Viðskipti erlent Kínverjar líta til Afríku vegna hækkandi launakostnaðar í Kína Verksmiðjum kínverskra fyrirtækja hefur fjölgað í Afríku, þar sem laun eru lægri en framleiðni einnig. Viðskipti erlent 15.5.2014 12:01 Ætla að skera upp landbúnaðarkerfið Norskir bændur mættu á skítadreifurum við þinghúsið í Osló og úðuðu mjólk yfir götur í víðtækum mótmælum um allan Noreg gegn áformum ríkisstjórnar landsins að skera upp landbúnaðarkerfið, en því svipar mjög til þess íslenska. Viðskipti erlent 14.5.2014 19:00 BlackBerry í landvinninga með ódýran farsíma Kostar ríflega 20 þúsund krónur og horft er til markaðar í SA-Asíu. Viðskipti erlent 14.5.2014 15:08 Nokkur flugfélög hafa safnað upplýsingum um loftslag í háloftunum Flugvélaframleiðandinn Airbus fagnaði því í byrjun vikunnar að þá voru liðin 20 ár frá fyrstu þátttöku vélar félagsins í MOZAIC-verkefninu (e. Measurement of Ozone by Airbus in-service Aircraft) þar sem farþegavélar í áætlunarflugi eru notaðar til þess að mæla meðal annars styrk ósonlagsins. Viðskipti erlent 14.5.2014 07:00 Þorsteinn einn sá mest skapandi í heiminum Þorsteinn B. Friðriksson, forstjóri Plain Vanilla, er í fertugasti sæti yfir mest skapandi einstaklinginn í viðskiptalífinu árið 2014 samkvæmt lista frumkvöðlafjölmiðilsins Fast Company. Viðskipti erlent 13.5.2014 15:46 Samsung tvöfalt vinsælli en Apple Samsung seldu tvöfalt fleiri farsíma en Apple á síðasta ársfjórðungi. Viðskipti erlent 13.5.2014 13:30 Geta krafið Google um að fjarlægja upplýsingar Evrópurdómstóllinn staðfesti rétt fólks til þess að gleymast. Viðskipti erlent 13.5.2014 10:48 Engin mótmæli gegn nýjustu stíflu Noregs Ný virkjun sem verið er að taka í notkun í Noregi þessa dagana er með stærstu stíflu sinnar tegundar sem reist hefur verið þar í landi frá því hin umdeilda Alta-virkjun var gangsett fyrir þrjátíu árum. Viðskipti erlent 12.5.2014 21:15 Risinn Lenovo Er orðinn stærsti tölvuframleiðandi heims og þriðji stærsti framleiðandi farsíma. Viðskipti erlent 12.5.2014 12:22 Google vinnur að endurhönnun Gmail Breytingar á vinsælustu tölvupóstþjónustu heims gætu verið við það að ganga í garð. Viðskipti erlent 12.5.2014 11:42 Stærstu kaup í sögu Apple Allt lítur út fyrir að gengið verði brátt frá kaupum tölvurisans á fyrirækinu Beats Electronic. Viðskipti erlent 9.5.2014 19:04 NBC tapar á enska boltanum Meðaláhorf 440.000 manns á hvern leik og alls hafa 30,5 milljónir horft eitthvað á. Viðskipti erlent 9.5.2014 14:50 Leigubílastjórar ætla að valda öngþveiti í London Mótmælin verða í byrjun júní gegn bílaþjónustunni Uber. Viðskipti erlent 8.5.2014 20:35 „Þögul“ plata fjarlægð af Spotify Hljómsveit aflaði rúmlega tveggja milljóna á streymi hljóðlausra laga. Viðskipti erlent 8.5.2014 15:00 Disney græðir vel á Frozen Fjórfölduðu hagnaðinn á síðasta ársfjórðungi og nam hann 225 milljörðum króna. Viðskipti erlent 8.5.2014 13:11 Prentar út andlitsfarða í heimilis 3D-tölvunni "Snyrtivörubransinn græðir mikinn pening með miklu bulli,“ segir frumkvöðullinn Grace Choi. Viðskipti erlent 8.5.2014 11:00 Nýr forstjóri Citroën er kona Var yfir Citroën í Bretlandi og Írlandi og hefur starfað í bíliðnaðinum í 35 ár. Viðskipti erlent 8.5.2014 09:45 Barclays bankinn sker niður og rekur fjórtán þúsund starfsmenn Barclays fjárfestingabankinn tilkynnti í morgun um að til standi að fækka starfsmönnum um allt að fjórtán þúsund á þessu ári. Viðskipti erlent 8.5.2014 08:15 Fljúgandi þrívíddarprentarar gegn geislavirkni Verkfræðingar í Bretlandi hafa þróað sjálfvirka fljúgandi þrívíddarprentara sem gætu notast til að verja fólk gegn geislavirkum úrgangi. Viðskipti erlent 8.5.2014 00:19 Fámennasta verkfall í sögu Noregs Einn flugþjónn fór í verkfall á miðnætti þegar ekki tókst að ná lendingu í deilu Norwegian flugfélagsins við norskar og danskar áhafnir. Viðskipti erlent 7.5.2014 11:01 Jakkaföt fyrir skrifstofufólk á hjólum Eru úr mjög teygjanlegu efni, með endurskyni og allra handa sniðugheitum fyrir hjólaglaða. Viðskipti erlent 6.5.2014 14:54 Bill Gates ekki stærsti eigandi Microsoft Í fyrsta sinn í sögu fyrirtækisins sem það gerist. Viðskipti erlent 5.5.2014 22:47 Auktu líkurnar á sigri í steinn, blað og skæri Nú er að sjá hvort þessar upplýsingar reynist lesendum Vísis hjálplegar næst þegar þeir spila „stein, blað eða skæri“. Viðskipti erlent 4.5.2014 09:43 Snapchat sækir á Nú verður notendum forritsins mögulegt að hefja myndsímtöl sín á milli. Viðskipti erlent 2.5.2014 11:26 Alvarleg öryggisveila plástruð Microsoft hefur gefið út uppfærslu fyrir netvafrann Internet Explorer sem lokar öryggisveilu sem tölvuþrjótar gátu nýtt til að ná fullri stjórn á tölvum. Viðskipti erlent 2.5.2014 07:00 Harðgerðasta iPhone hulstur á markaðinum Með Snow Lizard SLXtreme iPhone hulstrinu ætti flestum að vera ómögulegt að eyðileggja síma sína. Viðskipti erlent 30.4.2014 15:09 Útlánabóla í Kína sögð ógna hagvexti í heiminum Þrjátíu hagfræðingar sem AP spurði út í þróun efnahagsmála í Kína telja að smitáhrif gætu orðið af minnkandi hagvexti þar. Aðgerða sé þörf hjá Kínastjórn. AGS varaði nýverið við auknum veikleikum í fjármálakerfi Kína. Viðskipti erlent 30.4.2014 07:00 Rauðvín framtíðarinnar í pappaflöskum Óbrjótanlegar, umhverfisvænar, 20% af þyngd glers og heldur hitastigi betur. Viðskipti erlent 29.4.2014 13:28 Microsoft ætlar að henda Nokia-nafninu Vinna stendur yfir hjá Microsoft að finna nýtt nafn á snjallsíma fyrirtækisins. Viðskipti erlent 29.4.2014 12:58 Geta framleitt tíu hús á dag með þrívíddarprentara Kínversk verktakafyrirtæki hefur sérhæft sig í því að byggja hús með þrívíddarprentara. Viðskipti erlent 29.4.2014 11:19 « ‹ 122 123 124 125 126 127 128 129 130 … 334 ›
Kínverjar líta til Afríku vegna hækkandi launakostnaðar í Kína Verksmiðjum kínverskra fyrirtækja hefur fjölgað í Afríku, þar sem laun eru lægri en framleiðni einnig. Viðskipti erlent 15.5.2014 12:01
Ætla að skera upp landbúnaðarkerfið Norskir bændur mættu á skítadreifurum við þinghúsið í Osló og úðuðu mjólk yfir götur í víðtækum mótmælum um allan Noreg gegn áformum ríkisstjórnar landsins að skera upp landbúnaðarkerfið, en því svipar mjög til þess íslenska. Viðskipti erlent 14.5.2014 19:00
BlackBerry í landvinninga með ódýran farsíma Kostar ríflega 20 þúsund krónur og horft er til markaðar í SA-Asíu. Viðskipti erlent 14.5.2014 15:08
Nokkur flugfélög hafa safnað upplýsingum um loftslag í háloftunum Flugvélaframleiðandinn Airbus fagnaði því í byrjun vikunnar að þá voru liðin 20 ár frá fyrstu þátttöku vélar félagsins í MOZAIC-verkefninu (e. Measurement of Ozone by Airbus in-service Aircraft) þar sem farþegavélar í áætlunarflugi eru notaðar til þess að mæla meðal annars styrk ósonlagsins. Viðskipti erlent 14.5.2014 07:00
Þorsteinn einn sá mest skapandi í heiminum Þorsteinn B. Friðriksson, forstjóri Plain Vanilla, er í fertugasti sæti yfir mest skapandi einstaklinginn í viðskiptalífinu árið 2014 samkvæmt lista frumkvöðlafjölmiðilsins Fast Company. Viðskipti erlent 13.5.2014 15:46
Samsung tvöfalt vinsælli en Apple Samsung seldu tvöfalt fleiri farsíma en Apple á síðasta ársfjórðungi. Viðskipti erlent 13.5.2014 13:30
Geta krafið Google um að fjarlægja upplýsingar Evrópurdómstóllinn staðfesti rétt fólks til þess að gleymast. Viðskipti erlent 13.5.2014 10:48
Engin mótmæli gegn nýjustu stíflu Noregs Ný virkjun sem verið er að taka í notkun í Noregi þessa dagana er með stærstu stíflu sinnar tegundar sem reist hefur verið þar í landi frá því hin umdeilda Alta-virkjun var gangsett fyrir þrjátíu árum. Viðskipti erlent 12.5.2014 21:15
Risinn Lenovo Er orðinn stærsti tölvuframleiðandi heims og þriðji stærsti framleiðandi farsíma. Viðskipti erlent 12.5.2014 12:22
Google vinnur að endurhönnun Gmail Breytingar á vinsælustu tölvupóstþjónustu heims gætu verið við það að ganga í garð. Viðskipti erlent 12.5.2014 11:42
Stærstu kaup í sögu Apple Allt lítur út fyrir að gengið verði brátt frá kaupum tölvurisans á fyrirækinu Beats Electronic. Viðskipti erlent 9.5.2014 19:04
NBC tapar á enska boltanum Meðaláhorf 440.000 manns á hvern leik og alls hafa 30,5 milljónir horft eitthvað á. Viðskipti erlent 9.5.2014 14:50
Leigubílastjórar ætla að valda öngþveiti í London Mótmælin verða í byrjun júní gegn bílaþjónustunni Uber. Viðskipti erlent 8.5.2014 20:35
„Þögul“ plata fjarlægð af Spotify Hljómsveit aflaði rúmlega tveggja milljóna á streymi hljóðlausra laga. Viðskipti erlent 8.5.2014 15:00
Disney græðir vel á Frozen Fjórfölduðu hagnaðinn á síðasta ársfjórðungi og nam hann 225 milljörðum króna. Viðskipti erlent 8.5.2014 13:11
Prentar út andlitsfarða í heimilis 3D-tölvunni "Snyrtivörubransinn græðir mikinn pening með miklu bulli,“ segir frumkvöðullinn Grace Choi. Viðskipti erlent 8.5.2014 11:00
Nýr forstjóri Citroën er kona Var yfir Citroën í Bretlandi og Írlandi og hefur starfað í bíliðnaðinum í 35 ár. Viðskipti erlent 8.5.2014 09:45
Barclays bankinn sker niður og rekur fjórtán þúsund starfsmenn Barclays fjárfestingabankinn tilkynnti í morgun um að til standi að fækka starfsmönnum um allt að fjórtán þúsund á þessu ári. Viðskipti erlent 8.5.2014 08:15
Fljúgandi þrívíddarprentarar gegn geislavirkni Verkfræðingar í Bretlandi hafa þróað sjálfvirka fljúgandi þrívíddarprentara sem gætu notast til að verja fólk gegn geislavirkum úrgangi. Viðskipti erlent 8.5.2014 00:19
Fámennasta verkfall í sögu Noregs Einn flugþjónn fór í verkfall á miðnætti þegar ekki tókst að ná lendingu í deilu Norwegian flugfélagsins við norskar og danskar áhafnir. Viðskipti erlent 7.5.2014 11:01
Jakkaföt fyrir skrifstofufólk á hjólum Eru úr mjög teygjanlegu efni, með endurskyni og allra handa sniðugheitum fyrir hjólaglaða. Viðskipti erlent 6.5.2014 14:54
Bill Gates ekki stærsti eigandi Microsoft Í fyrsta sinn í sögu fyrirtækisins sem það gerist. Viðskipti erlent 5.5.2014 22:47
Auktu líkurnar á sigri í steinn, blað og skæri Nú er að sjá hvort þessar upplýsingar reynist lesendum Vísis hjálplegar næst þegar þeir spila „stein, blað eða skæri“. Viðskipti erlent 4.5.2014 09:43
Snapchat sækir á Nú verður notendum forritsins mögulegt að hefja myndsímtöl sín á milli. Viðskipti erlent 2.5.2014 11:26
Alvarleg öryggisveila plástruð Microsoft hefur gefið út uppfærslu fyrir netvafrann Internet Explorer sem lokar öryggisveilu sem tölvuþrjótar gátu nýtt til að ná fullri stjórn á tölvum. Viðskipti erlent 2.5.2014 07:00
Harðgerðasta iPhone hulstur á markaðinum Með Snow Lizard SLXtreme iPhone hulstrinu ætti flestum að vera ómögulegt að eyðileggja síma sína. Viðskipti erlent 30.4.2014 15:09
Útlánabóla í Kína sögð ógna hagvexti í heiminum Þrjátíu hagfræðingar sem AP spurði út í þróun efnahagsmála í Kína telja að smitáhrif gætu orðið af minnkandi hagvexti þar. Aðgerða sé þörf hjá Kínastjórn. AGS varaði nýverið við auknum veikleikum í fjármálakerfi Kína. Viðskipti erlent 30.4.2014 07:00
Rauðvín framtíðarinnar í pappaflöskum Óbrjótanlegar, umhverfisvænar, 20% af þyngd glers og heldur hitastigi betur. Viðskipti erlent 29.4.2014 13:28
Microsoft ætlar að henda Nokia-nafninu Vinna stendur yfir hjá Microsoft að finna nýtt nafn á snjallsíma fyrirtækisins. Viðskipti erlent 29.4.2014 12:58
Geta framleitt tíu hús á dag með þrívíddarprentara Kínversk verktakafyrirtæki hefur sérhæft sig í því að byggja hús með þrívíddarprentara. Viðskipti erlent 29.4.2014 11:19