Skattadeilur hjá stjórnarflokkum? 12. ágúst 2004 00:01 Sjálfsstæðismenn eru reiðubúnir að lækka tekjuskatt um meira en fjögur prósent á kjörtímabilinu eða meira en kveðið er á um í stjórnarsáttmálanum. Líklegt er að deilt verði um þessi mál á stjórnarheimilinu í haust en eins og fréttastofan komst að hafa þingmenn ólíkar skoðanir á því hvernig eigi að útfæra loforð um skattalækkanir. Í stjórnarsáttmála ríkisstjórnarinnar er kveðið á um að skattar verði lækkaðir á kjörtímabilinu, tekjuskattur á einstaklinga um allt að fjögur prósent, eignarskattur felldur niður, erfðafjárskattur samræmdur og lækkaður og virðisaukaskattkerfið tekið til endurskoðunar með það í huga að bæta kjör almennings. Þjóðin bíður þess enn að fá upplýsingar um það hvernig og með hvaða hætti staðið verði við þessi loforð. Þingmenn Sjálfsstæðisflokks þrýstu mjög á að fá loforðin fest í lög fyrir þinghlé. Einn þingmaður Sjálfsstæðisflokks, Gunnar I. Birgisson, gekk reyndar svo langt að segjast ætla að hreiðra um sig í þinghúsinu í sumarhléinu kæmi ekki fram skattalækkunartillaga. Hann stóð ekki við stóru orðin og bar því við í hádegisfréttum Bylgjunnar í vikunni að ekki hefði verið vært í húsinu vegna framkvæmda. Hvað um það. Sjálfsstæðismenn sem fréttastofan ræddi við segjast vilja sjá skattalækkanir hið fyrsta og blása á tal um að þær myndu auka á þenslu. Peningarnir verði í umferð, hvort sem ríkið fái að eyða þeim eða almenningur. Framsóknarmenn hafa ekki rætt útfærslur á skattalækkunum í þingflokknum samkvæmt heimildum. Þeir hafa markað sér þá stefnu að lækka ekki eingöngu skatthlutfall heldur auka persónuafslátt sem Sjálfsstæðismenn vilja ekki sjá. Náist á annað borð samkomulag um að lækka tekjuskattshlutfallið má búast við átökum um þetta atriði nú í haust. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Innlent Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Erlent Ætla ekki að aðstoða hundruð manna í lokaðri námu Erlent Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Innlent Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Innlent Sextán flugferðum aflýst Innlent Þórður Snær afboðaði komu sína Innlent Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent Fleiri fréttir Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Málaferlin auki gildi verksins og hann sé hvergi af baki dottinn Bein útsending: Utanríkisstefna á umbrotatímum Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Hjúkrunarfræðingar hafa skrifað undir samning Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Einkavæðing í heilbrigðiskerfinu: Skýr mörk á milli hægri og vinstri Lýsa eftir konu með heilabilun Samherji lagði listamanninn Odee Myndband sýnir umfang skriðanna í Eyrarhlíð Fimm sveitarstjórnarfulltrúar í Strandabyggð beðist lausnar Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Þinglok strax eftir helgina Glæný Maskínukönnun kynnt í hádegisfréttum Sammála um níkótínpúðana en ekki áfengissöluna Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Flateyringum ráðlagt að sjóða neysluvatn Maðurinn sem lögregla lýsti eftir er fundinn „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ „Nei, Áslaug Arna“ Sjá meira
Sjálfsstæðismenn eru reiðubúnir að lækka tekjuskatt um meira en fjögur prósent á kjörtímabilinu eða meira en kveðið er á um í stjórnarsáttmálanum. Líklegt er að deilt verði um þessi mál á stjórnarheimilinu í haust en eins og fréttastofan komst að hafa þingmenn ólíkar skoðanir á því hvernig eigi að útfæra loforð um skattalækkanir. Í stjórnarsáttmála ríkisstjórnarinnar er kveðið á um að skattar verði lækkaðir á kjörtímabilinu, tekjuskattur á einstaklinga um allt að fjögur prósent, eignarskattur felldur niður, erfðafjárskattur samræmdur og lækkaður og virðisaukaskattkerfið tekið til endurskoðunar með það í huga að bæta kjör almennings. Þjóðin bíður þess enn að fá upplýsingar um það hvernig og með hvaða hætti staðið verði við þessi loforð. Þingmenn Sjálfsstæðisflokks þrýstu mjög á að fá loforðin fest í lög fyrir þinghlé. Einn þingmaður Sjálfsstæðisflokks, Gunnar I. Birgisson, gekk reyndar svo langt að segjast ætla að hreiðra um sig í þinghúsinu í sumarhléinu kæmi ekki fram skattalækkunartillaga. Hann stóð ekki við stóru orðin og bar því við í hádegisfréttum Bylgjunnar í vikunni að ekki hefði verið vært í húsinu vegna framkvæmda. Hvað um það. Sjálfsstæðismenn sem fréttastofan ræddi við segjast vilja sjá skattalækkanir hið fyrsta og blása á tal um að þær myndu auka á þenslu. Peningarnir verði í umferð, hvort sem ríkið fái að eyða þeim eða almenningur. Framsóknarmenn hafa ekki rætt útfærslur á skattalækkunum í þingflokknum samkvæmt heimildum. Þeir hafa markað sér þá stefnu að lækka ekki eingöngu skatthlutfall heldur auka persónuafslátt sem Sjálfsstæðismenn vilja ekki sjá. Náist á annað borð samkomulag um að lækka tekjuskattshlutfallið má búast við átökum um þetta atriði nú í haust.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Innlent Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Erlent Ætla ekki að aðstoða hundruð manna í lokaðri námu Erlent Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Innlent Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Innlent Sextán flugferðum aflýst Innlent Þórður Snær afboðaði komu sína Innlent Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent Fleiri fréttir Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Málaferlin auki gildi verksins og hann sé hvergi af baki dottinn Bein útsending: Utanríkisstefna á umbrotatímum Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Hjúkrunarfræðingar hafa skrifað undir samning Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Einkavæðing í heilbrigðiskerfinu: Skýr mörk á milli hægri og vinstri Lýsa eftir konu með heilabilun Samherji lagði listamanninn Odee Myndband sýnir umfang skriðanna í Eyrarhlíð Fimm sveitarstjórnarfulltrúar í Strandabyggð beðist lausnar Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Þinglok strax eftir helgina Glæný Maskínukönnun kynnt í hádegisfréttum Sammála um níkótínpúðana en ekki áfengissöluna Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Flateyringum ráðlagt að sjóða neysluvatn Maðurinn sem lögregla lýsti eftir er fundinn „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ „Nei, Áslaug Arna“ Sjá meira
Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Innlent
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent
Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Innlent
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent