Stj.mál Hætta veiðum fyrst um sinn "Við höfum ákveðið að veiða ekki um sinn, en munum endurmeta stöðuna," segir Friðrik J. Arngrímsson, framkvæmdastjóri LÍÚ um síldveiði við Svalbarða. Fresturinn sem Norðmenn gáfu íslenskum skipum til að hætta veiðum við Svalbarða rann út á miðnætti síðustu nótt. Innlent 13.10.2005 14:31 Minni þreifingar í Evrópuátt Ekki má búast við jafn ítarlegri umfjöllun um Evrópumál innan utanríkisráðuneytisins og áður þegar Davíð Oddson verður utanríkisráðherra, að mati Baldurs Þórhallssonar, dósents í stjórnmálafræði við Háskóla Íslands. Innlent 13.10.2005 14:31 Ákvörðun Davíðs eðlileg Formenn stjórnarandstöðuflokkanna telja eðlilegt að Davíð Oddsson forsætisráðherra taki við embætti utanríkisráðherra. Formaður Vinstri grænna vonast til að utanlandsferðum utanríkisráðherra fækki og minni áhersla verði lögð á Evrópusambandið. Innlent 13.10.2005 14:31 Stjórnaskipti í Heimdalli Bolli Thoroddsen, 23 ára verkfræðinemi, var kjörinn formaður Heimdallar, félags ungra sjálfstæðismanna í Reykjavík, á aðalfundi þess í gær. Bolli hlaut 495 atkvæði en Helga Árnadóttir, sem einnig var í kjöri, 396. Innlent 13.10.2005 14:31 Davíð verður utanríkisráðherra Davíð Oddsson forsætisráðherra ætlar að taka við utanríkisráðuneytinu 15. september þegar Halldór Ásgrímsson tekur við lyklavöldum í stjórnarráðinu. Hann segist vera að sækja í sig styrk og kraft eftir aðgerðirnar miklu sem hann fór í á dögunum. Innlent 13.10.2005 14:31 Starfsfólk undir miklu álagi Þingmenn eru á öndverðum meiði um ágæti sparnaðaraðgerða Landspítala. Pétur Blöndal telur enn hægt að hagræða í heilbrigðiskerfinu en Þuríður Backman hefur áhyggjur af afleiðingunum. </font /></b /> Innlent 13.10.2005 14:31 Veiðiheimildir enn skertar Kvóti aflamarksskipa skerðist vegna innkomu smábáta í kerfið, þvert á það sem lofað var þegar ákveðið var að leggja dagabátakerfið niður. Reglugerð um leyfilegar veiðar á næsta fiskveiðiári hefur verið gefin út.</font /></b /> Innlent 13.10.2005 14:31 Bandaríkin betur stödd George Bush Bandaríkjaforseti segist þess fullviss að Bandaríkin séu betur stödd nú en fyrir fjórum árum, bæði í innanríkismálum og utanríkismálum. Þessu lýsti forsetinn yfir í spjallþætti Larry King í gær þar sem hann sagði einnig að heimurinn væri öruggari staður eftir fjögurra ára setu sína á forsetastóli. Erlent 13.10.2005 14:31 Skattadeilur hjá stjórnarflokkum? Sjálfsstæðismenn eru reiðubúnir að lækka tekjuskatt um meira en fjögur prósent á kjörtímabilinu eða meira en kveðið er á um í stjórnarsáttmálanum. Líklegt er að deilt verði um þessi mál á stjórnarheimilinu í haust en eins og fréttastofan komst að hafa þingmenn ólíkar skoðanir á því hvernig eigi að útfæra loforð um skattalækkanir. Innlent 13.10.2005 14:31 Getum lært mikið af Íslendingum Sjávarútvegsráðherra Breta er staddur á Íslandi til að kynna sér fiskveiðistefnu Íslendinga. Sjávarútvegur Íslendinga er þriðjungur af sjávarútveginum í Bretlandi. Aflamagn Íslendinga er hins vegar þrefalt meira en Breta og verðmætin þrefalt meiri. </font /></b /> Innlent 13.10.2005 14:30 Ekki árás Valhallar Oddviti sjálfstæðismanna í borgarstjórn segir misskilning liggja í þeirri túlkun Gunnars I. Birgissonar, flokksfélaga síns í Kópavogi, að höfnun borgarráðs á vatnslögn Kópavogsbæjar um land Reykjavíkurborgar sé árás Valhallar á Sjálfstæðismenn í Kópavogi. Innlent 13.10.2005 14:31 90 prósent lán í haust Árni Magnússon félagsmálaráðherra mun í haust leggja fram frumvarp á Alþingi um breytingu á húsnæðislánakerfinu þannig að heimild verði til að veita lán fyrir 90 prósent af kaupverði íbúðar. Innlent 13.10.2005 14:30 Sundrung sjálfstæðismanna Gunnar I. Birgisson segist túlka höfnun borgarráðs á vatnslögn Kópavogsbæjar frá Vatnsendakrikum sem árás Valhallar á sjálfstæðismenn í Kópavogi. Þetta komi spánskt fyrir sjónir því borgin þurfi að fara yfir lögsögu Kópavogs vegna Hellisheiðarvirkjunnar. </font /></b /> Innlent 13.10.2005 14:30 Segir ÁTVR á villigötum Orri Hlöðversson, bæjarstjóri í Hveragerði, er harðorður í garð stjórnenda ÁTVR í grein sem hann ritar í Bæjarblaðið. Hann segir ÁTVR sniðganga nýja verslunarmiðstöð sem bærinn og einkaaðilar hafa reist við Sunnumörk. Ákvörðun um að velja Ríkinu stað í bensínstöð ESSO hafi valdið Hvergerðingum vonbrigðum og fylgjendum einokunarsölu ríkisvaldsins á áfengi fari ört fækkandi í Hveragerði. </font /> Innlent 13.10.2005 14:30 Flestir skattar verði 15% Verslunarráð Íslands vinnur að heildstæðum tillögum í skattamálum sem gefnar verða út í byrjun næsta árs. Vinnuheiti verkefnisins er "15 prósenta landið Ísland". Grunnhugmyndin sem gengið er út frá er að virðisaukaskattur og tekjuskattar einstaklinga og fyrirtækja verði fimmtán prósent. Innlent 13.10.2005 14:30 Heimdallur vill álit umboðsmanns Stjórn Heimdallar, félags ungra sjálfstæðismanna, hvetur umboðsmann Alþingis til að skoða hvort samantekt skattstjóra á listum yfir hæstu skattgreiðendur standist lög og vandaða stjórnsýsluhætti. Innlent 13.10.2005 14:30 SUF vill efla hlut kvenna Stjórn Sambands ungra framsóknarmanna lýsir yfir áhyggjum af versnandi stöðu kvenna innan Framsóknarflokksins. Í ályktun sem samþykkt var á fundi SUF í gær segir að brýnt sé að við val á forystumönnum flokksins sé gætt að því að hlutur kvenna sé eigi lakari en 40 % líkt og stefnumörkun í lögum flokksins geri ráð fyrir. Innlent 13.10.2005 14:30 Kosningaeftirlit í Bandaríkjunum Öryggis- og samvinnustofnun Evrópu ætlar að vera með kosningaeftirlit í bandarísku forsetakosningunum. Íslensk kona verður í forsvari fyrir eftirlitið. Fjölmargir þingmenn kröfðust þess að alþjoðlegt eftirlit yrði með kosningunum efttr reysluna í síðustu kosningunum en þá tók nokkrar vikur úrskurða hver væri sigurvegari kosninganna. Erlent 13.10.2005 14:30 Vill minnka mun á tekjuskatti Varaformaður efnahags-og viðskiptanefndar telur mismun á tekjuskatti og fjármagnstekjuskatti óeðlilega mikinn hér á landi. Hann segir rétt að hugað verði að breytingum í haust. Innlent 13.10.2005 14:30 Athyglin beinist nú að Bush Meðan sjónir Bandaríkjamanna beindust einkum að John Kerry, forsetaframbjóðanda Demókrata, tókst honum að bæta ímynd sína nokkuð en náði samt ekki að hrista svo neinu nam upp í kosningabaráttunni. Erlent 13.10.2005 14:30 Kosningaeftirlit í Bandaríkjunum Öryggis- og samvinnustofnun Evrópu hefur ákveðið að vera með kosningaeftirlit í bandarísku forsetakosningunum. Íslensk kona er talsmaður kosningaeftirlitsins. Erlent 13.10.2005 14:30 Hlutur kvenna efldur Stjórn ungra Framsóknarmanna ályktaði á fundi sínum í gær að brýnt sé að efla hlut kvenna í forystusveit flokksins. Nú sé svo komið að erfitt sé að fá konur til að taka að sér störf innan ungliðahreyfingarinnar og endurnýjun kvenna þar hafi því verið hægari en æskilegt væri, og hið sama eigi við annars staðar í flokknum. Innlent 13.10.2005 14:30 Vill nánari samvinnu við ESB Halldór Ásgrímsson segir að Íslendingar og Norðmenn hafi lýst því yfir að þeir muni taka meiri þátt í starfi Evrópusambandsríkjanna á Norðurlöndum og Balkanskaga. Danir og Svíar segja að ESB sé ekki að þróast í sambandsríki, heldur stofnun sjálfstæðra ríkja. </font /></b /> Innlent 13.10.2005 14:30 Vill að Ísland gangi í ESB Göran Persson, forsætisráðherra Svíþjóðar, heitir stuðningi við Íslendinga í fiskveiðimálum kysum við að ganga í Evrópusambandið. Segir Norðurlöndin þrjú í ESB hafa góð sambönd og mikil áhrif. </font /></b /> Innlent 13.10.2005 14:30 Davíð líklega útskrifaður á morgun Búist er við að forsætisráðherra verði útskrifaður af sjúkrahúsi á morgun. Hann þarf ekki að undirgangast geisla- eða lyfjameðferð vegna þeirra illkynja æxla sem fjarlægð voru. Líklegast er talið að hann taki sæti í ríkisstjórn á ný. Innlent 13.10.2005 14:30 Leiðtogafundur jafnaðarmanna Leiðtogar norrænna jafnaðarmanna hafa haldið leiðtogafund sinn hér á landi um helgina. Fundurinn er á vegum SAMAK, samtaka norrænu jafnaðarmannaflokkanna og verkalýðshreyfingarinnar. Leiðtogarnir hafa á fundum helgarinnar rætt um samstarf flokkanna og samvinnu Norðurlandaþjóðanna innan Evrópusambandsins Innlent 13.10.2005 14:30 Ráðherra ekki heyrt af óánægju Heilbrigðisráðherra segist ekki hafa heyrt af óánægju innan SÁÁ með þann þjónustusamning sem er í gildi við ríkið. Stjórn samtakanna hefur gagnrýnt heilbrigðisyfirvöld fyrir að taka engan þátt í kostnaði við meðferð ungra sprautufíkla. Innlent 13.10.2005 14:30 Vilja öll Norðurlönd í ESB Leiðtogar norrænna jafnaðarmanna funduðu í Viðey um helgina. Þeir stefna að því að öll ríki Norðurlandanna verði hluti af Evrópusambandinu og að þróaðar verði hugmyndir um sérstakt fiskveiðistjórnarsvæði í Norður-Atlantshafi, ekki síst vegna hagsmuna Íslendinga. Innlent 13.10.2005 14:30 Bráðabirgða- stjórnarskrá í 60 ár "Stjórnarskrá[in],sem hér um ræðir, er hugsuð og í rauninni yfirlýst sem hrein bráðabirgðastjórnarskrá," sagði Jakob Möller, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, á Alþingi 1944. "Við höfum aldrei sett okkur stjórnarskrá í raun," sagði Tómas Árnason, þingmaður Framsóknarflokksins, á Alþingi 1984. Þá hafði umræðan um endurskoðun stjórnarskrárinnar þegar verið í gangi í fjóra áratugi. </font /></b /> Innlent 13.10.2005 14:30 Myndi tryggja hagsmuni Íslendinga Norrænir jafnaðarmenn vilja kanna hvort sérstakt fiskveiðistjórnunarsvæði sé mögulegt. Mikilvægt skref fyrir Íslendinga og Norðmenn í átt að ESB, segir Össur Skarphéðinsson. </font /></b /> Innlent 13.10.2005 14:30 « ‹ 172 173 174 175 176 177 178 179 180 … 187 ›
Hætta veiðum fyrst um sinn "Við höfum ákveðið að veiða ekki um sinn, en munum endurmeta stöðuna," segir Friðrik J. Arngrímsson, framkvæmdastjóri LÍÚ um síldveiði við Svalbarða. Fresturinn sem Norðmenn gáfu íslenskum skipum til að hætta veiðum við Svalbarða rann út á miðnætti síðustu nótt. Innlent 13.10.2005 14:31
Minni þreifingar í Evrópuátt Ekki má búast við jafn ítarlegri umfjöllun um Evrópumál innan utanríkisráðuneytisins og áður þegar Davíð Oddson verður utanríkisráðherra, að mati Baldurs Þórhallssonar, dósents í stjórnmálafræði við Háskóla Íslands. Innlent 13.10.2005 14:31
Ákvörðun Davíðs eðlileg Formenn stjórnarandstöðuflokkanna telja eðlilegt að Davíð Oddsson forsætisráðherra taki við embætti utanríkisráðherra. Formaður Vinstri grænna vonast til að utanlandsferðum utanríkisráðherra fækki og minni áhersla verði lögð á Evrópusambandið. Innlent 13.10.2005 14:31
Stjórnaskipti í Heimdalli Bolli Thoroddsen, 23 ára verkfræðinemi, var kjörinn formaður Heimdallar, félags ungra sjálfstæðismanna í Reykjavík, á aðalfundi þess í gær. Bolli hlaut 495 atkvæði en Helga Árnadóttir, sem einnig var í kjöri, 396. Innlent 13.10.2005 14:31
Davíð verður utanríkisráðherra Davíð Oddsson forsætisráðherra ætlar að taka við utanríkisráðuneytinu 15. september þegar Halldór Ásgrímsson tekur við lyklavöldum í stjórnarráðinu. Hann segist vera að sækja í sig styrk og kraft eftir aðgerðirnar miklu sem hann fór í á dögunum. Innlent 13.10.2005 14:31
Starfsfólk undir miklu álagi Þingmenn eru á öndverðum meiði um ágæti sparnaðaraðgerða Landspítala. Pétur Blöndal telur enn hægt að hagræða í heilbrigðiskerfinu en Þuríður Backman hefur áhyggjur af afleiðingunum. </font /></b /> Innlent 13.10.2005 14:31
Veiðiheimildir enn skertar Kvóti aflamarksskipa skerðist vegna innkomu smábáta í kerfið, þvert á það sem lofað var þegar ákveðið var að leggja dagabátakerfið niður. Reglugerð um leyfilegar veiðar á næsta fiskveiðiári hefur verið gefin út.</font /></b /> Innlent 13.10.2005 14:31
Bandaríkin betur stödd George Bush Bandaríkjaforseti segist þess fullviss að Bandaríkin séu betur stödd nú en fyrir fjórum árum, bæði í innanríkismálum og utanríkismálum. Þessu lýsti forsetinn yfir í spjallþætti Larry King í gær þar sem hann sagði einnig að heimurinn væri öruggari staður eftir fjögurra ára setu sína á forsetastóli. Erlent 13.10.2005 14:31
Skattadeilur hjá stjórnarflokkum? Sjálfsstæðismenn eru reiðubúnir að lækka tekjuskatt um meira en fjögur prósent á kjörtímabilinu eða meira en kveðið er á um í stjórnarsáttmálanum. Líklegt er að deilt verði um þessi mál á stjórnarheimilinu í haust en eins og fréttastofan komst að hafa þingmenn ólíkar skoðanir á því hvernig eigi að útfæra loforð um skattalækkanir. Innlent 13.10.2005 14:31
Getum lært mikið af Íslendingum Sjávarútvegsráðherra Breta er staddur á Íslandi til að kynna sér fiskveiðistefnu Íslendinga. Sjávarútvegur Íslendinga er þriðjungur af sjávarútveginum í Bretlandi. Aflamagn Íslendinga er hins vegar þrefalt meira en Breta og verðmætin þrefalt meiri. </font /></b /> Innlent 13.10.2005 14:30
Ekki árás Valhallar Oddviti sjálfstæðismanna í borgarstjórn segir misskilning liggja í þeirri túlkun Gunnars I. Birgissonar, flokksfélaga síns í Kópavogi, að höfnun borgarráðs á vatnslögn Kópavogsbæjar um land Reykjavíkurborgar sé árás Valhallar á Sjálfstæðismenn í Kópavogi. Innlent 13.10.2005 14:31
90 prósent lán í haust Árni Magnússon félagsmálaráðherra mun í haust leggja fram frumvarp á Alþingi um breytingu á húsnæðislánakerfinu þannig að heimild verði til að veita lán fyrir 90 prósent af kaupverði íbúðar. Innlent 13.10.2005 14:30
Sundrung sjálfstæðismanna Gunnar I. Birgisson segist túlka höfnun borgarráðs á vatnslögn Kópavogsbæjar frá Vatnsendakrikum sem árás Valhallar á sjálfstæðismenn í Kópavogi. Þetta komi spánskt fyrir sjónir því borgin þurfi að fara yfir lögsögu Kópavogs vegna Hellisheiðarvirkjunnar. </font /></b /> Innlent 13.10.2005 14:30
Segir ÁTVR á villigötum Orri Hlöðversson, bæjarstjóri í Hveragerði, er harðorður í garð stjórnenda ÁTVR í grein sem hann ritar í Bæjarblaðið. Hann segir ÁTVR sniðganga nýja verslunarmiðstöð sem bærinn og einkaaðilar hafa reist við Sunnumörk. Ákvörðun um að velja Ríkinu stað í bensínstöð ESSO hafi valdið Hvergerðingum vonbrigðum og fylgjendum einokunarsölu ríkisvaldsins á áfengi fari ört fækkandi í Hveragerði. </font /> Innlent 13.10.2005 14:30
Flestir skattar verði 15% Verslunarráð Íslands vinnur að heildstæðum tillögum í skattamálum sem gefnar verða út í byrjun næsta árs. Vinnuheiti verkefnisins er "15 prósenta landið Ísland". Grunnhugmyndin sem gengið er út frá er að virðisaukaskattur og tekjuskattar einstaklinga og fyrirtækja verði fimmtán prósent. Innlent 13.10.2005 14:30
Heimdallur vill álit umboðsmanns Stjórn Heimdallar, félags ungra sjálfstæðismanna, hvetur umboðsmann Alþingis til að skoða hvort samantekt skattstjóra á listum yfir hæstu skattgreiðendur standist lög og vandaða stjórnsýsluhætti. Innlent 13.10.2005 14:30
SUF vill efla hlut kvenna Stjórn Sambands ungra framsóknarmanna lýsir yfir áhyggjum af versnandi stöðu kvenna innan Framsóknarflokksins. Í ályktun sem samþykkt var á fundi SUF í gær segir að brýnt sé að við val á forystumönnum flokksins sé gætt að því að hlutur kvenna sé eigi lakari en 40 % líkt og stefnumörkun í lögum flokksins geri ráð fyrir. Innlent 13.10.2005 14:30
Kosningaeftirlit í Bandaríkjunum Öryggis- og samvinnustofnun Evrópu ætlar að vera með kosningaeftirlit í bandarísku forsetakosningunum. Íslensk kona verður í forsvari fyrir eftirlitið. Fjölmargir þingmenn kröfðust þess að alþjoðlegt eftirlit yrði með kosningunum efttr reysluna í síðustu kosningunum en þá tók nokkrar vikur úrskurða hver væri sigurvegari kosninganna. Erlent 13.10.2005 14:30
Vill minnka mun á tekjuskatti Varaformaður efnahags-og viðskiptanefndar telur mismun á tekjuskatti og fjármagnstekjuskatti óeðlilega mikinn hér á landi. Hann segir rétt að hugað verði að breytingum í haust. Innlent 13.10.2005 14:30
Athyglin beinist nú að Bush Meðan sjónir Bandaríkjamanna beindust einkum að John Kerry, forsetaframbjóðanda Demókrata, tókst honum að bæta ímynd sína nokkuð en náði samt ekki að hrista svo neinu nam upp í kosningabaráttunni. Erlent 13.10.2005 14:30
Kosningaeftirlit í Bandaríkjunum Öryggis- og samvinnustofnun Evrópu hefur ákveðið að vera með kosningaeftirlit í bandarísku forsetakosningunum. Íslensk kona er talsmaður kosningaeftirlitsins. Erlent 13.10.2005 14:30
Hlutur kvenna efldur Stjórn ungra Framsóknarmanna ályktaði á fundi sínum í gær að brýnt sé að efla hlut kvenna í forystusveit flokksins. Nú sé svo komið að erfitt sé að fá konur til að taka að sér störf innan ungliðahreyfingarinnar og endurnýjun kvenna þar hafi því verið hægari en æskilegt væri, og hið sama eigi við annars staðar í flokknum. Innlent 13.10.2005 14:30
Vill nánari samvinnu við ESB Halldór Ásgrímsson segir að Íslendingar og Norðmenn hafi lýst því yfir að þeir muni taka meiri þátt í starfi Evrópusambandsríkjanna á Norðurlöndum og Balkanskaga. Danir og Svíar segja að ESB sé ekki að þróast í sambandsríki, heldur stofnun sjálfstæðra ríkja. </font /></b /> Innlent 13.10.2005 14:30
Vill að Ísland gangi í ESB Göran Persson, forsætisráðherra Svíþjóðar, heitir stuðningi við Íslendinga í fiskveiðimálum kysum við að ganga í Evrópusambandið. Segir Norðurlöndin þrjú í ESB hafa góð sambönd og mikil áhrif. </font /></b /> Innlent 13.10.2005 14:30
Davíð líklega útskrifaður á morgun Búist er við að forsætisráðherra verði útskrifaður af sjúkrahúsi á morgun. Hann þarf ekki að undirgangast geisla- eða lyfjameðferð vegna þeirra illkynja æxla sem fjarlægð voru. Líklegast er talið að hann taki sæti í ríkisstjórn á ný. Innlent 13.10.2005 14:30
Leiðtogafundur jafnaðarmanna Leiðtogar norrænna jafnaðarmanna hafa haldið leiðtogafund sinn hér á landi um helgina. Fundurinn er á vegum SAMAK, samtaka norrænu jafnaðarmannaflokkanna og verkalýðshreyfingarinnar. Leiðtogarnir hafa á fundum helgarinnar rætt um samstarf flokkanna og samvinnu Norðurlandaþjóðanna innan Evrópusambandsins Innlent 13.10.2005 14:30
Ráðherra ekki heyrt af óánægju Heilbrigðisráðherra segist ekki hafa heyrt af óánægju innan SÁÁ með þann þjónustusamning sem er í gildi við ríkið. Stjórn samtakanna hefur gagnrýnt heilbrigðisyfirvöld fyrir að taka engan þátt í kostnaði við meðferð ungra sprautufíkla. Innlent 13.10.2005 14:30
Vilja öll Norðurlönd í ESB Leiðtogar norrænna jafnaðarmanna funduðu í Viðey um helgina. Þeir stefna að því að öll ríki Norðurlandanna verði hluti af Evrópusambandinu og að þróaðar verði hugmyndir um sérstakt fiskveiðistjórnarsvæði í Norður-Atlantshafi, ekki síst vegna hagsmuna Íslendinga. Innlent 13.10.2005 14:30
Bráðabirgða- stjórnarskrá í 60 ár "Stjórnarskrá[in],sem hér um ræðir, er hugsuð og í rauninni yfirlýst sem hrein bráðabirgðastjórnarskrá," sagði Jakob Möller, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, á Alþingi 1944. "Við höfum aldrei sett okkur stjórnarskrá í raun," sagði Tómas Árnason, þingmaður Framsóknarflokksins, á Alþingi 1984. Þá hafði umræðan um endurskoðun stjórnarskrárinnar þegar verið í gangi í fjóra áratugi. </font /></b /> Innlent 13.10.2005 14:30
Myndi tryggja hagsmuni Íslendinga Norrænir jafnaðarmenn vilja kanna hvort sérstakt fiskveiðistjórnunarsvæði sé mögulegt. Mikilvægt skref fyrir Íslendinga og Norðmenn í átt að ESB, segir Össur Skarphéðinsson. </font /></b /> Innlent 13.10.2005 14:30