Íslenski boltinn Vesturbæingar leggja til þjálfara KR: Willum á rangri hillu, Lars, Skarphéðinn eða fyrsta konan? Margir velta fyrir sér hver eigi að taka við karlaliði KR í fótbolta þessa dagana. Vísir stökk í vettvangsferð í Vesturbæinn í von um niðurstöðu í málinu. Íslenski boltinn 19.10.2023 23:31 Meistararnir vilja fá markakónginn Íslands- og bikarmeistarar Víkings vilja fá Emil Atlason, markakóng Bestu deildarinnar, í sínar raðir fyrir næsta tímabil. Íslenski boltinn 19.10.2023 14:31 Rúnar staðfestir viðræður | Fram vill ráða sem allra fyrst Rúnar Kristinsson átti fund með formanni knattspyrnudeildar Fram á þriðjudaginn var um möguleikann á að taka við þjálfun liðsins. Hann leitar nýs starfs eftir að hann og KR slitu samstarfi að nýliðnu tímabili loknu. Íslenski boltinn 19.10.2023 10:27 Nik Chamberlain tekur við kvennaliði Breiðabliks Nik Chamberlain hefur skrifað undir samning um að þjálfa kvennalið Breiðabliks í Bestu deildinni næstu þrjú árin. Íslenski boltinn 18.10.2023 14:33 „Pabbi veit það alveg að ég verð betri en hann“ Einn efnilegasti leikmaður landsins samdi í gær við Skagamenn í efstu deild karla í knattspyrnu. Hann á ekki langt að sækja knattspyrnuhæfileikana. Íslenski boltinn 18.10.2023 08:31 „Tími fyrir mig að taka næsta skref og standa á eigin fótum“ Halldór Árnason segir að það leggist vel í hann að taka við Blikunum og fá tækifæri á stóra sviðinu. Hann segir að verkefnið sé bæði stórt og spennandi. Íslenski boltinn 18.10.2023 07:31 Keflvíkingar kveðja þrjá leikmenn liðsins Keflavík féll úr Bestu deildinni í fótbolta í sumar og það má búast við talsverðum breytingum á leikmannahópi liðsins. Íslenski boltinn 17.10.2023 16:12 Hinrik til ÍA ÍA, sigurvegari Lengjudeildar karla í sumar, hefur samið við framherjann unga, Hinrik Harðarson. Íslenski boltinn 17.10.2023 12:17 „Draumastarfið þitt er ekki alltaf á lausu“ Fótboltaþjálfarinn Sigurður Ragnar Eyjólfsson einn þeirra þjálfara sem er í leit að nýju starfi. Eins og gengur og gerist eru margir um hituna er kemur að þjálfarastörfum í fótboltaheiminum. Staðan þar er eins og á almennum vinnumarkaði en þó eru störfin sem eru á lausu, í efstu deild þar sem Siggi Raggi vill vera, ekki mörg. Íslenski boltinn 17.10.2023 08:01 Nik tekur við Blikum Nik Chamberlain hefur látið af störfum sem þjálfari Þróttar í Bestu deild kvenna í knattspyrnu. Hann er í þann mund að taka við sem þjálfari kvennaliðs Breiðabliks. Íslenski boltinn 16.10.2023 20:38 Sú markahæsta riftir samningi sínum við Fjölni Alda Ólafsdóttir var markahæst allra á Íslandi á ný afstaðinni leiktíð ef horft er í meistaraflokks knattspyrnu á Íslandi. Hún hefur nú rift samningi sínum við Fjölni og gæti farið í nýtt lið á næstu dögum. Íslenski boltinn 16.10.2023 19:30 Alda skoraði langmest allra á Íslandi sumarið 2023 Knattspyrnukonan Alda Ólafsdóttir var án nokkurs vafa markadrottning sumarsins 2023 í íslenskum fótbolta. Íslenski boltinn 16.10.2023 16:00 Siggi Raggi tvisvar farið á fund KR: „Þetta starf heillar“ Sigurður Ragnar Eyjólfsson hefur í tvígang rætt við forráðamenn knattspyrnudeildar KR varðandi þjálfarastöðuna hjá karlaliði félagsins sem nú er á lausu. Sigurður Ragnar er mikill KR-ingur, ber taugar til félagsins og er á þeirri skoðun að það eigi að ráða KR-ing í þjálfarastöðuna. Félagið geti hins vegar ekki beðið lengi eftir því að ráða inn nýjan þjálfara. Íslenski boltinn 16.10.2023 11:36 Arna Sif valin best: Það er mjög þægileg orka að ganga inn í Bestu mörkin á Stöð 2 Sport völdu Örnu Sif Ásgrímsdóttur besta leikmann Bestu deildar kvenna í fótbolta í sumar en þetta er annað árið í röð sem Arna Sif fær þessi verðlaun frá þættinum. Íslenski boltinn 13.10.2023 12:00 Tómas Ingi tekur við spennandi starfi í Hveragerði Tómas Ingi Tómasson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri knattspyrnudeildar Hamars og hefur nú formlega hafið störf. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Hamar. Íslenski boltinn 11.10.2023 09:45 Leikmenn sem svöruðu fyrir sig í sumar Keppni í Bestu deild karla lauk um helgina. Vísir hefur tekið saman fimm leikmenn sem svöruðu á einhvern hátt fyrir sig í sumar, eftir erfitt síðasta tímabil af ýmsum orsökum. Íslenski boltinn 10.10.2023 10:01 Samúel ánægður með ákvörðun bæjarstjórnar Ísafjarðarbær hefur ákveðið að flýta framkvæmdum á gervigrasvöllum bæjarins vegna sætis Vestra í Bestu deild karla í knattspyrnu sumarið 2024. Samúel Samúelsson, formaður Vestra, er himinlifandi með tíðindin. Íslenski boltinn 9.10.2023 21:46 Finnarnir farnir frá FH Eetu Mömmö og Dani Hatakka munu ekki spila með FH í Bestu deild karla í knattspyrnu sumarið 2024. Þeir koma báðir frá Finnlandi. Íslenski boltinn 9.10.2023 20:31 Þolinmæði UEFA á þrotum og skoðað að leggja gervigras á Laugardalsvöll KSÍ stefnir á að leggja nýjan grasflöt á Laugardalsvöll í vor vegna aukinna verkefna á vellinum. Til greina kemur að sá flötur verði úr gervigrasi. Íslenski boltinn 9.10.2023 19:30 Dofri leggur skóna á hilluna Dofri Snorrason hefur ákveðið að kalla þetta gott og hefur lagt skóna á hilluna eftir þrettán ár í meistaraflokki karla í knattspyrnu. Hann hóf ferilinn með uppeldisfélaginu KR en hefur einnig spilað fyrir Víking, Selfoss og Fjölni á ferli sínum. Íslenski boltinn 9.10.2023 18:30 Ekroth í Víkinni til 2026 Oliver Ekroth, miðvörður Íslands- og bikarmeistara Víkings, hefur framlengt samning sinn við félagið til ársins 2026. Íslenski boltinn 9.10.2023 17:46 Örvar í Stjörnuna Örvar Eggertsson er genginn í raðir Stjörnunnar frá HK. Hann skrifaði undir þriggja ára samning við Garðabæjarliðið. Íslenski boltinn 9.10.2023 15:45 FH-ingar vígðu hundrað marka vegginn um helgina FH á þrjá leikmenn sem hafa skorað yfir hundrað mörk fyrir karlalið félagsins í öllum keppnum og þeir eru nú komnir með sérvegg í Kaplakrika. Íslenski boltinn 9.10.2023 13:32 Yfir hálfrar aldar vinna feðganna af Skaganum er komin í loftið Feðgarnir Jón Gunnlaugsson og Stefán Jónsson hafa undanfarna áratugi staðið í ströngu við að safna saman og gera skil merkum heimildum um sögu fótboltans á Akranesi. Útkoman þeirrar vinnu er einkar glæsileg vefsíða, Á sigurslóð, sem nú er komin í loftið. Íslenski boltinn 9.10.2023 09:01 Óskar Hrafn hættur störfum sem þjálfari Breiðabliks Óskar Hrafn Þorvaldsson hefur tilkynnt starfslok sín hjá Breiðablik. Hann óskaði þess sjálfur að klára riðlakeppni Sambandsdeildarinnar með félaginu en var tilkynnt á föstudag að svo yrði ekki og hann myndi láta af störfum eftir leik Breiðabliks gegn Stjörnunni. Íslenski boltinn 8.10.2023 16:33 Leik lokið: Breiðablik - Stjarnan 0-2 | Tvö mörk Eggerts tryggðu þriðja sætið Síðasti leikur Bestu deildar karla árið 2023 fór fram í dag þegar Breiðablik tók á móti Stjörnunni. Fyrir leik var Stjarnan í þriðja sæti deildarinnar með 43 stig á meðan Breiðablik var sæti neðar með 41 stig. Svo fór að lokum að Stjarnan vann 0-2 sigur og tryggði sér í leiðinni þriðja sætið í Bestu deildinni árið 2023. Íslenski boltinn 8.10.2023 16:00 Þrenna Erlings, tvenna Kjartans Henry, skjöldur á loft og öll hin mörkin Lokaumferð Bestu deildar karla fór fram í gær að einum leik undanskildum. Erling Agnarsson skoraði þrennu áður en Víkingar lyftu Íslandsmeistaraskildinum, Kjartan Henry Finnbogason skoraði tvennu gegn sínum gömlu félögum og ÍBV féll eftir jafntefli í gegn Keflavík. Íslenski boltinn 8.10.2023 11:30 Umfjöllun: KA - HK 1-0 | Norðanmenn enduðu tímabilið á sigri KA vann HK í lokaumferð Bestu deildar karla nú í kvöld. Fyrir leikinn var það ljóst að KA myndi hafna í sjöunda sætinu og hreppa Forsetabikarinn á meðan HK átt enn tölfræðilegan möguleika á því að falla þó svo að ansi margt þyrfti að gerast til þess. Íslenski boltinn 7.10.2023 16:03 Umfjöllun og viðtöl: Fylkir - Fram 5-1 | Fylkir bjargaði sér frá falli með stórsigri Fylkir rúllaði yfir Fram og bjargaði sér frá falli. Heimamenn settu tóninn strax í upphafi leiks og skoruðu þrjú. Fylkir bætti við tveimur mörkum í síðari hálfleik og Fylkir og Fram verða í Bestu-deildinni á næsta tímabili. Íslenski boltinn 7.10.2023 16:00 Leik lokið: FH - KR 3-1 | Kjartan Henry skoraði tvö í kveðjuleik Rúnars hjá KR FH og KR áttust við í lokaumferð Bestu deildar karla í fótbolta í Kaplakrika í dag. FH fór með 3-1 sigur af hólmi í leiknum sem var sá síðasti hjá Rúnari Kristinssyni við stjórnvölinn hjá KR í bili hið minnsta. Íslenski boltinn 7.10.2023 15:48 « ‹ 57 58 59 60 61 62 63 64 65 … 334 ›
Vesturbæingar leggja til þjálfara KR: Willum á rangri hillu, Lars, Skarphéðinn eða fyrsta konan? Margir velta fyrir sér hver eigi að taka við karlaliði KR í fótbolta þessa dagana. Vísir stökk í vettvangsferð í Vesturbæinn í von um niðurstöðu í málinu. Íslenski boltinn 19.10.2023 23:31
Meistararnir vilja fá markakónginn Íslands- og bikarmeistarar Víkings vilja fá Emil Atlason, markakóng Bestu deildarinnar, í sínar raðir fyrir næsta tímabil. Íslenski boltinn 19.10.2023 14:31
Rúnar staðfestir viðræður | Fram vill ráða sem allra fyrst Rúnar Kristinsson átti fund með formanni knattspyrnudeildar Fram á þriðjudaginn var um möguleikann á að taka við þjálfun liðsins. Hann leitar nýs starfs eftir að hann og KR slitu samstarfi að nýliðnu tímabili loknu. Íslenski boltinn 19.10.2023 10:27
Nik Chamberlain tekur við kvennaliði Breiðabliks Nik Chamberlain hefur skrifað undir samning um að þjálfa kvennalið Breiðabliks í Bestu deildinni næstu þrjú árin. Íslenski boltinn 18.10.2023 14:33
„Pabbi veit það alveg að ég verð betri en hann“ Einn efnilegasti leikmaður landsins samdi í gær við Skagamenn í efstu deild karla í knattspyrnu. Hann á ekki langt að sækja knattspyrnuhæfileikana. Íslenski boltinn 18.10.2023 08:31
„Tími fyrir mig að taka næsta skref og standa á eigin fótum“ Halldór Árnason segir að það leggist vel í hann að taka við Blikunum og fá tækifæri á stóra sviðinu. Hann segir að verkefnið sé bæði stórt og spennandi. Íslenski boltinn 18.10.2023 07:31
Keflvíkingar kveðja þrjá leikmenn liðsins Keflavík féll úr Bestu deildinni í fótbolta í sumar og það má búast við talsverðum breytingum á leikmannahópi liðsins. Íslenski boltinn 17.10.2023 16:12
Hinrik til ÍA ÍA, sigurvegari Lengjudeildar karla í sumar, hefur samið við framherjann unga, Hinrik Harðarson. Íslenski boltinn 17.10.2023 12:17
„Draumastarfið þitt er ekki alltaf á lausu“ Fótboltaþjálfarinn Sigurður Ragnar Eyjólfsson einn þeirra þjálfara sem er í leit að nýju starfi. Eins og gengur og gerist eru margir um hituna er kemur að þjálfarastörfum í fótboltaheiminum. Staðan þar er eins og á almennum vinnumarkaði en þó eru störfin sem eru á lausu, í efstu deild þar sem Siggi Raggi vill vera, ekki mörg. Íslenski boltinn 17.10.2023 08:01
Nik tekur við Blikum Nik Chamberlain hefur látið af störfum sem þjálfari Þróttar í Bestu deild kvenna í knattspyrnu. Hann er í þann mund að taka við sem þjálfari kvennaliðs Breiðabliks. Íslenski boltinn 16.10.2023 20:38
Sú markahæsta riftir samningi sínum við Fjölni Alda Ólafsdóttir var markahæst allra á Íslandi á ný afstaðinni leiktíð ef horft er í meistaraflokks knattspyrnu á Íslandi. Hún hefur nú rift samningi sínum við Fjölni og gæti farið í nýtt lið á næstu dögum. Íslenski boltinn 16.10.2023 19:30
Alda skoraði langmest allra á Íslandi sumarið 2023 Knattspyrnukonan Alda Ólafsdóttir var án nokkurs vafa markadrottning sumarsins 2023 í íslenskum fótbolta. Íslenski boltinn 16.10.2023 16:00
Siggi Raggi tvisvar farið á fund KR: „Þetta starf heillar“ Sigurður Ragnar Eyjólfsson hefur í tvígang rætt við forráðamenn knattspyrnudeildar KR varðandi þjálfarastöðuna hjá karlaliði félagsins sem nú er á lausu. Sigurður Ragnar er mikill KR-ingur, ber taugar til félagsins og er á þeirri skoðun að það eigi að ráða KR-ing í þjálfarastöðuna. Félagið geti hins vegar ekki beðið lengi eftir því að ráða inn nýjan þjálfara. Íslenski boltinn 16.10.2023 11:36
Arna Sif valin best: Það er mjög þægileg orka að ganga inn í Bestu mörkin á Stöð 2 Sport völdu Örnu Sif Ásgrímsdóttur besta leikmann Bestu deildar kvenna í fótbolta í sumar en þetta er annað árið í röð sem Arna Sif fær þessi verðlaun frá þættinum. Íslenski boltinn 13.10.2023 12:00
Tómas Ingi tekur við spennandi starfi í Hveragerði Tómas Ingi Tómasson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri knattspyrnudeildar Hamars og hefur nú formlega hafið störf. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Hamar. Íslenski boltinn 11.10.2023 09:45
Leikmenn sem svöruðu fyrir sig í sumar Keppni í Bestu deild karla lauk um helgina. Vísir hefur tekið saman fimm leikmenn sem svöruðu á einhvern hátt fyrir sig í sumar, eftir erfitt síðasta tímabil af ýmsum orsökum. Íslenski boltinn 10.10.2023 10:01
Samúel ánægður með ákvörðun bæjarstjórnar Ísafjarðarbær hefur ákveðið að flýta framkvæmdum á gervigrasvöllum bæjarins vegna sætis Vestra í Bestu deild karla í knattspyrnu sumarið 2024. Samúel Samúelsson, formaður Vestra, er himinlifandi með tíðindin. Íslenski boltinn 9.10.2023 21:46
Finnarnir farnir frá FH Eetu Mömmö og Dani Hatakka munu ekki spila með FH í Bestu deild karla í knattspyrnu sumarið 2024. Þeir koma báðir frá Finnlandi. Íslenski boltinn 9.10.2023 20:31
Þolinmæði UEFA á þrotum og skoðað að leggja gervigras á Laugardalsvöll KSÍ stefnir á að leggja nýjan grasflöt á Laugardalsvöll í vor vegna aukinna verkefna á vellinum. Til greina kemur að sá flötur verði úr gervigrasi. Íslenski boltinn 9.10.2023 19:30
Dofri leggur skóna á hilluna Dofri Snorrason hefur ákveðið að kalla þetta gott og hefur lagt skóna á hilluna eftir þrettán ár í meistaraflokki karla í knattspyrnu. Hann hóf ferilinn með uppeldisfélaginu KR en hefur einnig spilað fyrir Víking, Selfoss og Fjölni á ferli sínum. Íslenski boltinn 9.10.2023 18:30
Ekroth í Víkinni til 2026 Oliver Ekroth, miðvörður Íslands- og bikarmeistara Víkings, hefur framlengt samning sinn við félagið til ársins 2026. Íslenski boltinn 9.10.2023 17:46
Örvar í Stjörnuna Örvar Eggertsson er genginn í raðir Stjörnunnar frá HK. Hann skrifaði undir þriggja ára samning við Garðabæjarliðið. Íslenski boltinn 9.10.2023 15:45
FH-ingar vígðu hundrað marka vegginn um helgina FH á þrjá leikmenn sem hafa skorað yfir hundrað mörk fyrir karlalið félagsins í öllum keppnum og þeir eru nú komnir með sérvegg í Kaplakrika. Íslenski boltinn 9.10.2023 13:32
Yfir hálfrar aldar vinna feðganna af Skaganum er komin í loftið Feðgarnir Jón Gunnlaugsson og Stefán Jónsson hafa undanfarna áratugi staðið í ströngu við að safna saman og gera skil merkum heimildum um sögu fótboltans á Akranesi. Útkoman þeirrar vinnu er einkar glæsileg vefsíða, Á sigurslóð, sem nú er komin í loftið. Íslenski boltinn 9.10.2023 09:01
Óskar Hrafn hættur störfum sem þjálfari Breiðabliks Óskar Hrafn Þorvaldsson hefur tilkynnt starfslok sín hjá Breiðablik. Hann óskaði þess sjálfur að klára riðlakeppni Sambandsdeildarinnar með félaginu en var tilkynnt á föstudag að svo yrði ekki og hann myndi láta af störfum eftir leik Breiðabliks gegn Stjörnunni. Íslenski boltinn 8.10.2023 16:33
Leik lokið: Breiðablik - Stjarnan 0-2 | Tvö mörk Eggerts tryggðu þriðja sætið Síðasti leikur Bestu deildar karla árið 2023 fór fram í dag þegar Breiðablik tók á móti Stjörnunni. Fyrir leik var Stjarnan í þriðja sæti deildarinnar með 43 stig á meðan Breiðablik var sæti neðar með 41 stig. Svo fór að lokum að Stjarnan vann 0-2 sigur og tryggði sér í leiðinni þriðja sætið í Bestu deildinni árið 2023. Íslenski boltinn 8.10.2023 16:00
Þrenna Erlings, tvenna Kjartans Henry, skjöldur á loft og öll hin mörkin Lokaumferð Bestu deildar karla fór fram í gær að einum leik undanskildum. Erling Agnarsson skoraði þrennu áður en Víkingar lyftu Íslandsmeistaraskildinum, Kjartan Henry Finnbogason skoraði tvennu gegn sínum gömlu félögum og ÍBV féll eftir jafntefli í gegn Keflavík. Íslenski boltinn 8.10.2023 11:30
Umfjöllun: KA - HK 1-0 | Norðanmenn enduðu tímabilið á sigri KA vann HK í lokaumferð Bestu deildar karla nú í kvöld. Fyrir leikinn var það ljóst að KA myndi hafna í sjöunda sætinu og hreppa Forsetabikarinn á meðan HK átt enn tölfræðilegan möguleika á því að falla þó svo að ansi margt þyrfti að gerast til þess. Íslenski boltinn 7.10.2023 16:03
Umfjöllun og viðtöl: Fylkir - Fram 5-1 | Fylkir bjargaði sér frá falli með stórsigri Fylkir rúllaði yfir Fram og bjargaði sér frá falli. Heimamenn settu tóninn strax í upphafi leiks og skoruðu þrjú. Fylkir bætti við tveimur mörkum í síðari hálfleik og Fylkir og Fram verða í Bestu-deildinni á næsta tímabili. Íslenski boltinn 7.10.2023 16:00
Leik lokið: FH - KR 3-1 | Kjartan Henry skoraði tvö í kveðjuleik Rúnars hjá KR FH og KR áttust við í lokaumferð Bestu deildar karla í fótbolta í Kaplakrika í dag. FH fór með 3-1 sigur af hólmi í leiknum sem var sá síðasti hjá Rúnari Kristinssyni við stjórnvölinn hjá KR í bili hið minnsta. Íslenski boltinn 7.10.2023 15:48