Fastir pennar Sem sagt: Gott Guðmundur Andri Thorsson skrifar Þegar ég var sjö ára orti ég mitt fyrsta og eina ljóð. Það fjallaði um afa minn og nafna og gönguferðir okkar um Þingholtin. Ég man fátt úr þessu ljóði annað en að hann sé að ganga um og leiða mig, góði maðurinn. Sá sem læsi þetta ljóð nú í ríkjandi umræðustemningu kynni að halda að ég væri þarna að veitast að honum, átelja hann: góði maðurinn! Fastir pennar 28.9.2015 07:00 Barnaskapur eða brotavilji? Kristín Þorsteinsdóttir skrifar Á dögunum voru birtar tilkynningar um nýsamþykkt lög á Alþingi. Mest fór fyrir umfjöllun um lög um stöðugleikaskatt svo og áætlun stjórnvalda um úrlausn slitabúa gömlu bankanna og afnám gjaldeyrishafta. Fastir pennar 26.9.2015 07:00 Freki kallinn Jón Gnarr skrifar Ég hef verið að kljást við þennan mann alla ævina. Hann var pabbi minn, kennari, og strætóbílstjóri. Hann hefur verið yfirmaður minn. Hann hefur verið yfirvald sem hefur haft líf mitt og örlög í höndum sér. Fastir pennar 26.9.2015 07:00 Þegar Dagur átti að bóka Beyoncé en bókaði óvart Leoncie Sif Sigmarsdóttir skrifar Vá. Eitt augnablik hélt ég að Dagur B. Eggertsson hefði sparkað í hvolp, keyrt yfir pandabjörn, selt fjallkonuna í nektardans á Goldfinger, sagst ekki ætla að fylgjast með EM í fótbolta, safnað Hitlers-skeggi og gert innrás í Pólland. Fastir pennar 25.9.2015 07:00 Karlaklúbbur Fanney Birna Jónsdóttir skrifar Ein kona er skipaður dómari við Hæstarétt. Þar starfa tíu skipaðir dómarar; níu karlar. Frá upphafi hafa fjórar konur fengið dómaraskipun á móti 49 karlmönnum. Fastir pennar 25.9.2015 00:00 Stjórnsýslusögur Þorvaldur Gylfason skrifar Reynslan frá Bandaríkjunum beinir athyglinni að einhæfu mannvali í stjórnum margra íslenzkra fyrirtækja Fastir pennar 24.9.2015 08:00 Langþráð skref til kjarabóta Óli Kristján Ármannsson skrifar Taka má undir með Gunnari Braga Sveinssyni utanríkisráðherra að fagnaðarefni sé að lokið hafi verið samningum við Evrópusambandið um viðskipti með landbúnaðarvörur. Fella á niður tolla á 340 vörum og lækka tolla á tuttugu öðrum... Fastir pennar 24.9.2015 07:00 Þak og stakkur Fanney Birna Jónsdóttir skrifar Frá hruni hefur það verið árleg frétt að færri feður taki fæðingarorlof en áður. Um fimmtungur feðra barna fæddra árið 2014 ákváðu að taka ekki fæðingarorlof. "Um leið og farið var að grípa til lagabreytinga og lækka greiðslur þá gerist þetta, skýr tenging er þar á milli,“ segir Leó Þorleifsson, forstöðumaður Fæðingarorlofssjóðs, í Fréttablaðinu í dag. Hann segir að þar sem feður nýti sér ekki mánuðina í núverandi ástandi séu þeir ekki að fara að nýta fleiri mánuði í lengdu fæðingarorlofi, því sé brýnt að hækka hámarksgreiðslur. Leó telur einnig slæmt ef mæður tækju áfram allt orlofið yrði það lengt, og yrðu þannig meiri eftirbátar á vinnumarkaði en nú. Fastir pennar 23.9.2015 07:00 Illa útfærð barátta Fanney Birna Jónsdóttir skrifar Borgarstjórn Reykjavíkur vakti vægast sagt mikla athygli í síðustu viku með kveðjugjöf sinni til Bjarkar Vilhelmsdóttur, fráfarandi borgarfulltrúa Samfylkingarinnar, þegar ákveðið var að samþykkja viðskiptabann á Ísrael af hálfu borgarinnar. Samþykktin var að sögn gerð í nafni mannúðar og samstöðu með Palestínumönnum en sá hængur var á að borgarfulltrúarnir vissu í raun ekkert hvað þeir voru að gera og höfðu ekki hugmynd um hvaða vörur ætti að sniðganga eftir samþykktina. Fastir pennar 22.9.2015 07:00 Mannréttindi handa öllum? Magnús Guðmundsson skrifar Það er ekki fjarri lagi að segja að foreldrar séu stjórnvald í hverri fjölskyldu og í hverju heimilshaldi. Reyndar gegna foreldrar þessari ábyrgðarstöðu innan heimilisins ekki í krafti lýðræðis heldur aldurs, þroska og vonandi færni til þess að halda vel utan um fjölskyldu sína og heimili. Fastir pennar 21.9.2015 07:00 Ögurstund íslenskunnar Guðmundur Andri Thorsson skrifar Í síðustu viku vakti athygli viðtal hjá RÚV við Úlfar Erlingsson, yfirmann tölvuöryggisrannsókna hjá Google, en íslenskir starfsmenn þess fyrirtækis hafa séð til þess að íslenskan er eina litla tungumálið í heimi sem komið hefur verið fyrir í máltæknigrunni þar. Fastir pennar 21.9.2015 07:00 Cogito, ergo sum. Eða hvað? Jón Gnarr skrifar „Ég hugsa og þess vegna er ég,“ er heimspekileg staðhæfing sem yfirleitt er eignuð franska stærðfræðingnum, heimspekingnum og vísindamanninum René Descartes (1596-1650). Fastir pennar 19.9.2015 12:00 Nýir tímar í pólitík Kristín Þorsteinsdóttir skrifar Lengi vel höfðu flokkarnir tangarhald á menningu og listum, réðu fjölmiðlum, bönkum, samtökum fyrirtækja og verkalýðshreyfingunni. Ítökin hafa minnkað. En nokkur fyrirtæki hafa illu heilli hert tökin á sínum flokkum. Fastir pennar 19.9.2015 07:00 Öll eggin í sama álkeri Sif Sigmarsdóttir skrifar Katherine Mansfield, rithöfundur og eiginkona bókmenntarýnisins Johns Middleton Murry, til hjákonu Murry, 24. mars, 1921. Ég vil biðja þig um að hætta að senda eiginmanni mínum ástarbréf á meðan við hjónin búum saman. Það er einn af þessum hlutum sem tíðkast ekki í okkar heimi. Þú ert mjög ung. Fáðu eiginmann þinn til að útskýra fyrir þér óhagræðið við slíka hegðun. Fastir pennar 18.9.2015 11:00 Mikil fyrirhöfn fyrir fáa skóla Óli Kristján Ármannsson skrifar Forsvarsmenn flestra grunnskóla virðast hins vegar langflestir fyrst hafa frétt af þessum fyrirætlunum þegar umfjöllun blaðsins birtist. Fastir pennar 18.9.2015 11:00 Maturinn vegur þyngst Fanney Birna Jónsdóttir skrifar Íslenska ríkið heldur uppi viðskiptahindrunum með tollum á ýmsar innfluttar vörur án þess að verið sé að vernda nokkra íslenska framleiðslu. Fastir pennar 17.9.2015 08:00 Þegar þjóðlönd skilja Þorvaldur Gylfason skrifar Lífríkið er þeirrar náttúru að plöntum og dýrategundum fer eftir atvikum ýmist fjölgandi eða fækkandi. Tegundir deyja út og aðrar vaxa fram. Sama lögmál gildir um þjóðtungur og þjóðmyntir. Fastir pennar 17.9.2015 07:00 Hvað liggur á? Þorbjörn Þórðarson skrifar Í nokkur ár hefur verið heimild í fjárlögum til að einkavæða allt að 30 prósenta hlut ríkisins í Landsbankanum. Fastir pennar 16.9.2015 08:00 Verkefnin eru tæplega færri Óli Kristján Ármannsson skrifar Fyrir helgi kom út skýrsla greiningardeildar ríkislögreglustjóra um skipulagða brotastarfsemi hér á landi. Gegnumgangandi stef í skýrslunni er að lögreglan sé vegna niðurskurðar illa búin til að sinna öllum sínum verkefnum sem skyldi. Fastir pennar 16.9.2015 00:00 Slumpað á þörfina Fanney Birna Jónsdóttir skrifar Vert er að spyrja hvernig sú fjárhæð er fengin út sem ákveðið er að úthluta eins mikilvægri stofnun og æðsta handhafa ákæruvalds landsins. Fastir pennar 15.9.2015 08:00 Smá hnökrar Magnús Guðmundsson skrifar Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra hitti líkast til naglann á höfuðið í vikunni þegar hann sagði Pírata vera jaðarflokk. Flokk sem nýtur fylgist vegna þess að almenningur hefur misst alla trú á hefðbundnum stjórnmálum. Fastir pennar 14.9.2015 07:00 Orðaleikir forsetans Kristín Þorsteinsdóttir skrifar Margir stytta sér stundir við að ráða í orð forseta lýðveldisins við þingsetninguna í vikunni. Það er samkvæmisleikur sem mörgum sem hafa áhuga á fjörlegum pólitískum fléttum, þykir mergur í Fastir pennar 12.9.2015 08:00 Yfirvegaður les maður Fréttablaðið í miðri sprengingu Jón Gnarr skrifar Ég hef alla ævina verið að reyna að botna í þessu lífi. Ég hef lesið bækur, horft á heimildarmyndir, rætt við annað fólk og svo auðvitað prófað ýmislegt. Fastir pennar 12.9.2015 06:00 Kæri Sigmundur Davíð, ekki gera okkur að skíthælum Sif Sigmarsdóttir skrifar Enn á ný er ellefti september runninn upp. Í hugum flestra á Vesturlöndum mun dagsetningin ávallt standa fyrir mannlegan harmleik í sinni fánýtustu mynd; blóðsúthellingar, hrottaskap og grimmd. Fastir pennar 11.9.2015 10:00 Hjálpum þeim til að hjálpa sér sjálf Fanney Birna Jónsdóttir skrifar Formaður velferðarráðs Reykjavíkur, Björk Vilhelmsdóttir, segir aumingjavæðingu í gangi hjá borginni. Þetta eru stór orð komandi frá manneskju sem hefur helgað sig velferðarmálum á sínum pólitíska ferli sem spannar yfir áratug í borgarpólitíkinni. Fastir pennar 11.9.2015 08:00 Efst á forgangslistanum Fanney Birna Jónsdóttir skrifar Það er sjaldnast þannig með ríkisútgjöld að eitt hindri annað. Fastir pennar 10.9.2015 08:00 Jónas Kristjánsson um stjórnarskrána Þorvaldur Gylfason skrifar Jónas Kristjánsson ritstjóri er einn örfárra íslenzkra manna sem hefur helgað blaðamennskunni ævistarf sitt nær eingöngu og er enn að á eigin spýtur eftir meira en hálfa öld, ódeigur sem fyrr. Fastir pennar 10.9.2015 00:00 Svigrúm er til að gera betur Óli Kristján Ármannsson skrifar Frumvarp til fjárlaga næsta árs endurspeglar betri afkomu ríkisins en margur hefði talið von á miðað við stöðuna í heilbrigðiskerfinu og orðræðu tengda kjarasamningum. Um leið þarf að hafa í huga að skuldir ríkisins eru miklar og langtímahagsmunir af því að greiða niður skuldir og draga úr vaxtakostnaði. Fastir pennar 9.9.2015 09:16 Lægra gjald öllum til góðs Fanney Birna Jónsdóttir skrifar Nokkur óvissa hefur verið á undanförnum mánuðum í rekstrarumhverfi fyrirtækja vegna kjarasamningagerðar sem stóð yfir stærstan hluta fyrri parts þessa árs og stendur sums staðar enn yfir. Töluverð hækkun hefur orðið á launakostnaði fyrirtækjanna vegna þessara samninga, eðli málsins samkvæmt. Fastir pennar 8.9.2015 07:00 Lundabúðir Jón Gnarr skrifar Reglulega skýtur upp kollinum umræða um svokallaðar lundabúðir. Mörgum þykir ansi mikið af þeim. Verslun í miðborginni er að breytast. Ferðamönnum fjölgar og fleiri verslanir miða framboð sitt við óskir þeirra. Fastir pennar 5.9.2015 10:54 « ‹ 37 38 39 40 41 42 43 44 45 … 245 ›
Sem sagt: Gott Guðmundur Andri Thorsson skrifar Þegar ég var sjö ára orti ég mitt fyrsta og eina ljóð. Það fjallaði um afa minn og nafna og gönguferðir okkar um Þingholtin. Ég man fátt úr þessu ljóði annað en að hann sé að ganga um og leiða mig, góði maðurinn. Sá sem læsi þetta ljóð nú í ríkjandi umræðustemningu kynni að halda að ég væri þarna að veitast að honum, átelja hann: góði maðurinn! Fastir pennar 28.9.2015 07:00
Barnaskapur eða brotavilji? Kristín Þorsteinsdóttir skrifar Á dögunum voru birtar tilkynningar um nýsamþykkt lög á Alþingi. Mest fór fyrir umfjöllun um lög um stöðugleikaskatt svo og áætlun stjórnvalda um úrlausn slitabúa gömlu bankanna og afnám gjaldeyrishafta. Fastir pennar 26.9.2015 07:00
Freki kallinn Jón Gnarr skrifar Ég hef verið að kljást við þennan mann alla ævina. Hann var pabbi minn, kennari, og strætóbílstjóri. Hann hefur verið yfirmaður minn. Hann hefur verið yfirvald sem hefur haft líf mitt og örlög í höndum sér. Fastir pennar 26.9.2015 07:00
Þegar Dagur átti að bóka Beyoncé en bókaði óvart Leoncie Sif Sigmarsdóttir skrifar Vá. Eitt augnablik hélt ég að Dagur B. Eggertsson hefði sparkað í hvolp, keyrt yfir pandabjörn, selt fjallkonuna í nektardans á Goldfinger, sagst ekki ætla að fylgjast með EM í fótbolta, safnað Hitlers-skeggi og gert innrás í Pólland. Fastir pennar 25.9.2015 07:00
Karlaklúbbur Fanney Birna Jónsdóttir skrifar Ein kona er skipaður dómari við Hæstarétt. Þar starfa tíu skipaðir dómarar; níu karlar. Frá upphafi hafa fjórar konur fengið dómaraskipun á móti 49 karlmönnum. Fastir pennar 25.9.2015 00:00
Stjórnsýslusögur Þorvaldur Gylfason skrifar Reynslan frá Bandaríkjunum beinir athyglinni að einhæfu mannvali í stjórnum margra íslenzkra fyrirtækja Fastir pennar 24.9.2015 08:00
Langþráð skref til kjarabóta Óli Kristján Ármannsson skrifar Taka má undir með Gunnari Braga Sveinssyni utanríkisráðherra að fagnaðarefni sé að lokið hafi verið samningum við Evrópusambandið um viðskipti með landbúnaðarvörur. Fella á niður tolla á 340 vörum og lækka tolla á tuttugu öðrum... Fastir pennar 24.9.2015 07:00
Þak og stakkur Fanney Birna Jónsdóttir skrifar Frá hruni hefur það verið árleg frétt að færri feður taki fæðingarorlof en áður. Um fimmtungur feðra barna fæddra árið 2014 ákváðu að taka ekki fæðingarorlof. "Um leið og farið var að grípa til lagabreytinga og lækka greiðslur þá gerist þetta, skýr tenging er þar á milli,“ segir Leó Þorleifsson, forstöðumaður Fæðingarorlofssjóðs, í Fréttablaðinu í dag. Hann segir að þar sem feður nýti sér ekki mánuðina í núverandi ástandi séu þeir ekki að fara að nýta fleiri mánuði í lengdu fæðingarorlofi, því sé brýnt að hækka hámarksgreiðslur. Leó telur einnig slæmt ef mæður tækju áfram allt orlofið yrði það lengt, og yrðu þannig meiri eftirbátar á vinnumarkaði en nú. Fastir pennar 23.9.2015 07:00
Illa útfærð barátta Fanney Birna Jónsdóttir skrifar Borgarstjórn Reykjavíkur vakti vægast sagt mikla athygli í síðustu viku með kveðjugjöf sinni til Bjarkar Vilhelmsdóttur, fráfarandi borgarfulltrúa Samfylkingarinnar, þegar ákveðið var að samþykkja viðskiptabann á Ísrael af hálfu borgarinnar. Samþykktin var að sögn gerð í nafni mannúðar og samstöðu með Palestínumönnum en sá hængur var á að borgarfulltrúarnir vissu í raun ekkert hvað þeir voru að gera og höfðu ekki hugmynd um hvaða vörur ætti að sniðganga eftir samþykktina. Fastir pennar 22.9.2015 07:00
Mannréttindi handa öllum? Magnús Guðmundsson skrifar Það er ekki fjarri lagi að segja að foreldrar séu stjórnvald í hverri fjölskyldu og í hverju heimilshaldi. Reyndar gegna foreldrar þessari ábyrgðarstöðu innan heimilisins ekki í krafti lýðræðis heldur aldurs, þroska og vonandi færni til þess að halda vel utan um fjölskyldu sína og heimili. Fastir pennar 21.9.2015 07:00
Ögurstund íslenskunnar Guðmundur Andri Thorsson skrifar Í síðustu viku vakti athygli viðtal hjá RÚV við Úlfar Erlingsson, yfirmann tölvuöryggisrannsókna hjá Google, en íslenskir starfsmenn þess fyrirtækis hafa séð til þess að íslenskan er eina litla tungumálið í heimi sem komið hefur verið fyrir í máltæknigrunni þar. Fastir pennar 21.9.2015 07:00
Cogito, ergo sum. Eða hvað? Jón Gnarr skrifar „Ég hugsa og þess vegna er ég,“ er heimspekileg staðhæfing sem yfirleitt er eignuð franska stærðfræðingnum, heimspekingnum og vísindamanninum René Descartes (1596-1650). Fastir pennar 19.9.2015 12:00
Nýir tímar í pólitík Kristín Þorsteinsdóttir skrifar Lengi vel höfðu flokkarnir tangarhald á menningu og listum, réðu fjölmiðlum, bönkum, samtökum fyrirtækja og verkalýðshreyfingunni. Ítökin hafa minnkað. En nokkur fyrirtæki hafa illu heilli hert tökin á sínum flokkum. Fastir pennar 19.9.2015 07:00
Öll eggin í sama álkeri Sif Sigmarsdóttir skrifar Katherine Mansfield, rithöfundur og eiginkona bókmenntarýnisins Johns Middleton Murry, til hjákonu Murry, 24. mars, 1921. Ég vil biðja þig um að hætta að senda eiginmanni mínum ástarbréf á meðan við hjónin búum saman. Það er einn af þessum hlutum sem tíðkast ekki í okkar heimi. Þú ert mjög ung. Fáðu eiginmann þinn til að útskýra fyrir þér óhagræðið við slíka hegðun. Fastir pennar 18.9.2015 11:00
Mikil fyrirhöfn fyrir fáa skóla Óli Kristján Ármannsson skrifar Forsvarsmenn flestra grunnskóla virðast hins vegar langflestir fyrst hafa frétt af þessum fyrirætlunum þegar umfjöllun blaðsins birtist. Fastir pennar 18.9.2015 11:00
Maturinn vegur þyngst Fanney Birna Jónsdóttir skrifar Íslenska ríkið heldur uppi viðskiptahindrunum með tollum á ýmsar innfluttar vörur án þess að verið sé að vernda nokkra íslenska framleiðslu. Fastir pennar 17.9.2015 08:00
Þegar þjóðlönd skilja Þorvaldur Gylfason skrifar Lífríkið er þeirrar náttúru að plöntum og dýrategundum fer eftir atvikum ýmist fjölgandi eða fækkandi. Tegundir deyja út og aðrar vaxa fram. Sama lögmál gildir um þjóðtungur og þjóðmyntir. Fastir pennar 17.9.2015 07:00
Hvað liggur á? Þorbjörn Þórðarson skrifar Í nokkur ár hefur verið heimild í fjárlögum til að einkavæða allt að 30 prósenta hlut ríkisins í Landsbankanum. Fastir pennar 16.9.2015 08:00
Verkefnin eru tæplega færri Óli Kristján Ármannsson skrifar Fyrir helgi kom út skýrsla greiningardeildar ríkislögreglustjóra um skipulagða brotastarfsemi hér á landi. Gegnumgangandi stef í skýrslunni er að lögreglan sé vegna niðurskurðar illa búin til að sinna öllum sínum verkefnum sem skyldi. Fastir pennar 16.9.2015 00:00
Slumpað á þörfina Fanney Birna Jónsdóttir skrifar Vert er að spyrja hvernig sú fjárhæð er fengin út sem ákveðið er að úthluta eins mikilvægri stofnun og æðsta handhafa ákæruvalds landsins. Fastir pennar 15.9.2015 08:00
Smá hnökrar Magnús Guðmundsson skrifar Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra hitti líkast til naglann á höfuðið í vikunni þegar hann sagði Pírata vera jaðarflokk. Flokk sem nýtur fylgist vegna þess að almenningur hefur misst alla trú á hefðbundnum stjórnmálum. Fastir pennar 14.9.2015 07:00
Orðaleikir forsetans Kristín Þorsteinsdóttir skrifar Margir stytta sér stundir við að ráða í orð forseta lýðveldisins við þingsetninguna í vikunni. Það er samkvæmisleikur sem mörgum sem hafa áhuga á fjörlegum pólitískum fléttum, þykir mergur í Fastir pennar 12.9.2015 08:00
Yfirvegaður les maður Fréttablaðið í miðri sprengingu Jón Gnarr skrifar Ég hef alla ævina verið að reyna að botna í þessu lífi. Ég hef lesið bækur, horft á heimildarmyndir, rætt við annað fólk og svo auðvitað prófað ýmislegt. Fastir pennar 12.9.2015 06:00
Kæri Sigmundur Davíð, ekki gera okkur að skíthælum Sif Sigmarsdóttir skrifar Enn á ný er ellefti september runninn upp. Í hugum flestra á Vesturlöndum mun dagsetningin ávallt standa fyrir mannlegan harmleik í sinni fánýtustu mynd; blóðsúthellingar, hrottaskap og grimmd. Fastir pennar 11.9.2015 10:00
Hjálpum þeim til að hjálpa sér sjálf Fanney Birna Jónsdóttir skrifar Formaður velferðarráðs Reykjavíkur, Björk Vilhelmsdóttir, segir aumingjavæðingu í gangi hjá borginni. Þetta eru stór orð komandi frá manneskju sem hefur helgað sig velferðarmálum á sínum pólitíska ferli sem spannar yfir áratug í borgarpólitíkinni. Fastir pennar 11.9.2015 08:00
Efst á forgangslistanum Fanney Birna Jónsdóttir skrifar Það er sjaldnast þannig með ríkisútgjöld að eitt hindri annað. Fastir pennar 10.9.2015 08:00
Jónas Kristjánsson um stjórnarskrána Þorvaldur Gylfason skrifar Jónas Kristjánsson ritstjóri er einn örfárra íslenzkra manna sem hefur helgað blaðamennskunni ævistarf sitt nær eingöngu og er enn að á eigin spýtur eftir meira en hálfa öld, ódeigur sem fyrr. Fastir pennar 10.9.2015 00:00
Svigrúm er til að gera betur Óli Kristján Ármannsson skrifar Frumvarp til fjárlaga næsta árs endurspeglar betri afkomu ríkisins en margur hefði talið von á miðað við stöðuna í heilbrigðiskerfinu og orðræðu tengda kjarasamningum. Um leið þarf að hafa í huga að skuldir ríkisins eru miklar og langtímahagsmunir af því að greiða niður skuldir og draga úr vaxtakostnaði. Fastir pennar 9.9.2015 09:16
Lægra gjald öllum til góðs Fanney Birna Jónsdóttir skrifar Nokkur óvissa hefur verið á undanförnum mánuðum í rekstrarumhverfi fyrirtækja vegna kjarasamningagerðar sem stóð yfir stærstan hluta fyrri parts þessa árs og stendur sums staðar enn yfir. Töluverð hækkun hefur orðið á launakostnaði fyrirtækjanna vegna þessara samninga, eðli málsins samkvæmt. Fastir pennar 8.9.2015 07:00
Lundabúðir Jón Gnarr skrifar Reglulega skýtur upp kollinum umræða um svokallaðar lundabúðir. Mörgum þykir ansi mikið af þeim. Verslun í miðborginni er að breytast. Ferðamönnum fjölgar og fleiri verslanir miða framboð sitt við óskir þeirra. Fastir pennar 5.9.2015 10:54
Þegar hjarðhegðun skyggir á skynsemi: Tökum upplýsta ákvörðun! Birta María Aðalsteinsdóttir Skoðun