Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjörnukonur lentu undir eftir 35 sekúndur en sigruðu Stjarnan tók á móti Tindastól í Garðabæ í dag en leikurinn var síðasti leikur liðanna á þessu tímabili. Þetta var þriðja og síðasta umferð neðri hluta Bestu deildar kvenna en Stólarnir þurftu að sigra Stjörnuna með tveimur mörkum til að komast upp fyrir Garðbæinga í töflunni. Íslenski boltinn 14.9.2024 16:15 Keflvíkingar skutu Eyjamenn upp í Bestu deildina Eyjamenn endurheimtu sæti sitt í Bestu deild karla í fótbolta í dag en þá fór fram lokaumferðin í Lengjudeild karla. ÍBV féll í fyrra en kemur strax upp aftur. Íslenski boltinn 14.9.2024 16:03 Uppgjörið: Fylkir - Keflavík 1-4 | Keflavík kláraði tímabilið með stæl Fylkir og Keflavík, liðin tvö sem féllu úr Bestu deild kvenna, mættust í Lautinni í lokaumferðinni. Keflavík þar með 1-4 sigur og endar því einu stigi ofar en Fylkir. Íslenski boltinn 14.9.2024 13:15 Tryggir ÍBV Bestu deildar sæti í dag? | „Þetta eru leikirnir sem þú vilt spila“ Eyjamenn eru með örlögin í sínum höndum fyrir lokaumferð Lengjudeildar karla í fótbolta í dag. Sigur gegn Leikni Reykjavík gulltryggir sæti ÍBV í Bestu deildinni á næsta tímabili og myndi um leið binda endi á stutta veru liðsins í næstefstu deild. Hermann Hreiðarsson, þjálfari ÍBV segir sína menn klára í alvöru leik gegn hættulegu liði Leiknis sem hefur að engu öðru að keppa nema stoltinu. Íslenski boltinn 14.9.2024 12:16 KR með fæst stig á heimavelli í Bestu deildinni í sumar Ekkert lið mun fá færri stig á heimavelli í Bestu deildinni í sumar en KR. Það er orðið ljóst eftir að KR tapaði síðasta heimaleik sínum áður en úrslitakeppnin tekur við. Íslenski boltinn 14.9.2024 11:50 Sjáðu stórglæsilegt sigurmark á gamla heimavellinum Önnur umferð úrslitakeppni efri hluta Bestu deildar kvenna í fótbolta er að baki og nú má finna mörkin úr öllum þremur leikjunum hér inn á Vísi. Íslenski boltinn 14.9.2024 10:31 Ákvað að hlusta ekki á slúðursögur sem höfðu þó áhrif Viðar Örn Kjartansson lætur sögusagnir um sig ekkert á sig fá og hefur lagt hart að sér að koma sér í gott leikform. Hann ætlar sér að verða bikarmeistari með KA. Íslenski boltinn 14.9.2024 09:42 Sjáðu hvernig Víkingar fóru létt með KR og komust á toppinn Víkingar endurheimtu toppsæti Bestu deildar karla í fótbolta með sannfærandi 3-0 sigri á KR-ingum í gær á Meistaravöllum í Vesturbæ. Íslenski boltinn 14.9.2024 09:34 „Skemmtileg áskorun“ að þjálfa konur sem eru mun eldri Helena Ólafsdóttir fékk til sín þjálfara á mjög ólíkum aldri þegar hún hitaði upp fyrir þriðju síðustu umferðina í efri hluta Bestu deildar kvenna í fótbolta. Íslenski boltinn 14.9.2024 09:01 „Þór/KA-Víkingur verður stærsti leikur landsins í öllum deildum” Jóhann Kristinn Gunnarsson, þjálfari Þór/KA, fór fögrum orðum um leikmenn sína og frammistöðu liðsins eftir 1-0 tap gegn Val í annarri umferð efri hluta Bestu deildar kvenna. Íslenski boltinn 13.9.2024 20:22 Uppgjörið og viðtöl: Þróttur - Breiðablik 1-4 | Auðvelt hjá toppliðinu Topplið Breiðabliks vann öruggan 4-1 sigur á Þrótti Reykjavík í Bestu deild kvenna í fótbolta og heldur þar með í toppsætið. Liðið er með eins stigs forystu á Val á toppi deildarinnar og stefnir í æsispennandi lokaumferðir. Íslenski boltinn 13.9.2024 19:55 „Það sem svíður mest er að við fáum helling af möguleikum“ „Það svíður að tapa og kannski sérstaklega á þennan hátt,“ sagði Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari KR, eftir 0-3 tap gegn Víkingi þar sem öll mörkin voru skoruð í fyrri hálfleik. Íslenski boltinn 13.9.2024 19:39 Uppgjörið: Þór/KA - Valur 0-1 | Nauðsynlegur sigur í toppbaráttunni Valur vann sterkan 1-0 útsigur á Þór/KA á Greifavellinum á Akureyri í dag í annarri umferð efri hluta Bestu deildar kvenna. Anna Rakel Pétursdóttir skoraði eina mark leiksins á níundu mínútu með frábæru skoti. Íslenski boltinn 13.9.2024 19:10 Uppgjörið: KR - Víkingur 0-3 | Meistararnir fóru mikinn vestur í bæ KR mátti þola 0-3 tap þegar tekið var á móti Víkingi á Meistaravöllum. Víkingar fara með sigrinum upp í efsta sæti deildarinnar, jafnir Breiðablik að stigum. KR situr áfram í 9. sæti, þremur stigum frá fallsvæðinu. Íslenski boltinn 13.9.2024 18:55 Þakkar bara fyrir að „Sir Sölvi“ heilsi sér á morgnanna „Ef að Sölvi Geir er með stóran prófíl, þá er Víkingur með stóran prófíl,“ segir Arnar Gunnlaugsson, þjálfari ríkjandi Íslands- og bikarmeistara Víkings Reykjavíkur í fótbolta um aðstoðarþjálfara sinn Sölva Geir Ottesen sem hefur vakið verðskuldaða athygli upp á síðkastið. Íslenski boltinn 13.9.2024 14:31 „Þetta stendur okkur nærri sem samfélag“ „Auðvitað er þetta mikilvægur leikur fyrir bæði lið og svo gefur það leiknum auka krydd að hann er til styrktar Alzheimer-samtökunum. Það er mikið undir,“ segir Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari KR, um leik dagsins við Víking í Bestu deild karla. Íslenski boltinn 13.9.2024 13:31 Arnar ætlar ekki að fylgja sínum mönnum í Vesturbæinn Arnar Gunnlaugsson ætlar ekki að hreiðra um sig í stúkunni á Meistaravöllum í dag þegar að KR tekur á móti Víkingi Reykjavík í þýðingarmiklum leik fyrir bæði lið í Bestu deildinni. Arnar tekur út leikbann í dag og mætir því Óskari Hrafni, þjálfara KR, ekki á hliðarlínunni. Þeir kollegarnir hafa marga hildina háð í gegnum tíðina og Arnar er farinn að sjá handbragð Óskars á KR-liðinu. Íslenski boltinn 13.9.2024 12:31 Ungar systur spiluðu saman í efstu deild Systurnar Sigurborg Katla og Þórdís Embla Sveinbjörnsdætur spiluðu saman í fyrsta sinn í efstu deild í 3-0 sigri Vikinga á FH í Bestu deildinni í gær. Íslenski boltinn 13.9.2024 12:00 Guðmundur Andri í aðgerð og Stefán Árni ekki meira með Þeir Guðmundur Andri Tryggvason og Stefán Árni Geirsson, leikmenn KR í Bestu deild karla, eiga á hættu að taka ekki frekari þátt á þessari leiktíð. Það munar um minna fyrir Vesturbæinga. Íslenski boltinn 13.9.2024 10:42 „Langar alltaf jafn mikið að vinna KR“ Boltinn fer að rúlla á ný í Bestu deild karla í fótbolta í dag þegar Íslandsmeistarar Víkings heimsækja KR. Gestirnir verða þó án þjálfara síns, sem er enn í leikbanni. Áfram mun Sölvi Geir Ottesen halda í stjórnartaumana. Íslenski boltinn 13.9.2024 10:01 „Okkur er sama þótt við værum að spila gegn liði ömmu okkar“ John Andrews, þjálfari Víkings í Bestu deild kvenna í fótbolta, var nokkuð dapur í bragði þegar hann mætti í viðtal beint eftir 3-0 sigur sinna kvenna á FH í Kaplakrika. Íslenski boltinn 12.9.2024 19:50 Uppgjörið: FH - Víkingur 0-3 | Gestirnir fóru á kostum í Krikanum FH fékk Víking í heimsókn í dag í 20. umferð Bestu deildar kvenna í fótbolta. Gestirnir enduðu með að vinna nokkuð sannfærandi og þægilegan sigur gegn bitlausu liði FH, lokatölur 0-3. Íslenski boltinn 12.9.2024 19:10 „Mjög erfitt þegar hann hætti að geta verið sá maður“ „Við héldum að þetta væru elliglöp um tíma, en svo fer maður að átta sig á að þetta er eitthvað annað því að karakterinn fer að breytast,“ segja börn KR-ingsins mikla Ellerts B. Schram, sem glímir við Alzheimer-sjúkdóminn. Stórleikur KR og Víkings á morgun, í Bestu deild karla í fótbolta, er til styrktar Alzheimer-samtökunum. Íslenski boltinn 12.9.2024 16:14 Haraldur skammar Pawel: „Ömurlegt pólitískt útspil“ Haraldur Haraldsson, framkvæmdastjóri Víkings, virðist ekki parsáttur við skrif Pawels Bartoszek, varaborgarfulltrúa Viðreisnar, á Vísi í gær. Pawel birti skoðanapistil þar sem hann veltir upp vandræðum Víkinga vegna þátttöku þeirra í Sambandsdeild Evrópu, kröfurnar sem fylgja og kostnaðinn sem það ber í för með sér fyrir skattgreiðendur. Íslenski boltinn 12.9.2024 09:33 Bjóða frítt í Herjólf og rútu í von um fjölmenni í Breiðholti Lokaumferð deildarkeppni Lengjudeildar karla í knattspyrnu fer fram á laugardag og getur ÍBV með sigri á Leikni Reykjavík í Breiðholti tryggt sér sigur í deildinni og þar með sæti í Bestu deildinni að ári. Nú hefur ferðin verið gerð talsvert ódýrari fyrir Eyjafólk í von um að stuðningurinn hjálpi liðinu að tryggja sætið. Íslenski boltinn 11.9.2024 23:31 Órætt tíst Ísaks vekur athygli Ísak Snær Þorvaldsson, leikmaður Breiðabliks í Bestu deild karla, deildi færslu á samfélagsmiðlinum X sem hefur vakið athygli. Meining færslunnar er þó óljós. Íslenski boltinn 11.9.2024 15:01 Böðvari blöskraði ræða Atla Viðars: „Hélt að Alex Jones hefði tekið við þættinum“ Böðvar Böðvarsson, leikmaður FH, bjóst við því að fara í leikbann vegna átaka hans og Guðmundar Kristjánssonar, leikmanns Stjörnunnar, á dögunum en í dag kom í ljós að svo verður ekki. Þrátt fyrir það segir hann rétta niðurstöðu að hann sleppi við bannið. Íslenski boltinn 11.9.2024 13:32 Guðmundur í eins leiks bann en Böðvar sleppur Guðmundur Kristjánsson, leikmaður Stjörnunnar, hefur verið dæmdur í eins leiks bann vegna höggs sem hann veitti Böðvari Böðvarssyni, leikmanni FH, í leik liðanna á dögunum. Böðvar hafði sett olnbogann í Guðmund skömmu áður en hann fær ekki bann vegna málsins. Íslenski boltinn 11.9.2024 10:49 Frá Akureyri í Meistaradeild Asíu Lidja Kulis og Lara Ivanusa hafa yfirgefið Þór/KA og samið við Abu Dhabi Country Club sem spilar í Sameinuðu arabísku furstadæmunum. Liðið mun spila í riðlakeppni Meistaradeildar Asíu á komandi leiktíð. Íslenski boltinn 10.9.2024 22:16 Sjóðheitur í Bestu deildinni í dag en kom heim í kulnun Viðar Örn Kjartansson byrjaði sumarið ekki vel með KA í Bestu deildinni í fótbolta en hefur raðað inn mörkum í síðustu leikjum á sama tíma og KA-liðið hefur þotið upp töfluna og komist í bikarúrslitaleikinn. Íslenski boltinn 10.9.2024 09:10 « ‹ 12 13 14 15 16 17 18 19 20 … 334 ›
Uppgjörið: Stjörnukonur lentu undir eftir 35 sekúndur en sigruðu Stjarnan tók á móti Tindastól í Garðabæ í dag en leikurinn var síðasti leikur liðanna á þessu tímabili. Þetta var þriðja og síðasta umferð neðri hluta Bestu deildar kvenna en Stólarnir þurftu að sigra Stjörnuna með tveimur mörkum til að komast upp fyrir Garðbæinga í töflunni. Íslenski boltinn 14.9.2024 16:15
Keflvíkingar skutu Eyjamenn upp í Bestu deildina Eyjamenn endurheimtu sæti sitt í Bestu deild karla í fótbolta í dag en þá fór fram lokaumferðin í Lengjudeild karla. ÍBV féll í fyrra en kemur strax upp aftur. Íslenski boltinn 14.9.2024 16:03
Uppgjörið: Fylkir - Keflavík 1-4 | Keflavík kláraði tímabilið með stæl Fylkir og Keflavík, liðin tvö sem féllu úr Bestu deild kvenna, mættust í Lautinni í lokaumferðinni. Keflavík þar með 1-4 sigur og endar því einu stigi ofar en Fylkir. Íslenski boltinn 14.9.2024 13:15
Tryggir ÍBV Bestu deildar sæti í dag? | „Þetta eru leikirnir sem þú vilt spila“ Eyjamenn eru með örlögin í sínum höndum fyrir lokaumferð Lengjudeildar karla í fótbolta í dag. Sigur gegn Leikni Reykjavík gulltryggir sæti ÍBV í Bestu deildinni á næsta tímabili og myndi um leið binda endi á stutta veru liðsins í næstefstu deild. Hermann Hreiðarsson, þjálfari ÍBV segir sína menn klára í alvöru leik gegn hættulegu liði Leiknis sem hefur að engu öðru að keppa nema stoltinu. Íslenski boltinn 14.9.2024 12:16
KR með fæst stig á heimavelli í Bestu deildinni í sumar Ekkert lið mun fá færri stig á heimavelli í Bestu deildinni í sumar en KR. Það er orðið ljóst eftir að KR tapaði síðasta heimaleik sínum áður en úrslitakeppnin tekur við. Íslenski boltinn 14.9.2024 11:50
Sjáðu stórglæsilegt sigurmark á gamla heimavellinum Önnur umferð úrslitakeppni efri hluta Bestu deildar kvenna í fótbolta er að baki og nú má finna mörkin úr öllum þremur leikjunum hér inn á Vísi. Íslenski boltinn 14.9.2024 10:31
Ákvað að hlusta ekki á slúðursögur sem höfðu þó áhrif Viðar Örn Kjartansson lætur sögusagnir um sig ekkert á sig fá og hefur lagt hart að sér að koma sér í gott leikform. Hann ætlar sér að verða bikarmeistari með KA. Íslenski boltinn 14.9.2024 09:42
Sjáðu hvernig Víkingar fóru létt með KR og komust á toppinn Víkingar endurheimtu toppsæti Bestu deildar karla í fótbolta með sannfærandi 3-0 sigri á KR-ingum í gær á Meistaravöllum í Vesturbæ. Íslenski boltinn 14.9.2024 09:34
„Skemmtileg áskorun“ að þjálfa konur sem eru mun eldri Helena Ólafsdóttir fékk til sín þjálfara á mjög ólíkum aldri þegar hún hitaði upp fyrir þriðju síðustu umferðina í efri hluta Bestu deildar kvenna í fótbolta. Íslenski boltinn 14.9.2024 09:01
„Þór/KA-Víkingur verður stærsti leikur landsins í öllum deildum” Jóhann Kristinn Gunnarsson, þjálfari Þór/KA, fór fögrum orðum um leikmenn sína og frammistöðu liðsins eftir 1-0 tap gegn Val í annarri umferð efri hluta Bestu deildar kvenna. Íslenski boltinn 13.9.2024 20:22
Uppgjörið og viðtöl: Þróttur - Breiðablik 1-4 | Auðvelt hjá toppliðinu Topplið Breiðabliks vann öruggan 4-1 sigur á Þrótti Reykjavík í Bestu deild kvenna í fótbolta og heldur þar með í toppsætið. Liðið er með eins stigs forystu á Val á toppi deildarinnar og stefnir í æsispennandi lokaumferðir. Íslenski boltinn 13.9.2024 19:55
„Það sem svíður mest er að við fáum helling af möguleikum“ „Það svíður að tapa og kannski sérstaklega á þennan hátt,“ sagði Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari KR, eftir 0-3 tap gegn Víkingi þar sem öll mörkin voru skoruð í fyrri hálfleik. Íslenski boltinn 13.9.2024 19:39
Uppgjörið: Þór/KA - Valur 0-1 | Nauðsynlegur sigur í toppbaráttunni Valur vann sterkan 1-0 útsigur á Þór/KA á Greifavellinum á Akureyri í dag í annarri umferð efri hluta Bestu deildar kvenna. Anna Rakel Pétursdóttir skoraði eina mark leiksins á níundu mínútu með frábæru skoti. Íslenski boltinn 13.9.2024 19:10
Uppgjörið: KR - Víkingur 0-3 | Meistararnir fóru mikinn vestur í bæ KR mátti þola 0-3 tap þegar tekið var á móti Víkingi á Meistaravöllum. Víkingar fara með sigrinum upp í efsta sæti deildarinnar, jafnir Breiðablik að stigum. KR situr áfram í 9. sæti, þremur stigum frá fallsvæðinu. Íslenski boltinn 13.9.2024 18:55
Þakkar bara fyrir að „Sir Sölvi“ heilsi sér á morgnanna „Ef að Sölvi Geir er með stóran prófíl, þá er Víkingur með stóran prófíl,“ segir Arnar Gunnlaugsson, þjálfari ríkjandi Íslands- og bikarmeistara Víkings Reykjavíkur í fótbolta um aðstoðarþjálfara sinn Sölva Geir Ottesen sem hefur vakið verðskuldaða athygli upp á síðkastið. Íslenski boltinn 13.9.2024 14:31
„Þetta stendur okkur nærri sem samfélag“ „Auðvitað er þetta mikilvægur leikur fyrir bæði lið og svo gefur það leiknum auka krydd að hann er til styrktar Alzheimer-samtökunum. Það er mikið undir,“ segir Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari KR, um leik dagsins við Víking í Bestu deild karla. Íslenski boltinn 13.9.2024 13:31
Arnar ætlar ekki að fylgja sínum mönnum í Vesturbæinn Arnar Gunnlaugsson ætlar ekki að hreiðra um sig í stúkunni á Meistaravöllum í dag þegar að KR tekur á móti Víkingi Reykjavík í þýðingarmiklum leik fyrir bæði lið í Bestu deildinni. Arnar tekur út leikbann í dag og mætir því Óskari Hrafni, þjálfara KR, ekki á hliðarlínunni. Þeir kollegarnir hafa marga hildina háð í gegnum tíðina og Arnar er farinn að sjá handbragð Óskars á KR-liðinu. Íslenski boltinn 13.9.2024 12:31
Ungar systur spiluðu saman í efstu deild Systurnar Sigurborg Katla og Þórdís Embla Sveinbjörnsdætur spiluðu saman í fyrsta sinn í efstu deild í 3-0 sigri Vikinga á FH í Bestu deildinni í gær. Íslenski boltinn 13.9.2024 12:00
Guðmundur Andri í aðgerð og Stefán Árni ekki meira með Þeir Guðmundur Andri Tryggvason og Stefán Árni Geirsson, leikmenn KR í Bestu deild karla, eiga á hættu að taka ekki frekari þátt á þessari leiktíð. Það munar um minna fyrir Vesturbæinga. Íslenski boltinn 13.9.2024 10:42
„Langar alltaf jafn mikið að vinna KR“ Boltinn fer að rúlla á ný í Bestu deild karla í fótbolta í dag þegar Íslandsmeistarar Víkings heimsækja KR. Gestirnir verða þó án þjálfara síns, sem er enn í leikbanni. Áfram mun Sölvi Geir Ottesen halda í stjórnartaumana. Íslenski boltinn 13.9.2024 10:01
„Okkur er sama þótt við værum að spila gegn liði ömmu okkar“ John Andrews, þjálfari Víkings í Bestu deild kvenna í fótbolta, var nokkuð dapur í bragði þegar hann mætti í viðtal beint eftir 3-0 sigur sinna kvenna á FH í Kaplakrika. Íslenski boltinn 12.9.2024 19:50
Uppgjörið: FH - Víkingur 0-3 | Gestirnir fóru á kostum í Krikanum FH fékk Víking í heimsókn í dag í 20. umferð Bestu deildar kvenna í fótbolta. Gestirnir enduðu með að vinna nokkuð sannfærandi og þægilegan sigur gegn bitlausu liði FH, lokatölur 0-3. Íslenski boltinn 12.9.2024 19:10
„Mjög erfitt þegar hann hætti að geta verið sá maður“ „Við héldum að þetta væru elliglöp um tíma, en svo fer maður að átta sig á að þetta er eitthvað annað því að karakterinn fer að breytast,“ segja börn KR-ingsins mikla Ellerts B. Schram, sem glímir við Alzheimer-sjúkdóminn. Stórleikur KR og Víkings á morgun, í Bestu deild karla í fótbolta, er til styrktar Alzheimer-samtökunum. Íslenski boltinn 12.9.2024 16:14
Haraldur skammar Pawel: „Ömurlegt pólitískt útspil“ Haraldur Haraldsson, framkvæmdastjóri Víkings, virðist ekki parsáttur við skrif Pawels Bartoszek, varaborgarfulltrúa Viðreisnar, á Vísi í gær. Pawel birti skoðanapistil þar sem hann veltir upp vandræðum Víkinga vegna þátttöku þeirra í Sambandsdeild Evrópu, kröfurnar sem fylgja og kostnaðinn sem það ber í för með sér fyrir skattgreiðendur. Íslenski boltinn 12.9.2024 09:33
Bjóða frítt í Herjólf og rútu í von um fjölmenni í Breiðholti Lokaumferð deildarkeppni Lengjudeildar karla í knattspyrnu fer fram á laugardag og getur ÍBV með sigri á Leikni Reykjavík í Breiðholti tryggt sér sigur í deildinni og þar með sæti í Bestu deildinni að ári. Nú hefur ferðin verið gerð talsvert ódýrari fyrir Eyjafólk í von um að stuðningurinn hjálpi liðinu að tryggja sætið. Íslenski boltinn 11.9.2024 23:31
Órætt tíst Ísaks vekur athygli Ísak Snær Þorvaldsson, leikmaður Breiðabliks í Bestu deild karla, deildi færslu á samfélagsmiðlinum X sem hefur vakið athygli. Meining færslunnar er þó óljós. Íslenski boltinn 11.9.2024 15:01
Böðvari blöskraði ræða Atla Viðars: „Hélt að Alex Jones hefði tekið við þættinum“ Böðvar Böðvarsson, leikmaður FH, bjóst við því að fara í leikbann vegna átaka hans og Guðmundar Kristjánssonar, leikmanns Stjörnunnar, á dögunum en í dag kom í ljós að svo verður ekki. Þrátt fyrir það segir hann rétta niðurstöðu að hann sleppi við bannið. Íslenski boltinn 11.9.2024 13:32
Guðmundur í eins leiks bann en Böðvar sleppur Guðmundur Kristjánsson, leikmaður Stjörnunnar, hefur verið dæmdur í eins leiks bann vegna höggs sem hann veitti Böðvari Böðvarssyni, leikmanni FH, í leik liðanna á dögunum. Böðvar hafði sett olnbogann í Guðmund skömmu áður en hann fær ekki bann vegna málsins. Íslenski boltinn 11.9.2024 10:49
Frá Akureyri í Meistaradeild Asíu Lidja Kulis og Lara Ivanusa hafa yfirgefið Þór/KA og samið við Abu Dhabi Country Club sem spilar í Sameinuðu arabísku furstadæmunum. Liðið mun spila í riðlakeppni Meistaradeildar Asíu á komandi leiktíð. Íslenski boltinn 10.9.2024 22:16
Sjóðheitur í Bestu deildinni í dag en kom heim í kulnun Viðar Örn Kjartansson byrjaði sumarið ekki vel með KA í Bestu deildinni í fótbolta en hefur raðað inn mörkum í síðustu leikjum á sama tíma og KA-liðið hefur þotið upp töfluna og komist í bikarúrslitaleikinn. Íslenski boltinn 10.9.2024 09:10
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti