Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. nóvember 2024 01:56 Mike Tyson gaf Jake Paul góðan kinnhest á vigtuninni eins og sjá má hér. Getty/Christian Petersen/ Hnefaleikagoðsögnin Mike Tyson missti aðeins stjórn á sér kvöldið fyrir bardaga hans á móti samfélagsstjörnunni Jake Paul. Bardagi Tyson og Paul fer fram annað kvöld en hann fer fram AT&T Stadium, heimavelli Dallas Cowboys, í Arlington, Texas. Bardaginn er sýndur á Netflix. Þar mætast fyrrum heimsmeistarinn og einn öflugasti hnefaleikakappi sögunnar í Tyson og Youtube-stjarnan Jake Paul. Tyson er 58 ára eða þrjátíu árum eldri en Paul. Þetta er mesti aldursmunur á milli bardagakappa í sögu atvinnuhnefaleika. Það urðu læti þegar félagarnir mættu á vigtunina sína í gærkvöldi. Mike Tyson snöggreiddist þegar Jake Paul skreið í átt að honum þegar þeir áttu að stilla sér hvor á móti öðrum. Tyson sló þá Jake Paul en hann gaf honum þarna góðan kinnhest. Jake Paul sagðist ekki hafa fundið fyrir þessu en bætti því við að þetta væri nú orðið persónulegt. „[Tyson] verður að deyja,“ sagði Jake Paul. Hér fyrir neðan má sjá þegar Tyson sló Jake Paul á vigtuninni. View this post on Instagram A post shared by SportsCenter (@sportscenter) Box Tengdar fréttir Gagnrýnir Paul fyrir að berjast við afann Tyson Tony Bellew, fyrrverandi heimsmeistari í hnefaleikum, hefur gagnrýnt Jake Paul fyrir að berjast við hinn 58 ára Mike Tyson. 14. nóvember 2024 13:02 „Ég vil ekki deyja í sjúkrarúmi heldur í hringnum“ Mike Tyson hunsaði ráðleggingar lækna eftir að hann greindist með magasár sem varð til þess að fresta þurfti bardaga hans og Jakes Paul. 11. nóvember 2024 09:33 Mest lesið Kristín Birna í stað Vésteins sem verður ráðgjafi Sport Staðfestir brottför frá Liverpool Enski boltinn Allt undir í oddaleik: Sjaldan mætt liði á Íslandi með jafn mikil einstaklingsgæði Körfubolti Íslensk hjón fóru holu í höggi á sama hring Golf Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“ Fótbolti „Þær eru stærri en við erum drullusterkar“ Körfubolti „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Körfubolti Þorleifur snýr heim í Breiðablik Íslenski boltinn Pirraður Hamilton biðst ekki afsökunar Formúla 1 Sjáðu Flóka færa Val fyrsta tapið, ÍA í stuði og hvernig Vestri fór á toppinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir Lögmálið: Vil fá Óskar Ófeig hérna í staðinn Fékk nýjar medalíur í stað þeirra sem brunnu Valskonur ólíkar sér: Kallar eftir hungraðri Nadíu í stað Rhodes Amorim: Liðið ekki nógu gott til að vera í Meistaradeildinni Sagður hafa kýlt fyrrum kærustu: „Þetta er misskilningur“ Kristín Birna í stað Vésteins sem verður ráðgjafi Allt undir í oddaleik: Sjaldan mætt liði á Íslandi með jafn mikil einstaklingsgæði Bjarki kallaður inn í landsliðið Sjáðu Flóka færa Val fyrsta tapið, ÍA í stuði og hvernig Vestri fór á toppinn Wenger á móti umbuninni sem Man. Utd og Tottenham þrá Þorleifur snýr heim í Breiðablik „Þær eru stærri en við erum drullusterkar“ Sólveig Lára hætt með ÍR Staðfestir brottför frá Liverpool Pirraður Hamilton biðst ekki afsökunar Íslensk hjón fóru holu í höggi á sama hring Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“ Sendu Houston enn á ný í háttinn Kane fékk loksins að syngja sigurlagið Dagskráin í dag: Oddaleikur og þrír leikir í Bestu deild karla „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Heimamaður setti met í fjölmennasta utanvegahlaupi Íslands „Þetta er tilfinning sem maður nærist á“ Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð Diamond: Þurfum að ná í stopp allan leikinn Uppgjör: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum „Vantar hjarta og baráttu í mína menn“ „Náðum að nýta kröftuga byrjun með mörkum“ Lille bjargaði mikilvægu stigi Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Sjá meira
Bardagi Tyson og Paul fer fram annað kvöld en hann fer fram AT&T Stadium, heimavelli Dallas Cowboys, í Arlington, Texas. Bardaginn er sýndur á Netflix. Þar mætast fyrrum heimsmeistarinn og einn öflugasti hnefaleikakappi sögunnar í Tyson og Youtube-stjarnan Jake Paul. Tyson er 58 ára eða þrjátíu árum eldri en Paul. Þetta er mesti aldursmunur á milli bardagakappa í sögu atvinnuhnefaleika. Það urðu læti þegar félagarnir mættu á vigtunina sína í gærkvöldi. Mike Tyson snöggreiddist þegar Jake Paul skreið í átt að honum þegar þeir áttu að stilla sér hvor á móti öðrum. Tyson sló þá Jake Paul en hann gaf honum þarna góðan kinnhest. Jake Paul sagðist ekki hafa fundið fyrir þessu en bætti því við að þetta væri nú orðið persónulegt. „[Tyson] verður að deyja,“ sagði Jake Paul. Hér fyrir neðan má sjá þegar Tyson sló Jake Paul á vigtuninni. View this post on Instagram A post shared by SportsCenter (@sportscenter)
Box Tengdar fréttir Gagnrýnir Paul fyrir að berjast við afann Tyson Tony Bellew, fyrrverandi heimsmeistari í hnefaleikum, hefur gagnrýnt Jake Paul fyrir að berjast við hinn 58 ára Mike Tyson. 14. nóvember 2024 13:02 „Ég vil ekki deyja í sjúkrarúmi heldur í hringnum“ Mike Tyson hunsaði ráðleggingar lækna eftir að hann greindist með magasár sem varð til þess að fresta þurfti bardaga hans og Jakes Paul. 11. nóvember 2024 09:33 Mest lesið Kristín Birna í stað Vésteins sem verður ráðgjafi Sport Staðfestir brottför frá Liverpool Enski boltinn Allt undir í oddaleik: Sjaldan mætt liði á Íslandi með jafn mikil einstaklingsgæði Körfubolti Íslensk hjón fóru holu í höggi á sama hring Golf Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“ Fótbolti „Þær eru stærri en við erum drullusterkar“ Körfubolti „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Körfubolti Þorleifur snýr heim í Breiðablik Íslenski boltinn Pirraður Hamilton biðst ekki afsökunar Formúla 1 Sjáðu Flóka færa Val fyrsta tapið, ÍA í stuði og hvernig Vestri fór á toppinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir Lögmálið: Vil fá Óskar Ófeig hérna í staðinn Fékk nýjar medalíur í stað þeirra sem brunnu Valskonur ólíkar sér: Kallar eftir hungraðri Nadíu í stað Rhodes Amorim: Liðið ekki nógu gott til að vera í Meistaradeildinni Sagður hafa kýlt fyrrum kærustu: „Þetta er misskilningur“ Kristín Birna í stað Vésteins sem verður ráðgjafi Allt undir í oddaleik: Sjaldan mætt liði á Íslandi með jafn mikil einstaklingsgæði Bjarki kallaður inn í landsliðið Sjáðu Flóka færa Val fyrsta tapið, ÍA í stuði og hvernig Vestri fór á toppinn Wenger á móti umbuninni sem Man. Utd og Tottenham þrá Þorleifur snýr heim í Breiðablik „Þær eru stærri en við erum drullusterkar“ Sólveig Lára hætt með ÍR Staðfestir brottför frá Liverpool Pirraður Hamilton biðst ekki afsökunar Íslensk hjón fóru holu í höggi á sama hring Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“ Sendu Houston enn á ný í háttinn Kane fékk loksins að syngja sigurlagið Dagskráin í dag: Oddaleikur og þrír leikir í Bestu deild karla „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Heimamaður setti met í fjölmennasta utanvegahlaupi Íslands „Þetta er tilfinning sem maður nærist á“ Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð Diamond: Þurfum að ná í stopp allan leikinn Uppgjör: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum „Vantar hjarta og baráttu í mína menn“ „Náðum að nýta kröftuga byrjun með mörkum“ Lille bjargaði mikilvægu stigi Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Sjá meira
Gagnrýnir Paul fyrir að berjast við afann Tyson Tony Bellew, fyrrverandi heimsmeistari í hnefaleikum, hefur gagnrýnt Jake Paul fyrir að berjast við hinn 58 ára Mike Tyson. 14. nóvember 2024 13:02
„Ég vil ekki deyja í sjúkrarúmi heldur í hringnum“ Mike Tyson hunsaði ráðleggingar lækna eftir að hann greindist með magasár sem varð til þess að fresta þurfti bardaga hans og Jakes Paul. 11. nóvember 2024 09:33