Viðskipti erlent

Olíudraumur að baki

Danska fyrirtækið Maersk Oil hefur ákveðið að bíða með ákvörðun um að bora eftir olíu undan strönd Grænlands. Jarðfræðistofnun Bandaríkjanna áætlar að allt að 50 milljarðar fata af olíu og gasi kunni að finnast í landgrunninu utan við Grænland.

Viðskipti erlent

2015 sagt verða ár samtengdra hluta

Að vanda kenndi margra grasa á heimilistækjasýningunni CES 2015 í Las Vegas í Bandaríkjunum. Sumir segja upp runna tíð nettengdra hluta, sem hjálpi fólki að safna upplýsingum og greina hegðan, eða sækja hagnýt gögn. Hér er kíkt á brotabrot af því græjufló

Viðskipti erlent

Budvar sló öll sín eigin met

Tékkneska ríkisbruggfélagið Budejovicky Budvar, átt hefur í stríði við bandaríska bjórrisann Anheuser-Busch vegna notkunar á vörumerkinu "Budweiser“, segir heildarframleiðslu og útflutning fyrirtækisins hafa náð methæðum árið 2014.

Viðskipti erlent

Þú ert lykilorð framtíðar

Fjölmörg tæknifyrirtæki líta nú til lífkenna til að auka öryggi. Tæknina er hægt að nota við matarinnkaup eða jafnvel til að taka bílinn úr lás. Hjartsláttararmband er í þróun og talið efnilegt.

Viðskipti erlent

Vandræði Grikkja hafa áhrif

Evran hafði um stund í gær ekki verið veikari gagnvart Bandaríkjadal síðan í mars 2006, að því er fram kemur í umfjöllun Financial Times. Veikingin er sögð hafa komið í kjölfar fregna Der Spiegel um helgina um að Þýskaland væri reiðubúið að heimila Grikklandi að ganga út úr evrusamstarfinu.

Viðskipti erlent