Handbolti

Fréttamynd

Þjálfarar AG sögðu upp störfum

Það gengur mikið á hjá danska ofurliðinu AG Kaupmannahöfn en í dag sögðu þjálfararnir Klavs-Bruun Jörgensen og Sören Hersiknd upp störfum hjá félaginu.

Handbolti
Fréttamynd

Fyrsta tap Drott á tímabilinu

Sænska liðið Drott tapaði í kvöld sínum fyrsta leik á tímabilinu í sænsku úrvalsdeildinni. Liðið tapaði þá fyrir Ystad á útivelli, 29-26.

Handbolti
Fréttamynd

Rut gæti misst af HM

Landsliðskonan Rut Jónsdóttir gæti misst af HM í Brasilíu í desember en hún slasaðist illa á hné í leik gegn FIF.

Handbolti
Fréttamynd

Bretar leita enn eftir leikmönnum í handboltalandsliðið

Bretar hafa unnið hörðum höndum að því að undirbúa sig sem allra best fyrir Ólympíuleikana sem fram fara í London á næsta ári. Sem gestgjafar ÓL verða Bretar með lið í keppnisgreinum á borð við handbolta karla og kvenna – og breska handknattleikssambandið er enn að leita að leikmönnum sem gætu styrkt landsliðin fyrir ÓL.

Handbolti
Fréttamynd

Norðmenn vilja semja við Þóri fram yfir ÓL 2016

Karl-Arne Johannessen forseti norska handknattleikssambandsins segir í viðtali við dagblaðið Verdens Gang að Þórir Hergeirsson verði endurráðinn sem þjálfari norska kvennalandsliðsins. Ef marka má orð forsetans þá verður Selfyssingurinn með norska liðið á Ólympíuleikunum í Brasilíu árið 2016.

Handbolti
Fréttamynd

Íslendingar markahæstir í öllum deildarleikjum AG til þessa

Íslensku landsliðsmennirnir í danska liðinu AG frá Kaupmannahöfn hafa verið áberandi í fyrstu leikjum nýs tímabils í dönsku úrvalsdeildinni. AG er búið að vinna þrjá fyrstu leiki sína með níu mörkum að meðaltali í leik og íslensku leikmennirnir hafa skorað 16,7 mörk að meðaltali í þessum þremur leikjum.

Handbolti
Fréttamynd

Sigurbergur að gera góða hluti í Sviss

Handknattleiksmaðurinn Sigurbergur Sveinsson er að gera það virkilega gott í svissnesku úrvalsdeildinni með félagi sínu RTV Basel, en hann gerði sex mörk þegar liðið gerði jafntefli, 23-23, við Kriens-Luzern.

Handbolti
Fréttamynd

Arnór: Það bíða allir eftir því að við töpum leik

Landsliðsmaðurinn Arnór Atlason spilaði í fimm mínútur um helgina í öruggum sigri Danmerkurmeistara AGK á Skjern. Þetta var fyrsti leikur Arnórs með liðinu á þessari leiktíð en hann hefur ekkert spilað síðan hann lék með landsliðinu í sumar. Arnór tognaði illa á læri í upphafi æfingatímabilsins og hefur verið talsvert lengi frá síðan.

Handbolti
Fréttamynd

FH tapaði aftur í Ísrael

FH lauk í kvöld keppni í forkeppni Meistaradeildar Evrópu. Liðið tapaði þá fyrir Maccabi Rishion Le Zion frá Ísrael en forkeppnin fór einmitt fram í Ísrael.

Handbolti
Fréttamynd

FH tapaði gegn Haslum

Íslandsmeistarar FH töpuðu, 36-29, gegn norska liðinu Haslum í dag. Þetta var fyrsti leikur liðanna í umspili um laust sæti í Meistaradeildinni

Handbolti
Fréttamynd

Anton og Hlynur í úrtökuhópnum fyrir EM í Serbíu

Anton Gylfi Pálsson og Hlynur Leifsson eru meðal sextán dómarapara sem munu taka þátt í námskeiði í Vínarborg um helgina sem er á vegum evrópska handboltasambandsins vegna komandi Evrópumóts í Serbíu í byrjun næsta árs.

Handbolti
Fréttamynd

Dzomba leggur skóna á hilluna

Handknattleiksmaðurinn, Mirza Dzomba, hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna, en hann hefur verið einn allra besti hornamaður í heiminum undanfarinn ár.

Handbolti
Fréttamynd

Patrekur að taka við austurríska landsliðinu - munnlegur samningur í höfn

Patrekur Jóhannesson er nú undir smásjá austurríska handboltasambandsins með það fyrir augum að hann taki við austurríska landsliðinu og geri tveggja ára samning. Viðræður hafa staðið yfir í nokkurn tíma en samkvæmt heimildum fréttastofu mun hafa verið gengið frá málinu munnlega en Patrekur á þó eftir að skrifa undir samninginn.

Handbolti