Golf

Sjáið Stenson fara á kostum | Myndbönd

Henrik Stenson er í efsta sæti á DP World Championship mótinu sem leikið er á Jumeirah golfvellinum í Dubai um helgina ásamt Rafa Cabrera-Bello fyrir lokahringinn í dag.

Golf

Tveir leiða fyrir lokahringinn í Dubai

Henrik Stenson og Rafa Cabrera-Bello deila forystusætinu fyrir lokahringinn á DP World Tour Championship. Rory McIlroy fataðist flugið á seinni níu í dag en gæti gert atlögu að titlium á morgun með góðum lokahring.

Golf

Birgir Leifur úr leik

Íslandsmeistarinn í höggleik spilaði á tveimur höggum yfir pari í dag og var ekki á meðal 70 efstu.

Golf

Jason Bohn í forystu á El Camaleon

Veður setti strik í reikninginn á þriðja hring en Bohn lék á fjórum höggum undir pari til þess að taka forystuna á OHL Classic. Margir kylfingar eru þó skammt undan en allt stefnir í spennandi lokahring.

Golf

Æskusögur róuðu taugarnar

Ólafía Þórunn Kristinsdóttir er einu skrefi frá því að vinna sér inn þátttökurétt á Evrópumótaröðinni í golfi. Ólafía, sem er þegar komin með stöðu atvinnukylfings, hefur undirbúið sig af kappi í Þýskalandi í haust.

Golf

Marcel Siem stal sigrinum í Shanghai

Alexander Levy tapaði niður fjögurra högga forystu á lokahringnum og Siem nýtti sér það með því að vippa í fyrir fugli í dramatískum bráðabana.

Golf