
Albumm

„Þetta er nokkurs konar óður til vina minna”
Komið er út nýtt myndband við lagiðHere´s Hoping (Pop the glocken) með DuCre, sem er listamannsnafn Árna Húma Aðalsteinssonar. Lagið er þriðja lagið af væntanlegri plötu DuCre, ÓrÓ, sem kemur út 27. nóvember.

Blood Harmony gefur út draumkennt myndband sem tekið var upp í Svarfaðardal
Hljómsveitin Blood Harmony gefur frá sér sitt fyrsta tónlistarmyndband, við lagið „Summer Leaves”, sem kom út í júlí síðastliðnum.

Daníel Hjálmtýsson með sína fyrstu þröngskífu
Tónlistarmaðurinn Daníel Hjálmtýsson gefur út sína fyrstu þröngskífu (EP) þann 20. nóvember næstkomandi.