Handbolti

Fréttamynd

Ólafur meistari í Katar

Ólafur Stefánsson bætti enn einni skrautfjöðrinni í hatt sinn í kvöld er hann varð katarskur meistari með Lekhwiya.

Handbolti
Fréttamynd

Enginn dauðadómur

Arnór Atlason spilaði sinn fyrsta leik með Flensburg mánuði á undan áætlun eftir að hafa slitið hásin. Hann ætlar að njóta hverrar mínútu með liðinu á lokaspretti tímabilsins en í sumar söðlar hann um og heldur til Frakklands.

Handbolti
Fréttamynd

Orðrómurinn staðfestur

Valero Rivera, þjálfari heimsmeistara Spánverja í handbolta karla, hefur staðfest að hann muni láta af störfum sem þjálfari liðsins.

Handbolti
Fréttamynd

Bræður sameinast á ný

Árni Þór Sigtryggsson hefur skrifað undir tveggja ára samning við EHV Aue í b-deild þýska handboltans. Rúnar Sigtryggsson, bróðir Árna Þórs, er þjálfari liðsins.

Handbolti
Fréttamynd

EM á ekki að snúast um mig

Ulrik Wilbek, þjálfari danska landsliðsins, ætlar að hætta með danska landsliðið eftir EM karla í handbolta sem fer fram í Danmörku í byrjun næsta árs. Íslenska landsliðið er eitt af þremur landsliðinum, sem hafa auk gestgjafana frá Danmörku, tryggt sér þátttökurétt á mótinu.

Handbolti
Fréttamynd

Þórir bikarmeistari með Kielce

Íslenski landsliðsmaðurinn Þórir Ólafsson varð í gær pólskur bikarmeistari með liði sínu KS VIVE Targi Kielce en liðið vann þá eins marks sigur á Orlen Wisla Plock í bikarúrslitaleiknum, 28-27.

Handbolti
Fréttamynd

Malovic samdi við Amicitia Zürich

Svartfellingurinn Nemanja Malovic skrifaði í gær undir tveggja ára samning við svissneska liðið Amicitia Zürich. Hann lék síðast með ÍBV hér á landi og því ljóst að hann mun ekki leika með liðinu í N1-deild karla á næstu leiktíð.

Handbolti
Fréttamynd

Teljum uppsögnina ólögmæta

Kári Kristján Kristjánsson ætlaði að mæta á æfingu hjá Wetzlar í gær en var vísað frá, þar sem honum hafði verið sagt upp störfum. Stephen Pfeiffer, lögfræðingur Kára, telur hins vegar að uppsögnin sé ólögmæt.

Handbolti
Fréttamynd

Rær á ný mið

Handknattleikskappinn Guðmundur Árni Ólafsson mun yfirgefa herbúðir danska úrvalsdeildarliðsins Bjerringbro/Silkeborg að loknu yfirstandandi tímabili.

Handbolti
Fréttamynd

Sorglegt hjá Wetzlar

Kári Kristján Kristjánsson vildi lítið tjá sig um nýjasta útspil framkvæmdastjóra Wetzlar sem sagði leikmanninn alfarið bera ábyrgð á þeirri röð atvika sem leiddi til þess að honum var sagt upp. Hann hefur sett málið í hendur lögfræðinga.

Handbolti