
Gagnrýni

Iðnaðarmenn gerðu tónskáld brjálað
Fremur misjafnir tónleikar. Sumt var frábært, annað var slæmt. Flutningurinn var yfirleitt góður.“

Hvar er endirinn?
Frábær þýðing á einni af merkustu skáldsögum síðustu aldar. Bók sem allir ættu að lesa.

Fótafimur organisti á harðaspretti
Flottir tónleikar með frábærum organista.

Tónskáld og morðingi geldings
Glæsilegur flutningur og smekklega samansett efnisskrá.

Syngið nýjan söng á Skálholtshátíð
Mögnuð kórtónlist sem var fallega flutt.

Fötin skapa konuna
Dæmigerð skvísubók fyrir eldri skvísur, vel skrifuð og skemmtileg, en full klisjukennd til að hreyfa við tilfinningum lesandans.

Magnaðir tónleikar
Magnaður lokahnykkur á Reykjavik Midsummer Music. Spilamennskan var svo gott sem fullkomin, verkefnavalið fjölbreytt og spennandi.

Allt öðruvísi ástarsaga
Látlaus, falleg öðruvísi ástarsaga sem fer með lesandann í skemmtilegt ferðalag um japanskan menningarheim. Bók sem óhætt er að mæla með.

Kvikur tónavefurinn var skýr og lifandi
Yfirleitt skemmtileg dagskrá með snilldar hljóðfæraleik.

Hryðjuverk hjartans
Góð hugmynd og góðir sprettir nægja ekki til að gera Hryðjuverkamaður snýr aftur að áhugaverðri skáldsögu. Til þess eru ódýru lausnirnar of margar og sagan ristir of grunnt.

Þunnur þrettándi í Hallgrímskirkju
Tveir frábærir listamenn náðu aldrei almennilega saman og spuninn sem þeir báru á borð einkenndist af hugmyndafátækt.

Hvalir sungu en flugan brann
Áhugaverð, fjölbreytt dagskrá. Spilamennskan var til fyrirmyndar.

Þriggja heima saga springur út
Þriðja og besta bókin í Þriggja heima sögu er ekki bara spennandi og áhugaverð fantasía heldur breið og margradda skáldsaga sem talar beint inn í samtímann.

Tónleikar sem enduðu með eins konar sveitaballi
Á heildina litið voru þetta virkilega skemmtilegir tónleikar. Hljóð, ljós, hljóðfæraleikur og söngur nánast gallalaus.

Jaðraði við að vera yfirnáttúrulegt
Algerlega frábærir tónleikar.

Spennandi framvinda
Hljóðfæraleikurinn var ekki alltaf góður en Kristinn Sigmundsson var skemmtilegur og tónlistin var falleg.

Fagur framandleiki
Fagleg og falleg sýning sem gefur innsýn inn í menningarheim sem er okkur flestum framandi.

Píanóleikarinn lá undir flyglinum
Afburðaskemmtilegir tónleikar með magnaðri túlkun á nýrri og gamalli tónlist.

Snjókarl úr blóði
Fimlega skrifuð bók, lituð sterkum lýsingum sem fléttast við söguframvinduna með snjöllum hætti. Ein eftirminnilegasta skáldsaga Jo Nesbø.

Andleysi við miðju jarðar
Möguleikhúsið missir marks í daufri og ófrumlegri sýningu.

Dalurinn, það er heimurinn
Dómur um verðlaunamyndina Hrúta

Auglýst eftir innblæstri
Tónlistin var aðallega klisjur frá þeim tíma þegar nútímatónlist var hatað listform.

Hvergi dauður punktur
Flestir söngvararnir stóðu sig frábærlega, hljómsveitin og kórinn var góður.

Myrkrið í Mörk
Sterk, einlæg og sláandi saga sem sendir lesandann í tilfinningarússibana.

Að lifa og njóta
Sumt á ekki að ræða heldur bara upplifa.

Ofgnótt af alls kyns dýrindum
Opnunarverk Listahátíðar í ár var dansverkið Svartar fjaðrir eftir Sigríði Soffíu Níelsdóttur.

Ást er ekki ofbeldi, eða hvað?
Firnasterk og krefjandi skáldsaga um efni sem kemur okkur öllum við og neyðir okkur til að taka afstöðu.

Þráin sem yfirtók lífið
Einstaklega sterkt og heiðarlegt uppgjör konu við barnleysi sitt. Bók sem hægt er að lesa aftur og aftur og sjá alltaf nýja fleti á.

Vellíðunarinnspýting fyrir sumarið
Ég man ekki eftir að hafa skemmt mér jafn vel í bíó lengi og mæli hiklaust með henni fyrir þá sem vilja fá skammt af þrælfyndinni vellíðunarinnspýtingu fyrir sumarið.

Uppsafnaðar hreyfingar og stöður
Í Macho Man & Saving History er áhugaverð rannsókn á líkamanum og framsetningu hans í mismunandi menningarlegu samhengi sem vonandi er rétt að byrja.