Stj.mál Samúðarkveðjur héðan til Asíu Halldór Ásgrímsson forsætisráðherra sendi í gær samúðarkveðjur til stjórnvalda þeirra ríkja sem verst urðu úti vegna náttúruhamfaranna sem áttu sér stað í Asíu á annan í jólum. Erlent 13.10.2005 15:15 Ríkisstjórnin styrkir fórnarlömbin Íslensk stjórnvöld hafa ákveðið að leggja fimm milljónir króna til mannúðar- og neyðaraðstoðar á hamfarasvæðunum í Asíu. Erlent 13.10.2005 15:15 Neitar að viðurkenna ósigur Svik og prettir voru víðsfjarri þegar önnur umferð forsetakosninganna í Úkraínu var endurtekin í gær. Viktor Júsjenko er öruggur sigurvegari í kosningunum en mótherji hans, Janúkovítsj, neitar að viðurkenna ósigur. Erlent 13.10.2005 15:15 Borgin sameinist ekki Kjósarhreppi Reykjavíkurborg mælir ekki með því að kosið verði um sameiningu borgarinnar við Kjósarhrepp í allsherjarkosningu um sameiningu sveitarfélaga sem verður eftir fjóra mánuði. Mörg önnur sveitarfélög víða um land hafna einnig sameiningartillögu. Innlent 13.10.2005 15:14 Fagna yfirlýsingu ráðherra Stjórn Sálfræðingafélags Íslands fagnar yfirlýsingu heilbrigðisráherra sem fram kom í fréttum Stöðvar 2 í gær um að markmið ráðuneytisins væri að auka notkun viðtalsmeðferðar vegna þunglyndis. Um leið lýsir stjórnin yfir undrun sinni á því að ráðherra skuli ekki fylgja orðum sínum eftir með samningum við sálfræðinga um greiðsluþátttöku Tryggingastofnunar í sálfræðiviðtölum. Innlent 13.10.2005 15:14 Enn dragast mál Fischers Ekki varð af fundi Masako Suzuki, lögmanns skákmeistarans Bobby Fischer, með fulltrúum japanska utanríkisráðuneytisins í gær, en á honum stóð til að ræða mögulega lausn hans úr haldi og komu hingað til lands. Innlent 13.10.2005 15:14 Georg ráðinn Georg Kr. Lárusson forstjóri Útlendingastofu var í gær skipaður forstjóri Landhelgisgæslu Íslands frá og með 1. janúar. Innlent 13.10.2005 15:14 Farsælla að bjóða fram sér Halldór Ásgrímsson forsætisráðherra segir að R-lista samstarfið gagnist stjórnarandstöðuflokkunum betur en Framsóknarflokknum. Hann telur almennt að farsælla sé að bjóða fram sér. </font /></b /> Innlent 13.10.2005 15:14 Siðlaus stefna stjórnvalda "Siðlaus stefna og kaldar jólakveðjur" segir Ögmundur Jónasson alþingismaður um hækkanir á komugjöldum til lækna, krabbameinsleitar og vegna tiltekinna aðgerðir á sjúkrahúsum. Ný gjaldskrá tekur gildi um áramót. Innlent 13.10.2005 15:14 Bændur saka ríkið um yfirgang Fjármálaráðherra kynnti í liðinni viku kröfur ríkisins til þjóðlendna á Norðausturlandi. Svæðið er það fjórða sem Óbyggðanefnd hefur til úrskurðar. Landeigendur undrast kröfugerð ríkisins og telja að farið sé offari, meðan fjármálaráðuneytið segist bara uppfylla lögboðnar skyldur. Innlent 13.10.2005 15:13 Samstarfsverkefnið lifir Ríkisstjórnin ákvað á fundi sínum í gærmorgun að 12-14 milljónum skyldi varið til samstarfsverkefnis Fjölmenntar og Samhjálpar á næsta ári, að sögn Helga Jósefssonar verkefnisstjóra. Innlent 13.10.2005 15:13 Vill samskipti í formi samninga Heilbrigðisráðherra kveðst vilja hafa samskipti ráðuneytisins og SÁÁ í formi samninga og vísar til þjónustusamnings sem er í gildi nú. Hann segir að vilji menn endurskoða þann samning þá þurfi þeir að sækja formlega um það samkvæmt ákvæðum hans. Engin slík umsókn hafi borist frá SÁÁ. Innlent 13.10.2005 15:13 Gerir forvarnir erfiðari Niðurskurðurinn hjá SÁÁ gerir allt forvarnarstarf mun erfiðara, að sögn forstöðumanns Fræðslumiðstöðvar forvarna. Hann segir að kallað verði eftir svörum frá stjórnvöldum um hvort markmið heilbrigðisáætlunar Alþingis til 2010 séu gleymd. Innlent 13.10.2005 15:13 Óvíst um lyktir Evrópudraums Tyrkja Leiðtogar ESB ákváðu í vikulokin að bjóða Tyrkjum að hefja formlegar viðræður á næsta ári um aðild að sambandinu. Þar með er hafið ferli sem gæti gerbreytt Evrópusambandinu. Hvernig því lyktar er þó opið, eins og Auðunn Arnórsson rekur hér. </font /></b /> Erlent 13.10.2005 15:13 Blásið á brot gegn viðskiptabanni Baldur Þórhallsson, dósent í stjórnmálafræði, telur að ígrunda hefði átt betur ákvörðunina um að bjóða Bobby Fischer landvistarleyfi. Hann telur málið ekki munu skaða samskipti Íslands, Bandaríkjanna og Japans. Lögmaður Fischers fundar með japanska utanríkisráðuneytinu. Innlent 13.10.2005 15:13 Borgin hefur ekki fylgt máli eftir Í lok nóvember stóð mikill styr um sendiráð Bandaríkjanna við Laufásveg og íbúar mótmæltu þegar steinsteypukerjum var stillt upp fyrir framan það. Árni Þór Sigurðsson, forseti borgarstjórnar, sagði þá að það kæmi til greina af sinni hálfu að farið yrði fram á að sendiráð Innlent 13.10.2005 15:13 Samstarfsverkefni sagt gleymt Samstarfsverkefni Fjölmenntar og Geðhjálpar er "algjörlega í uppnámi," að sögn Helga Jósefssonar verkefnisstjóra. Fjármunir til vorannar eru ekki fyrir hendi og engin loforð þar um. Innlent 13.10.2005 15:13 Eindreginn vilji stjórnvalda "Verulegur áhugi og eindreginn vilji er meðal stjórnvalda til að einfalda umsóknarferli fyrir virkjanaframkvæmdir," segir Helgi Bjarnason, skrifstofustjóri orku- og stóriðjumála. Innlent 13.10.2005 15:13 Dvalarleyfisboðið stendur Stjórnvöld ætla ekki að verða við beiðni Bandaríkjanna um að draga til baka landvistarleyfi til handa skákmeistaranum Bobby Fischer. Hann verður ekki heldur framseldur héðan. Lögfræðingur Fischers fundar með japönsku útlendingastofnuninni í dag. Innlent 13.10.2005 15:13 Elsti skatturinn aflagður Alþingi setti nýlega lög sem marka að mörgu leyti tímamót í skattasögu Íslendinga því að með breytingu á lögum um tekjuskatt og eignarskatt var felldur niður eignarskattur einstaklinga og lögaðila. Síðasta álagning eignarskatts á sér því stað árið 2005 vegna eigna í árslok 2004. Innlent 13.10.2005 15:12 Skeljungur skammist sín Ungir jafnaðarmenn skora á Skeljung að skammast sín fyrir það sem kallað er í ályktun ósvífnar hótanir í garð Kópavogsbæjar. Skeljungur gerði athugasemdir við að Atlantsolíu væri úthlutað lóð að Dalbraut í Kópavogi, við hlið bensínstöðvar Skeljungs, og sendi Kópavogsbæ erindi þess efnis. Innlent 13.10.2005 15:12 Brýnt að nýtt fangelsi rísi Margrét Frímannsdóttir, þingkona Samfylkingarinnar, gagnrýnir þá tilhögun að grunaðir einstaklingar sem dæmdir eru til gæsluvarðhalds þurfi að dvelja með dæmdum föngum á Litla-Hrauni. Innlent 13.10.2005 15:12 Halló Kongó Íslendingar og Vestur-Kongóbúar hafa tekið upp stjórnmálasamband en stjórnvöld í landinu hafa áhuga á þróun fiskveiða. Innlent 13.10.2005 15:12 Gætu orðið rasssíðir við að smala Landeigendur á Norðausturlandi eru undrandi yfir kröfum ríkisins um þjóðlendur í fjórðungnum. Þeir töldu að stjórnvöld hefðu dregið einhvern lærdóm af nýlegum Hæstaréttardómi vegna jarðamála í uppsveitum Biskupstungna. Ríkið gerir kröfu um 95 prósent lands Brúar í Jökuldal. </font /></b /> Innlent 13.10.2005 15:12 Hansína er nýi bæjarstjórinn Hansína Á. Björgvinsdóttir tekur við sem bæjarstjóri í Kópavogi á fyrsta vinnudegi á nýju ári. Hún þurfti góðan umhugsunarfrest áður en hún ákvað að takast á við verkefnið. "Það hafði aldrei hvarflað að mér að þurfa að kljást við þetta verkefni," segir hún. </font /></b /> Innlent 13.10.2005 15:12 Hærra gjald í sund í Kópavogi Aðgangseyri fyrir fullorðna í Sundlaug Kópavogs hækkar um tæpan þriðjung, úr 220 krónum í 280. Innlent 13.10.2005 15:12 Orkuveitan vill víðtækari leyfi Orkuveita Reykjavíkur hefur óskað eftir svörum Skipulagsstofnunar um hvort sjö boranir til rannsóknar á Hellisheiði þurfi umhverfismat. Fjórar þeirra eru á nýju svæði. Innlent 13.10.2005 15:12 Málshöfðun í farvatninu Gremja og reiði ríkja í garð hafnfirskra bæjaryfirvalda, sem fyrr á árinu ákváðu að fela einkafyrirtæki að annast ræstingar stofnana bæjarins. Innlent 13.10.2005 15:12 Bush maður ársins í annað sinn Bandaríska tímaritið Time hefur útnefnt George W. Bush Bandaríkjaforseta mann ársins og segir hann hafa mótað stjórnmálin upp á nýtt með endurkjöri sínu fyrr á árinu. Erlent 13.10.2005 15:12 Jafnvel flogið beint til Japan Sæmundur Pálsson heldur hugsanlega til Japan í dag til að fylgja Bobby Fischer til Íslands. Til greina kemur að fljúga beint til Tókýó og leigja til þess einkaþotu enda flugleiðin löng og hefðbundið farþegaflug tímafrekt. Innlent 13.10.2005 15:12 « ‹ 148 149 150 151 152 153 154 155 156 … 187 ›
Samúðarkveðjur héðan til Asíu Halldór Ásgrímsson forsætisráðherra sendi í gær samúðarkveðjur til stjórnvalda þeirra ríkja sem verst urðu úti vegna náttúruhamfaranna sem áttu sér stað í Asíu á annan í jólum. Erlent 13.10.2005 15:15
Ríkisstjórnin styrkir fórnarlömbin Íslensk stjórnvöld hafa ákveðið að leggja fimm milljónir króna til mannúðar- og neyðaraðstoðar á hamfarasvæðunum í Asíu. Erlent 13.10.2005 15:15
Neitar að viðurkenna ósigur Svik og prettir voru víðsfjarri þegar önnur umferð forsetakosninganna í Úkraínu var endurtekin í gær. Viktor Júsjenko er öruggur sigurvegari í kosningunum en mótherji hans, Janúkovítsj, neitar að viðurkenna ósigur. Erlent 13.10.2005 15:15
Borgin sameinist ekki Kjósarhreppi Reykjavíkurborg mælir ekki með því að kosið verði um sameiningu borgarinnar við Kjósarhrepp í allsherjarkosningu um sameiningu sveitarfélaga sem verður eftir fjóra mánuði. Mörg önnur sveitarfélög víða um land hafna einnig sameiningartillögu. Innlent 13.10.2005 15:14
Fagna yfirlýsingu ráðherra Stjórn Sálfræðingafélags Íslands fagnar yfirlýsingu heilbrigðisráherra sem fram kom í fréttum Stöðvar 2 í gær um að markmið ráðuneytisins væri að auka notkun viðtalsmeðferðar vegna þunglyndis. Um leið lýsir stjórnin yfir undrun sinni á því að ráðherra skuli ekki fylgja orðum sínum eftir með samningum við sálfræðinga um greiðsluþátttöku Tryggingastofnunar í sálfræðiviðtölum. Innlent 13.10.2005 15:14
Enn dragast mál Fischers Ekki varð af fundi Masako Suzuki, lögmanns skákmeistarans Bobby Fischer, með fulltrúum japanska utanríkisráðuneytisins í gær, en á honum stóð til að ræða mögulega lausn hans úr haldi og komu hingað til lands. Innlent 13.10.2005 15:14
Georg ráðinn Georg Kr. Lárusson forstjóri Útlendingastofu var í gær skipaður forstjóri Landhelgisgæslu Íslands frá og með 1. janúar. Innlent 13.10.2005 15:14
Farsælla að bjóða fram sér Halldór Ásgrímsson forsætisráðherra segir að R-lista samstarfið gagnist stjórnarandstöðuflokkunum betur en Framsóknarflokknum. Hann telur almennt að farsælla sé að bjóða fram sér. </font /></b /> Innlent 13.10.2005 15:14
Siðlaus stefna stjórnvalda "Siðlaus stefna og kaldar jólakveðjur" segir Ögmundur Jónasson alþingismaður um hækkanir á komugjöldum til lækna, krabbameinsleitar og vegna tiltekinna aðgerðir á sjúkrahúsum. Ný gjaldskrá tekur gildi um áramót. Innlent 13.10.2005 15:14
Bændur saka ríkið um yfirgang Fjármálaráðherra kynnti í liðinni viku kröfur ríkisins til þjóðlendna á Norðausturlandi. Svæðið er það fjórða sem Óbyggðanefnd hefur til úrskurðar. Landeigendur undrast kröfugerð ríkisins og telja að farið sé offari, meðan fjármálaráðuneytið segist bara uppfylla lögboðnar skyldur. Innlent 13.10.2005 15:13
Samstarfsverkefnið lifir Ríkisstjórnin ákvað á fundi sínum í gærmorgun að 12-14 milljónum skyldi varið til samstarfsverkefnis Fjölmenntar og Samhjálpar á næsta ári, að sögn Helga Jósefssonar verkefnisstjóra. Innlent 13.10.2005 15:13
Vill samskipti í formi samninga Heilbrigðisráðherra kveðst vilja hafa samskipti ráðuneytisins og SÁÁ í formi samninga og vísar til þjónustusamnings sem er í gildi nú. Hann segir að vilji menn endurskoða þann samning þá þurfi þeir að sækja formlega um það samkvæmt ákvæðum hans. Engin slík umsókn hafi borist frá SÁÁ. Innlent 13.10.2005 15:13
Gerir forvarnir erfiðari Niðurskurðurinn hjá SÁÁ gerir allt forvarnarstarf mun erfiðara, að sögn forstöðumanns Fræðslumiðstöðvar forvarna. Hann segir að kallað verði eftir svörum frá stjórnvöldum um hvort markmið heilbrigðisáætlunar Alþingis til 2010 séu gleymd. Innlent 13.10.2005 15:13
Óvíst um lyktir Evrópudraums Tyrkja Leiðtogar ESB ákváðu í vikulokin að bjóða Tyrkjum að hefja formlegar viðræður á næsta ári um aðild að sambandinu. Þar með er hafið ferli sem gæti gerbreytt Evrópusambandinu. Hvernig því lyktar er þó opið, eins og Auðunn Arnórsson rekur hér. </font /></b /> Erlent 13.10.2005 15:13
Blásið á brot gegn viðskiptabanni Baldur Þórhallsson, dósent í stjórnmálafræði, telur að ígrunda hefði átt betur ákvörðunina um að bjóða Bobby Fischer landvistarleyfi. Hann telur málið ekki munu skaða samskipti Íslands, Bandaríkjanna og Japans. Lögmaður Fischers fundar með japanska utanríkisráðuneytinu. Innlent 13.10.2005 15:13
Borgin hefur ekki fylgt máli eftir Í lok nóvember stóð mikill styr um sendiráð Bandaríkjanna við Laufásveg og íbúar mótmæltu þegar steinsteypukerjum var stillt upp fyrir framan það. Árni Þór Sigurðsson, forseti borgarstjórnar, sagði þá að það kæmi til greina af sinni hálfu að farið yrði fram á að sendiráð Innlent 13.10.2005 15:13
Samstarfsverkefni sagt gleymt Samstarfsverkefni Fjölmenntar og Geðhjálpar er "algjörlega í uppnámi," að sögn Helga Jósefssonar verkefnisstjóra. Fjármunir til vorannar eru ekki fyrir hendi og engin loforð þar um. Innlent 13.10.2005 15:13
Eindreginn vilji stjórnvalda "Verulegur áhugi og eindreginn vilji er meðal stjórnvalda til að einfalda umsóknarferli fyrir virkjanaframkvæmdir," segir Helgi Bjarnason, skrifstofustjóri orku- og stóriðjumála. Innlent 13.10.2005 15:13
Dvalarleyfisboðið stendur Stjórnvöld ætla ekki að verða við beiðni Bandaríkjanna um að draga til baka landvistarleyfi til handa skákmeistaranum Bobby Fischer. Hann verður ekki heldur framseldur héðan. Lögfræðingur Fischers fundar með japönsku útlendingastofnuninni í dag. Innlent 13.10.2005 15:13
Elsti skatturinn aflagður Alþingi setti nýlega lög sem marka að mörgu leyti tímamót í skattasögu Íslendinga því að með breytingu á lögum um tekjuskatt og eignarskatt var felldur niður eignarskattur einstaklinga og lögaðila. Síðasta álagning eignarskatts á sér því stað árið 2005 vegna eigna í árslok 2004. Innlent 13.10.2005 15:12
Skeljungur skammist sín Ungir jafnaðarmenn skora á Skeljung að skammast sín fyrir það sem kallað er í ályktun ósvífnar hótanir í garð Kópavogsbæjar. Skeljungur gerði athugasemdir við að Atlantsolíu væri úthlutað lóð að Dalbraut í Kópavogi, við hlið bensínstöðvar Skeljungs, og sendi Kópavogsbæ erindi þess efnis. Innlent 13.10.2005 15:12
Brýnt að nýtt fangelsi rísi Margrét Frímannsdóttir, þingkona Samfylkingarinnar, gagnrýnir þá tilhögun að grunaðir einstaklingar sem dæmdir eru til gæsluvarðhalds þurfi að dvelja með dæmdum föngum á Litla-Hrauni. Innlent 13.10.2005 15:12
Halló Kongó Íslendingar og Vestur-Kongóbúar hafa tekið upp stjórnmálasamband en stjórnvöld í landinu hafa áhuga á þróun fiskveiða. Innlent 13.10.2005 15:12
Gætu orðið rasssíðir við að smala Landeigendur á Norðausturlandi eru undrandi yfir kröfum ríkisins um þjóðlendur í fjórðungnum. Þeir töldu að stjórnvöld hefðu dregið einhvern lærdóm af nýlegum Hæstaréttardómi vegna jarðamála í uppsveitum Biskupstungna. Ríkið gerir kröfu um 95 prósent lands Brúar í Jökuldal. </font /></b /> Innlent 13.10.2005 15:12
Hansína er nýi bæjarstjórinn Hansína Á. Björgvinsdóttir tekur við sem bæjarstjóri í Kópavogi á fyrsta vinnudegi á nýju ári. Hún þurfti góðan umhugsunarfrest áður en hún ákvað að takast á við verkefnið. "Það hafði aldrei hvarflað að mér að þurfa að kljást við þetta verkefni," segir hún. </font /></b /> Innlent 13.10.2005 15:12
Hærra gjald í sund í Kópavogi Aðgangseyri fyrir fullorðna í Sundlaug Kópavogs hækkar um tæpan þriðjung, úr 220 krónum í 280. Innlent 13.10.2005 15:12
Orkuveitan vill víðtækari leyfi Orkuveita Reykjavíkur hefur óskað eftir svörum Skipulagsstofnunar um hvort sjö boranir til rannsóknar á Hellisheiði þurfi umhverfismat. Fjórar þeirra eru á nýju svæði. Innlent 13.10.2005 15:12
Málshöfðun í farvatninu Gremja og reiði ríkja í garð hafnfirskra bæjaryfirvalda, sem fyrr á árinu ákváðu að fela einkafyrirtæki að annast ræstingar stofnana bæjarins. Innlent 13.10.2005 15:12
Bush maður ársins í annað sinn Bandaríska tímaritið Time hefur útnefnt George W. Bush Bandaríkjaforseta mann ársins og segir hann hafa mótað stjórnmálin upp á nýtt með endurkjöri sínu fyrr á árinu. Erlent 13.10.2005 15:12
Jafnvel flogið beint til Japan Sæmundur Pálsson heldur hugsanlega til Japan í dag til að fylgja Bobby Fischer til Íslands. Til greina kemur að fljúga beint til Tókýó og leigja til þess einkaþotu enda flugleiðin löng og hefðbundið farþegaflug tímafrekt. Innlent 13.10.2005 15:12