arnar Hallgrímssonar, er komið í úrslit frönsku bikarkeppninnar í handbolta eftir tíu marka sigur, 37-27, á Dijon. Sigurinn var aldrei í hættu, en Paris leiddi í hálfleik, 22-10.

Handbolti
Fréttamynd

Aron og félagar í lokaúrslit

Kolding, undir stjórn landsliðsþjálfarans Arons Kristjánssonar, komst í dag í úrslitaleikinn um danska meistaratitilinn í handbolta eftir eins marks sigur, 24-23, á Team Tvis Holstebro í seinni leik liðanna í undanúrslitunum.

Handbolti
Fréttamynd

Ólafur og félagar byrja vel

Ólafur Guðmundsson og félagar hans í IFK Kristianstad tóku forystuna gegn Lugi HF með sjö marka sigri, 30-23, í fyrsta leik liðanna í undanúrslitunum um sænska meistaratitilinn í handbolta í dag.

Handbolti
Fréttamynd

Væll eða réttmæt gagnrýni á dómara?

Forráðamenn handboltaliðsins RK Vardar frá Makedóníu eru allt annað en sáttir með dómgæsluna í mikilvægum leik í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar um síðustu helgi.

Handbolti
Fréttamynd

Guðjón Valur með átta mörk - Löwen vann er áfram efst

Guðjón Valur Sigurðsson var markahæstur hjá Kiel í kvöld ásamt Filip Jicha þegar liðið vann 17 marka stórsigur á Hannover-Burgdorf, 37-20, í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Rhein-Neckar Löwen er samt áfram í toppsæti deildarinnar eftir 34-26 sigur í Íslendingaslag.

Handbolti
Fréttamynd

Kristinn hættur hjá Volda

Kristinn Guðmundsson, fyrrum þjálfari HK, er hættur sem þjálfari hjá norska félaginu Volda en hann hóf störf þar síðasta sumar.

Handbolti
Fréttamynd

Gunnar Steinn og félagar úr leik

Gunnar Steinn Jónsson skoraði þrjú mörk fyrir Nantes sem tapaði 33-24 fyrir löndum sínum í Montpellier í átta liða úrslitunum EHF-bikarsins í handbolta.

Handbolti
Fréttamynd

Kiel fór örugglega áfram

Alfreð Gíslason og lærisveinar hans í Kiel unnu stórsigur, 34-26, á Metalurg Skopje á heimavelli í seinni leik liðanna í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu.

Handbolti
Fréttamynd

Barcelona áfram á útivallarmörkum

Barcelona komst áfram í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu i handbolta eftir sjö marka sigur, 31-24, á Rhein-Neckar Löwen í seinni leik liðanna í átta liða úrslitunum keppninnar í kvöld.

Handbolti