Lögreglumál Enn þungt haldinn og haldið sofandi á gjörgæslu Karlmaður á fertugsaldri sem fluttur var á sjúkrahús í kjölfar bruna í húsi við Stangarhyl 3 snemma í gærmorgun liggur enn þungt haldinn á gjörgæslu. Manninum er haldið sofandi. Innlent 27.11.2023 14:23 GPS-hattarnir horfnir og eigandinn heitir fundarlaunum Lögreglan á Vestfjörðum rannsakar nú þjófnað á svokölluðum GPS-höttum en fjórum þeirra var stolið. Elvar Sigurgeirsson, sem er eigandi Þotunnar ehf., segir tjónið nema 6 til 8 milljónum. Innlent 27.11.2023 13:44 Þriggja bíla árekstur við Vesturlandsveg Árekstur varð í hádeginu á frárein frá Vesturlandsvegi upp Höfðabakka. Líklega átti áreksturinn sér stað skömmu fyrir eitt í dag. Innlent 27.11.2023 13:16 Hafa yfirheyrt vitni um helgina Rannsókn lögreglu á hnífstunguárás í höfuðborginni á föstudagsmorgun hefur mjakast ágætlega yfir helgina að sögn yfirlögregluþjóns. Nokkrir hafa verið yfirheyrðir vegna málsins síðustu daga. Innlent 27.11.2023 13:11 Flúði á tveimur jafnfljótum eftir rán í Fætur toga Innbrotsþjófur braut rúðu í verslun Fætur toga á Höfðabakka í Reykjavík í nótt, og hafði með sér á brott peninga úr kassanum. Verslunareigandi segir málið hið leiðinlegasta enda um að ræða lítið fjölskyldufyrirtæki. Búðin er opin í dag eins og ekkert hafi í skorist. Innlent 27.11.2023 12:46 Segir atvik augljós í undarlegu máli Björn Leví Gunnarsson, varaþingflokksformaður Pírata, segir mál Arndísar Önnu Kristínardóttur Gunnarsdóttur þingmanns flokksins, sem var handtekin á skemmtistaðnum Kíki við Klapparstíg um helgina, vera sérstakt. Hennar hafi ekki verið getið í dagbók lögreglunnar um ofurölvi einstakling umrædda nótt. Innlent 27.11.2023 12:25 Ekið á einstakling í hjólastól á Seltjarnarnesi Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu barst tilkynning í gærkvöldi eða nótt um umferðaróhapp á Seltjarnarnesi, þar sem ekið hafði verið á einstakling í hjólastól. Innlent 27.11.2023 06:19 Keyrði á 112 km/klst á 50-götu Ökumaður var í dag stöðvaður á 112 km/klst þar sem leyfilegur hámarkshraði er 50 km/klst. Var hann handtekinn, sviptur ökuréttindum og færður til blóðsýnatöku. Innlent 26.11.2023 21:16 „Áfengi og kaffi eru einu fíkniefnin í mínu lífi“ Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir þingmaður Pírata, sem handtekin var á skemmtistaðnum Kiki á föstudagskvöld segir framkomu dyravarða staðarins hafa verið harkalega og niðurlægjandi en viðurkennir að hafa rifið kjaft. Innlent 26.11.2023 18:09 Þingmaður Pírata handtekinn á skemmtistað Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir, þingmaður Pírata, var handtekin síðasta föstudag á skemmtistað í miðbæ Reykjavíkur. Hún segir ástæðuna vera að hún hafi verið of lengi inn á salerni staðarins. Innlent 26.11.2023 14:57 Rannsaka hvort kviknað hafi í út frá þurrkara Íbúi í húsinu við Stangarhyl 3, þar sem eldur kviknaði í morgun, sá eld í þurrkara í eldhúsi hússins. Altjón varð á efri hæðinni í brunanum. Innlent 26.11.2023 14:22 Sló lögreglumann og hafði í hótunum Maður var handtekinn eftir að hafa slegið og haft í hótunum við lögreglumann þegar afskipti voru höfð af manninum þar sem hann truflaði umferð um Sæbraut. Innlent 26.11.2023 07:44 Öllum sleppt úr haldi vegna hnífaárásar Fjórum mönnum sem handteknir voru vegna stunguárásar í gærmorgun hefur verið sleppt úr haldi en lögregla leitar enn nokkura aðila í tengslum við málið. Til skoðunar er hvort árásin tengist annarri hnífstunguárás á Litla-Hrauni degi áður sem og skotárásar í byrjun mánaðar. Innlent 25.11.2023 10:03 Hoppaði á bílum í miðbænum Tilkynnt var um mann sem hoppaði á bifreiðum í íbúðarhverfi í miðbæ Reykjavíkur laust eftir miðnætti. Maðurinn var á bak og burt þegar lögreglu bar að garði. Þá er árás í heimahúsi til rannsóknar þar sem maður var sleginn með spýtu í höfuðið. Hann var fluttur á slysadeild. Innlent 25.11.2023 08:23 Tveimur af fjórum sleppt úr haldi Tveimur mönnum, sem handteknir voru vegna stunguárásar í Grafarvogi í morgun, hefur verið sleppt úr haldi lögreglu. Tveir eru enn í haldi en ekki hefur verið tekin ákvörðun um gæsluvarðhaldskröfu yfir þeim. Innlent 24.11.2023 22:39 „Þetta er bara rétt að byrja“ Formaður Afstöðu telur að skuggaleg ofbeldishrina innan fangelsa sé „rétt að byrja“. Úrbóta sé þörf í fangelsismálum áður en nýtt fangelsi rís á Litla-Hrauni. Innlent 24.11.2023 20:05 Lögregla lýsir enn eftir dreng Lögreglan lýsir enn eftir dreng að beiðni barnaverndaryfirvalda. Fyrst var lýst eftir drengnum í upphafi vikunnar. Innlent 24.11.2023 15:12 Fjórir handteknir í tengslum við hnífaárás Fjórir hafa verið handteknir í tengslum við hnífaárás í Reykjavík í nótt. Til skoðunar er hvort árásin tengist annarri árás á Litla hrauni í gær. Sú árás átti sér stað á alræmdu torgi innan fangelsisins sem fangelsismálayfirvöld hafa varað við árum saman. Innlent 24.11.2023 11:32 Hnífstunguárás í nótt sögð tengjast árásinni á Litla-Hrauni Hnífstunguárás sem framin var í nótt tengist annarri árás á Litla-Hrauni í gær. Þetta herma heimildir Ríkisútvarpsins. Eggvopni var sömuleiðis beitt í árásinni á Litla-Hrauni og sú árás er sögð tengjast skotárásinni í Úlfarsárdal í byrjun mánaðar. Innlent 24.11.2023 09:21 Ölvaður nemandi átti erfitt með að stjórna tilfinningum sínum Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu var kölluð til rétt eftir miðnætti í nótt vegna nemanda menntaskóla sem hafði orðið ölvaður á skólaballi og átti í erfiðleikum með að stjórna tilfinningum sínum. Innlent 24.11.2023 06:40 Sá sem er grunaður um stunguárásina fékk átta ára dóm í fyrra Maðurinn sem er grunaður um að stinga samfanga sinn á Litla-Hrauni í dag hlaut í lok síðasta árs átta ára fangelsisdóm fyrir skotárás í miðbæ Reykjavíkur. Hann heitir Ingólfur Kjartansson og er rúmlega tvítugur. Innlent 23.11.2023 19:56 Rannsaka fíkniefnasölu við leiksskóla í Hafnarfirði Lögreglan fékk í dag tilkynningu um fíkniefnasölu við leikskóla í Hafnarfirði. Innlent 23.11.2023 18:14 Rannsaka þjófnað í Bolungarvík sem hleypur á mörgum milljónum Lögreglan á Vestfjörðum rannsakar þjófnað í Bolungarvík sem átti sér stað um helgina. Innlent 23.11.2023 17:47 Þungt haldinn eftir stunguárás á Litla-Hrauni Lögreglan var kölluð út í fangelsið Litla-Hrauni vegna atviks sem þar átti sér stað í dag um tvöleytið. Einn var fluttur á sjúkrahús eftir líkamsárás. Samkvæmt heimildum Vísis var eggvopni beitt og sá sem fyrir árásinni varð er þungt haldinn. Lögregla segir rannsókn á árásinni á frumstigi. Innlent 23.11.2023 14:58 Strætisvagn á hliðina á þjóðveginum Strætisvagn fór á hliðina í kvöld á þjóðveginum á Norðurlandi vestra. Innlent 23.11.2023 00:20 Grunnskólanemi féll niður af svölum í Ásgarði Nemandi í Garðaskóla í Garðabæ féll niður af svölum inni í íþróttahúsinu Ásgarði í dag með þeim afleiðingum að hann fótbrotnaði. Lögreglan hefur málið til skoðunar. Innlent 22.11.2023 21:01 Tók hjól af barni vegna snjóboltakasts Lögreglan fékk í dag tilkynningu um ökumann sem tók reiðhjól af dreng í Hlíðahverfinu í Reykjavík. Drengurinn er sagður hafa kastað snjóbolta í bíl mannsins. Innlent 22.11.2023 18:45 Þremur sleppt en gæsluvarðhald tveggja framlengt Tveir hafa verið úrskurðaðir í áframhaldandi gæsluvarðhald í tengslum við skotárásina í Silfratjörn í Úlfarsárdal í byrjun mánaðar. Þremur var sleppt úr haldi. Innlent 22.11.2023 17:01 Lögregla kölluð til vegna líkamsárásar og slagsmála á veitingastað Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu bárust tvær tilkynningar um slagsmál í gærkvöldi eða nótt. Í öðru tilvikinu reyndist einn slasaður og var annar handtekinn fyrir líkamsárás. Innlent 22.11.2023 06:32 Tilkynntar nauðganir ekki færri í þrettán ár Umtalsverð fækkun hefur verið á tilkynningum um kynferðisbrot til lögreglu. Ekki hafa færri nauðganir verið tilkynntar á síðustu þrettán árum. Verkefnastjóri hjá lögreglunni segir tölurnar líkjast því sem sást í Covid-faraldrinum. Innlent 21.11.2023 13:00 « ‹ 51 52 53 54 55 56 57 58 59 … 279 ›
Enn þungt haldinn og haldið sofandi á gjörgæslu Karlmaður á fertugsaldri sem fluttur var á sjúkrahús í kjölfar bruna í húsi við Stangarhyl 3 snemma í gærmorgun liggur enn þungt haldinn á gjörgæslu. Manninum er haldið sofandi. Innlent 27.11.2023 14:23
GPS-hattarnir horfnir og eigandinn heitir fundarlaunum Lögreglan á Vestfjörðum rannsakar nú þjófnað á svokölluðum GPS-höttum en fjórum þeirra var stolið. Elvar Sigurgeirsson, sem er eigandi Þotunnar ehf., segir tjónið nema 6 til 8 milljónum. Innlent 27.11.2023 13:44
Þriggja bíla árekstur við Vesturlandsveg Árekstur varð í hádeginu á frárein frá Vesturlandsvegi upp Höfðabakka. Líklega átti áreksturinn sér stað skömmu fyrir eitt í dag. Innlent 27.11.2023 13:16
Hafa yfirheyrt vitni um helgina Rannsókn lögreglu á hnífstunguárás í höfuðborginni á föstudagsmorgun hefur mjakast ágætlega yfir helgina að sögn yfirlögregluþjóns. Nokkrir hafa verið yfirheyrðir vegna málsins síðustu daga. Innlent 27.11.2023 13:11
Flúði á tveimur jafnfljótum eftir rán í Fætur toga Innbrotsþjófur braut rúðu í verslun Fætur toga á Höfðabakka í Reykjavík í nótt, og hafði með sér á brott peninga úr kassanum. Verslunareigandi segir málið hið leiðinlegasta enda um að ræða lítið fjölskyldufyrirtæki. Búðin er opin í dag eins og ekkert hafi í skorist. Innlent 27.11.2023 12:46
Segir atvik augljós í undarlegu máli Björn Leví Gunnarsson, varaþingflokksformaður Pírata, segir mál Arndísar Önnu Kristínardóttur Gunnarsdóttur þingmanns flokksins, sem var handtekin á skemmtistaðnum Kíki við Klapparstíg um helgina, vera sérstakt. Hennar hafi ekki verið getið í dagbók lögreglunnar um ofurölvi einstakling umrædda nótt. Innlent 27.11.2023 12:25
Ekið á einstakling í hjólastól á Seltjarnarnesi Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu barst tilkynning í gærkvöldi eða nótt um umferðaróhapp á Seltjarnarnesi, þar sem ekið hafði verið á einstakling í hjólastól. Innlent 27.11.2023 06:19
Keyrði á 112 km/klst á 50-götu Ökumaður var í dag stöðvaður á 112 km/klst þar sem leyfilegur hámarkshraði er 50 km/klst. Var hann handtekinn, sviptur ökuréttindum og færður til blóðsýnatöku. Innlent 26.11.2023 21:16
„Áfengi og kaffi eru einu fíkniefnin í mínu lífi“ Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir þingmaður Pírata, sem handtekin var á skemmtistaðnum Kiki á föstudagskvöld segir framkomu dyravarða staðarins hafa verið harkalega og niðurlægjandi en viðurkennir að hafa rifið kjaft. Innlent 26.11.2023 18:09
Þingmaður Pírata handtekinn á skemmtistað Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir, þingmaður Pírata, var handtekin síðasta föstudag á skemmtistað í miðbæ Reykjavíkur. Hún segir ástæðuna vera að hún hafi verið of lengi inn á salerni staðarins. Innlent 26.11.2023 14:57
Rannsaka hvort kviknað hafi í út frá þurrkara Íbúi í húsinu við Stangarhyl 3, þar sem eldur kviknaði í morgun, sá eld í þurrkara í eldhúsi hússins. Altjón varð á efri hæðinni í brunanum. Innlent 26.11.2023 14:22
Sló lögreglumann og hafði í hótunum Maður var handtekinn eftir að hafa slegið og haft í hótunum við lögreglumann þegar afskipti voru höfð af manninum þar sem hann truflaði umferð um Sæbraut. Innlent 26.11.2023 07:44
Öllum sleppt úr haldi vegna hnífaárásar Fjórum mönnum sem handteknir voru vegna stunguárásar í gærmorgun hefur verið sleppt úr haldi en lögregla leitar enn nokkura aðila í tengslum við málið. Til skoðunar er hvort árásin tengist annarri hnífstunguárás á Litla-Hrauni degi áður sem og skotárásar í byrjun mánaðar. Innlent 25.11.2023 10:03
Hoppaði á bílum í miðbænum Tilkynnt var um mann sem hoppaði á bifreiðum í íbúðarhverfi í miðbæ Reykjavíkur laust eftir miðnætti. Maðurinn var á bak og burt þegar lögreglu bar að garði. Þá er árás í heimahúsi til rannsóknar þar sem maður var sleginn með spýtu í höfuðið. Hann var fluttur á slysadeild. Innlent 25.11.2023 08:23
Tveimur af fjórum sleppt úr haldi Tveimur mönnum, sem handteknir voru vegna stunguárásar í Grafarvogi í morgun, hefur verið sleppt úr haldi lögreglu. Tveir eru enn í haldi en ekki hefur verið tekin ákvörðun um gæsluvarðhaldskröfu yfir þeim. Innlent 24.11.2023 22:39
„Þetta er bara rétt að byrja“ Formaður Afstöðu telur að skuggaleg ofbeldishrina innan fangelsa sé „rétt að byrja“. Úrbóta sé þörf í fangelsismálum áður en nýtt fangelsi rís á Litla-Hrauni. Innlent 24.11.2023 20:05
Lögregla lýsir enn eftir dreng Lögreglan lýsir enn eftir dreng að beiðni barnaverndaryfirvalda. Fyrst var lýst eftir drengnum í upphafi vikunnar. Innlent 24.11.2023 15:12
Fjórir handteknir í tengslum við hnífaárás Fjórir hafa verið handteknir í tengslum við hnífaárás í Reykjavík í nótt. Til skoðunar er hvort árásin tengist annarri árás á Litla hrauni í gær. Sú árás átti sér stað á alræmdu torgi innan fangelsisins sem fangelsismálayfirvöld hafa varað við árum saman. Innlent 24.11.2023 11:32
Hnífstunguárás í nótt sögð tengjast árásinni á Litla-Hrauni Hnífstunguárás sem framin var í nótt tengist annarri árás á Litla-Hrauni í gær. Þetta herma heimildir Ríkisútvarpsins. Eggvopni var sömuleiðis beitt í árásinni á Litla-Hrauni og sú árás er sögð tengjast skotárásinni í Úlfarsárdal í byrjun mánaðar. Innlent 24.11.2023 09:21
Ölvaður nemandi átti erfitt með að stjórna tilfinningum sínum Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu var kölluð til rétt eftir miðnætti í nótt vegna nemanda menntaskóla sem hafði orðið ölvaður á skólaballi og átti í erfiðleikum með að stjórna tilfinningum sínum. Innlent 24.11.2023 06:40
Sá sem er grunaður um stunguárásina fékk átta ára dóm í fyrra Maðurinn sem er grunaður um að stinga samfanga sinn á Litla-Hrauni í dag hlaut í lok síðasta árs átta ára fangelsisdóm fyrir skotárás í miðbæ Reykjavíkur. Hann heitir Ingólfur Kjartansson og er rúmlega tvítugur. Innlent 23.11.2023 19:56
Rannsaka fíkniefnasölu við leiksskóla í Hafnarfirði Lögreglan fékk í dag tilkynningu um fíkniefnasölu við leikskóla í Hafnarfirði. Innlent 23.11.2023 18:14
Rannsaka þjófnað í Bolungarvík sem hleypur á mörgum milljónum Lögreglan á Vestfjörðum rannsakar þjófnað í Bolungarvík sem átti sér stað um helgina. Innlent 23.11.2023 17:47
Þungt haldinn eftir stunguárás á Litla-Hrauni Lögreglan var kölluð út í fangelsið Litla-Hrauni vegna atviks sem þar átti sér stað í dag um tvöleytið. Einn var fluttur á sjúkrahús eftir líkamsárás. Samkvæmt heimildum Vísis var eggvopni beitt og sá sem fyrir árásinni varð er þungt haldinn. Lögregla segir rannsókn á árásinni á frumstigi. Innlent 23.11.2023 14:58
Strætisvagn á hliðina á þjóðveginum Strætisvagn fór á hliðina í kvöld á þjóðveginum á Norðurlandi vestra. Innlent 23.11.2023 00:20
Grunnskólanemi féll niður af svölum í Ásgarði Nemandi í Garðaskóla í Garðabæ féll niður af svölum inni í íþróttahúsinu Ásgarði í dag með þeim afleiðingum að hann fótbrotnaði. Lögreglan hefur málið til skoðunar. Innlent 22.11.2023 21:01
Tók hjól af barni vegna snjóboltakasts Lögreglan fékk í dag tilkynningu um ökumann sem tók reiðhjól af dreng í Hlíðahverfinu í Reykjavík. Drengurinn er sagður hafa kastað snjóbolta í bíl mannsins. Innlent 22.11.2023 18:45
Þremur sleppt en gæsluvarðhald tveggja framlengt Tveir hafa verið úrskurðaðir í áframhaldandi gæsluvarðhald í tengslum við skotárásina í Silfratjörn í Úlfarsárdal í byrjun mánaðar. Þremur var sleppt úr haldi. Innlent 22.11.2023 17:01
Lögregla kölluð til vegna líkamsárásar og slagsmála á veitingastað Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu bárust tvær tilkynningar um slagsmál í gærkvöldi eða nótt. Í öðru tilvikinu reyndist einn slasaður og var annar handtekinn fyrir líkamsárás. Innlent 22.11.2023 06:32
Tilkynntar nauðganir ekki færri í þrettán ár Umtalsverð fækkun hefur verið á tilkynningum um kynferðisbrot til lögreglu. Ekki hafa færri nauðganir verið tilkynntar á síðustu þrettán árum. Verkefnastjóri hjá lögreglunni segir tölurnar líkjast því sem sást í Covid-faraldrinum. Innlent 21.11.2023 13:00