Viðskipti erlent Stewart gróðavænlegust Fjármálatímaritið Forbes hefur útnefnt Kristen Stewart, aðalleikkonu Twilight-myndanna, þá gróðavænlegustu í kvikmyndabransanum. Viðskipti erlent 8.12.2011 17:00 Sarkozy segir lausn um helgina vera einu leiðina Nicolas Sarkozy, forseti Frakklands, segir ekkert annað koma til greina fyrir leiðtoga evruríkjanna en að komast að afgerandi niðurstöðum, hvað varðar viðbrögð við vaxandi skuldavanda þjóðríkja og banka í Evrópu. Sarkozy segir enn fremur að nauðsynlegt sé að grípa strax til aðgerða og kynna þær vel fyrir opnun markað á mánudag. Viðskipti erlent 8.12.2011 14:55 Stýrivextir lækkaðir í Evrópu Evrópski seðlabankinn lækkaði í dag stýrivexti um 0,25 prósentustig. Stýrivextir á evrusvæðinu standa því í einu prósenti og hafa aldrei verið lægri. Búist hafði verið við þessum tíðindum nú stendur yfir leiðtogafundur Evrópuríkja þar sem talað er um að framtíð evrunnar sé undir. Stefnt er að breytingum á sáttmála Evrópusambandsins. Viðskipti erlent 8.12.2011 13:20 Rólegt á mörkuðum í Evrópu Rólegt er yfir mörkuðum í Evrópu þennan morguninn en hækkanir eru á flestum þeirra. Viðskipti erlent 8.12.2011 09:22 Það felst áskorun í ótrúlegum vexti Kína Timothy Geithner, fjármálaráðherra Bandaríkjanna, fjallaði ítarlega um efnahagsleg samband Bandaríkjanna og Kína í viðtali við Charlie Rose fyrir nokkru síðan. Hann segir Kínverja standa frammi fyrir áskorunum. Viðskipti erlent 8.12.2011 08:37 Skammbyssur og skotvopn jólagjöfin í ár vestan hafs Skammbyssur og önnur skotvopn koma sterkt inn sem jólagjöfin í ár í Bandaríkjunum. Metsala varð á skammbyssum og skotvopnum á svokölluðum Svörtum föstudegi þann 25. nóvember s.l. en á þeim degi hefjast jólagjafakaup Bandaríkjamanna. Viðskipti erlent 8.12.2011 07:29 Eldrauðar tölur í Evrópu Það voru eldrauðar allar hlutabréfavísitölur á mörkuðum í Evrópu við lokun markaða í dag. FTSE lækkaði um 0,39, Dax um 0,57 og Cac 40 um 0,11. Staðan var öllu skárri í Bandaríkjunum. Þar stóð Nasdaq nánast í stað en S&P 500 hækkaði um 0,20. Viðskipti erlent 7.12.2011 22:07 Úrslitastund Evrópu nálgast Viðskipti erlent 7.12.2011 14:22 Vogunarsjóður telur Danmörku á barmi íslensks bankahruns Bandaríski vogunarsjóðurinn Luxor telur að Danmörk rambi á barmi íslensks bankahruns. Viðskipti erlent 7.12.2011 10:04 Markaðir í uppsveiflu Bjartsýni hefur aukist meðal fjárfesta um að leiðtogafundur Evrópusambandsins sem hefst á morgun muni skila árangri í baráttunni við skuldakreppuna á evrusvæðinu. Viðskipti erlent 7.12.2011 07:49 Munir úr dánarbúi Elisabeth Taylor seldir á sex milljarða Um 2.000 munir sem voru í eigu Hollywood dívunnar Elisabeth Taylor eru nú á uppboði hjá Christie´s í New York. Reiknað er með að um 6 milljarðar króna fáist fyrir þessa muni en meðal þeirra er umfangsmikið skartgripasafn Taylor sem lést í mars á þessu ári. Viðskipti erlent 7.12.2011 07:38 Verð á kakóbaunum hrapar vegna skuldakreppunnar Súkkulaðiunnendur geta tekið gleði sína aftur þar sem heimsmarkaðsverð á kakóbaunum hefur hrapað í kjölfar skuldakreppunnar í Evrópu. Viðskipti erlent 7.12.2011 07:11 Mary krónprinsessa er 250 milljarða virði Mary Donaldson, krónprinsessa Dana, er virði 250 milljarða íslenskra króna, segir Simon Anholt, ráðgjafi í stefnumótun, í samtali við danska ríkisútvarpið. Viðskipti erlent 6.12.2011 22:30 Hækkanir vestanhafs en lækkanir í Evrópu Dow Jones vísitalan hækkaði um 0,4% í dag og S&P 500 hækkaði um 0,1%. Útlitið hefur því verið nokkuð bjart á mörkuðum vestanhafs í dag. Sama er ekki að segja í Evrópu FTSE stóð nánast í stað. Dax lækkaði um 1,27% og Cac um 0,48%. Ástæðan fyrir hörmungunum á mörkuðum í Evrópu þennan daginn er að miklu leyti rakin til ákvörðunar S&P lánshæfismatsfyrirtækisins um að setja öll ríki evrusvæðisins á athugunarlista. Viðskipti erlent 6.12.2011 21:37 Metallica flýtir tónleikaferð af ótta við evrusvæðið Rokkhljómsveitin Metallica ætlar að flýta tónleikaferð sinni um Evrópu af ótta við að evrusamstarfið muni liðast i sundur. Hljómsveitin óttast að ef það myndi gerast yrði erfiðara fyrir tónleikahaldara að standa skil á greiðslum til hljómsveitarinnar. Áætlað var að tónleikaferðin yrði farin árið 2013 en Wall Street Journal segir að hljómsveitin vilji ráðast í ferðina næsta sumar. Viðskipti erlent 6.12.2011 17:45 Apple til rannsóknar ásamt fimm risum Hugbúnaðarrisinn Apple er nú til rannsóknar hjá Evrópusambandinu ásamt fimm útgáfufyrirtækjum, sem gefa út bækur og tímarit fyrir spjaldtölvur og snjallsíma. Grunur leikur á verðsamráði, samkvæmt frásögn breska ríkisútvarpsins BBC. Viðskipti erlent 6.12.2011 13:34 Vandi Ítalíu er vandi Evrópu Ítalska hagkerfið er í miklum vanda vegna skulda og pólitískra erfiðleika. Viðskipti erlent 6.12.2011 09:40 TPG hefur misst áhugann á því að eignast Iceland Foods Texas Pacific Group eða TPG, einn af stærstu fjárfestingasjóðum heimsins, hefur misst áhugann á að kaupa Iceland Foods verslunarkeðjuna af skilanefndum Landsbankans og Glitnis. Viðskipti erlent 6.12.2011 09:13 Þriðja hver kona á bótum í Danmörku vill ekki vinna Þriðja hver kona sem er á atvinnuleysisbótum í Danmörku hefur engan áhuga á því að útvega sér vinnu. Hinsvegar eru aðeins 5,8% danskra karla með sömu afstöðu. Viðskipti erlent 6.12.2011 07:39 Aðeins léttir á skuldabyrði Spánar og Ítalíu Aðeins hefur létt á skuldabyrði Ítalíu og Spánar í kjölfar þess að aukin bjartsýni ríkir meðal fjárfesta um að lausn finnist á skuldakreppunni á evrusvæðinu á leiðtogafundi Evrópusambandsins sem haldinn verður á föstudaginn kemur. Viðskipti erlent 6.12.2011 07:37 S&P veldur niðursveiflu á mörkuðum og gengisfalli evrunnar Matsfyrirtækið Standard & Poor´s (S&P) hefur sett 15 þjóðir evrusvæðisins, þar á meðal Þýskaland og Frakkland, á athugunarlista með neikvæðum horfum. Viðskipti erlent 6.12.2011 07:28 Smjörkreppa í Noregi, Danir hlaupa ekki undir bagga Smjörörvænting hefur gripið um sig í Noregi. Norðmenn eru tilbúnir til að kaupa kíló af smjöri á yfir 600 krónur norskar eða á allt að 12.000 krónur. Viðskipti erlent 6.12.2011 07:20 Rótarlénið .XXX opnar á morgun Á morgun verður rótarlénið .XXX sett á laggirnar. Er þetta gert til að aðgreina klámefni frá öðru efni á veraldarvefnum. Viðskipti erlent 5.12.2011 23:27 Fimmtán ríki á athugunarlista S&P Lánshæfismatsfyrirtækið Standard and Poor's hefur sett Þýskaland, Frakkland og þrettán önnur evruríki á athugunarlista vegna ótta um áhrif skuldakreppunnar í Evrópu á fjárhag landanna. Þessi ákvörðun S&P þýðir að 50% líkur eru á að lánshæfismatseinkunn ríkja með AAA einkunn verði lækkuð. Þessi ákvörðun kom fjárfestum í opna skjöldu og olli því að hlutabréf lækkuðu í dag. Þá féll gengi evrunnar einnig. Viðskipti erlent 5.12.2011 21:57 Portúgal mitt í storminum Kreppan sem nú skekur Suður-Evrópu, einkum Ítalíu, Grikkland, Portúgal og Spán, er djúpstæð og er þegar farin að hafa neikvæð félagsleg áhrif. Viðskipti erlent 5.12.2011 08:52 Skilanefnd hótar að hætta við söluna á Iceland Foods Skilanefnd Landsbankans hefur hótað áhugasömum kaupendum að Iceland Foods verslsunarkeðjunni að hætta við söluna á keðjunni ef viðunandi tilboð berst ekki í hana. Viðskipti erlent 5.12.2011 07:27 Þriðji hver Dani kaupir jólagjafir á netinu Þriðji hver Dani mun kaupa jólagjöf eða gjafir á netinu í ár en netverslun hefur stöðugt aukist í Danmörku á undanförnum árum. Viðskipti erlent 5.12.2011 07:15 Forstjóri PepsiCo er valdamesta konan í einkageiranum Indra Nooyi, forstjóri PepsiCo, móðurfélags Pepsi á heimsvísu, er álitinn valdamesta kona í einkageiranum á heimsvísu samkvæmt Forbes. Hún stýrir fyrirtæki sem veltir árlega meira en 60 milljörðum dollara og er stærsta matvælafyrirtæki Bandaríkjanna. Starfsmenn á heimsvíu eru yfir 300 þúsund. Viðskipti erlent 4.12.2011 20:30 Indverjar halda stóru keðjunum frá smásölunni Indverjar hafa ákveðið að banna alþjóðlegum risafyrirtækjum á sviði smásölu að opna stórar verslunarmiðstöðvar, að því er segir í frétt breska ríkisútvarpsins BBC. Mörg fyrirtæki á sviði smásölu hafa reynt að feta sig inn á indverska markaðinn og stóðu líkur til þess að stjórnvöld myndu opna markaðinn upp á gátt fyrir lok árs með sérstakri lagasetningu. Nú er útlit fyrir að það gerist ekki, samkvæmt frétt BBC. Viðskipti erlent 4.12.2011 10:00 Merkel valdamesta kona heims Angela Merkel, Kanslari Þýskalands, er valdamesta kona heims samkvæmt lista Forbes. Af tíu valdamestu konum heims koma sex konur úr stjórnmálum og fjórar úr einkageiranum. Valdamesta konan í viðskiptalífinu er Indra Nooyi, forstjóri Pepsi. Þrjár valdamestu konurnar koma úr stjórnmálum. Viðskipti erlent 3.12.2011 21:03 « ‹ 203 204 205 206 207 208 209 210 211 … 334 ›
Stewart gróðavænlegust Fjármálatímaritið Forbes hefur útnefnt Kristen Stewart, aðalleikkonu Twilight-myndanna, þá gróðavænlegustu í kvikmyndabransanum. Viðskipti erlent 8.12.2011 17:00
Sarkozy segir lausn um helgina vera einu leiðina Nicolas Sarkozy, forseti Frakklands, segir ekkert annað koma til greina fyrir leiðtoga evruríkjanna en að komast að afgerandi niðurstöðum, hvað varðar viðbrögð við vaxandi skuldavanda þjóðríkja og banka í Evrópu. Sarkozy segir enn fremur að nauðsynlegt sé að grípa strax til aðgerða og kynna þær vel fyrir opnun markað á mánudag. Viðskipti erlent 8.12.2011 14:55
Stýrivextir lækkaðir í Evrópu Evrópski seðlabankinn lækkaði í dag stýrivexti um 0,25 prósentustig. Stýrivextir á evrusvæðinu standa því í einu prósenti og hafa aldrei verið lægri. Búist hafði verið við þessum tíðindum nú stendur yfir leiðtogafundur Evrópuríkja þar sem talað er um að framtíð evrunnar sé undir. Stefnt er að breytingum á sáttmála Evrópusambandsins. Viðskipti erlent 8.12.2011 13:20
Rólegt á mörkuðum í Evrópu Rólegt er yfir mörkuðum í Evrópu þennan morguninn en hækkanir eru á flestum þeirra. Viðskipti erlent 8.12.2011 09:22
Það felst áskorun í ótrúlegum vexti Kína Timothy Geithner, fjármálaráðherra Bandaríkjanna, fjallaði ítarlega um efnahagsleg samband Bandaríkjanna og Kína í viðtali við Charlie Rose fyrir nokkru síðan. Hann segir Kínverja standa frammi fyrir áskorunum. Viðskipti erlent 8.12.2011 08:37
Skammbyssur og skotvopn jólagjöfin í ár vestan hafs Skammbyssur og önnur skotvopn koma sterkt inn sem jólagjöfin í ár í Bandaríkjunum. Metsala varð á skammbyssum og skotvopnum á svokölluðum Svörtum föstudegi þann 25. nóvember s.l. en á þeim degi hefjast jólagjafakaup Bandaríkjamanna. Viðskipti erlent 8.12.2011 07:29
Eldrauðar tölur í Evrópu Það voru eldrauðar allar hlutabréfavísitölur á mörkuðum í Evrópu við lokun markaða í dag. FTSE lækkaði um 0,39, Dax um 0,57 og Cac 40 um 0,11. Staðan var öllu skárri í Bandaríkjunum. Þar stóð Nasdaq nánast í stað en S&P 500 hækkaði um 0,20. Viðskipti erlent 7.12.2011 22:07
Vogunarsjóður telur Danmörku á barmi íslensks bankahruns Bandaríski vogunarsjóðurinn Luxor telur að Danmörk rambi á barmi íslensks bankahruns. Viðskipti erlent 7.12.2011 10:04
Markaðir í uppsveiflu Bjartsýni hefur aukist meðal fjárfesta um að leiðtogafundur Evrópusambandsins sem hefst á morgun muni skila árangri í baráttunni við skuldakreppuna á evrusvæðinu. Viðskipti erlent 7.12.2011 07:49
Munir úr dánarbúi Elisabeth Taylor seldir á sex milljarða Um 2.000 munir sem voru í eigu Hollywood dívunnar Elisabeth Taylor eru nú á uppboði hjá Christie´s í New York. Reiknað er með að um 6 milljarðar króna fáist fyrir þessa muni en meðal þeirra er umfangsmikið skartgripasafn Taylor sem lést í mars á þessu ári. Viðskipti erlent 7.12.2011 07:38
Verð á kakóbaunum hrapar vegna skuldakreppunnar Súkkulaðiunnendur geta tekið gleði sína aftur þar sem heimsmarkaðsverð á kakóbaunum hefur hrapað í kjölfar skuldakreppunnar í Evrópu. Viðskipti erlent 7.12.2011 07:11
Mary krónprinsessa er 250 milljarða virði Mary Donaldson, krónprinsessa Dana, er virði 250 milljarða íslenskra króna, segir Simon Anholt, ráðgjafi í stefnumótun, í samtali við danska ríkisútvarpið. Viðskipti erlent 6.12.2011 22:30
Hækkanir vestanhafs en lækkanir í Evrópu Dow Jones vísitalan hækkaði um 0,4% í dag og S&P 500 hækkaði um 0,1%. Útlitið hefur því verið nokkuð bjart á mörkuðum vestanhafs í dag. Sama er ekki að segja í Evrópu FTSE stóð nánast í stað. Dax lækkaði um 1,27% og Cac um 0,48%. Ástæðan fyrir hörmungunum á mörkuðum í Evrópu þennan daginn er að miklu leyti rakin til ákvörðunar S&P lánshæfismatsfyrirtækisins um að setja öll ríki evrusvæðisins á athugunarlista. Viðskipti erlent 6.12.2011 21:37
Metallica flýtir tónleikaferð af ótta við evrusvæðið Rokkhljómsveitin Metallica ætlar að flýta tónleikaferð sinni um Evrópu af ótta við að evrusamstarfið muni liðast i sundur. Hljómsveitin óttast að ef það myndi gerast yrði erfiðara fyrir tónleikahaldara að standa skil á greiðslum til hljómsveitarinnar. Áætlað var að tónleikaferðin yrði farin árið 2013 en Wall Street Journal segir að hljómsveitin vilji ráðast í ferðina næsta sumar. Viðskipti erlent 6.12.2011 17:45
Apple til rannsóknar ásamt fimm risum Hugbúnaðarrisinn Apple er nú til rannsóknar hjá Evrópusambandinu ásamt fimm útgáfufyrirtækjum, sem gefa út bækur og tímarit fyrir spjaldtölvur og snjallsíma. Grunur leikur á verðsamráði, samkvæmt frásögn breska ríkisútvarpsins BBC. Viðskipti erlent 6.12.2011 13:34
Vandi Ítalíu er vandi Evrópu Ítalska hagkerfið er í miklum vanda vegna skulda og pólitískra erfiðleika. Viðskipti erlent 6.12.2011 09:40
TPG hefur misst áhugann á því að eignast Iceland Foods Texas Pacific Group eða TPG, einn af stærstu fjárfestingasjóðum heimsins, hefur misst áhugann á að kaupa Iceland Foods verslunarkeðjuna af skilanefndum Landsbankans og Glitnis. Viðskipti erlent 6.12.2011 09:13
Þriðja hver kona á bótum í Danmörku vill ekki vinna Þriðja hver kona sem er á atvinnuleysisbótum í Danmörku hefur engan áhuga á því að útvega sér vinnu. Hinsvegar eru aðeins 5,8% danskra karla með sömu afstöðu. Viðskipti erlent 6.12.2011 07:39
Aðeins léttir á skuldabyrði Spánar og Ítalíu Aðeins hefur létt á skuldabyrði Ítalíu og Spánar í kjölfar þess að aukin bjartsýni ríkir meðal fjárfesta um að lausn finnist á skuldakreppunni á evrusvæðinu á leiðtogafundi Evrópusambandsins sem haldinn verður á föstudaginn kemur. Viðskipti erlent 6.12.2011 07:37
S&P veldur niðursveiflu á mörkuðum og gengisfalli evrunnar Matsfyrirtækið Standard & Poor´s (S&P) hefur sett 15 þjóðir evrusvæðisins, þar á meðal Þýskaland og Frakkland, á athugunarlista með neikvæðum horfum. Viðskipti erlent 6.12.2011 07:28
Smjörkreppa í Noregi, Danir hlaupa ekki undir bagga Smjörörvænting hefur gripið um sig í Noregi. Norðmenn eru tilbúnir til að kaupa kíló af smjöri á yfir 600 krónur norskar eða á allt að 12.000 krónur. Viðskipti erlent 6.12.2011 07:20
Rótarlénið .XXX opnar á morgun Á morgun verður rótarlénið .XXX sett á laggirnar. Er þetta gert til að aðgreina klámefni frá öðru efni á veraldarvefnum. Viðskipti erlent 5.12.2011 23:27
Fimmtán ríki á athugunarlista S&P Lánshæfismatsfyrirtækið Standard and Poor's hefur sett Þýskaland, Frakkland og þrettán önnur evruríki á athugunarlista vegna ótta um áhrif skuldakreppunnar í Evrópu á fjárhag landanna. Þessi ákvörðun S&P þýðir að 50% líkur eru á að lánshæfismatseinkunn ríkja með AAA einkunn verði lækkuð. Þessi ákvörðun kom fjárfestum í opna skjöldu og olli því að hlutabréf lækkuðu í dag. Þá féll gengi evrunnar einnig. Viðskipti erlent 5.12.2011 21:57
Portúgal mitt í storminum Kreppan sem nú skekur Suður-Evrópu, einkum Ítalíu, Grikkland, Portúgal og Spán, er djúpstæð og er þegar farin að hafa neikvæð félagsleg áhrif. Viðskipti erlent 5.12.2011 08:52
Skilanefnd hótar að hætta við söluna á Iceland Foods Skilanefnd Landsbankans hefur hótað áhugasömum kaupendum að Iceland Foods verslsunarkeðjunni að hætta við söluna á keðjunni ef viðunandi tilboð berst ekki í hana. Viðskipti erlent 5.12.2011 07:27
Þriðji hver Dani kaupir jólagjafir á netinu Þriðji hver Dani mun kaupa jólagjöf eða gjafir á netinu í ár en netverslun hefur stöðugt aukist í Danmörku á undanförnum árum. Viðskipti erlent 5.12.2011 07:15
Forstjóri PepsiCo er valdamesta konan í einkageiranum Indra Nooyi, forstjóri PepsiCo, móðurfélags Pepsi á heimsvísu, er álitinn valdamesta kona í einkageiranum á heimsvísu samkvæmt Forbes. Hún stýrir fyrirtæki sem veltir árlega meira en 60 milljörðum dollara og er stærsta matvælafyrirtæki Bandaríkjanna. Starfsmenn á heimsvíu eru yfir 300 þúsund. Viðskipti erlent 4.12.2011 20:30
Indverjar halda stóru keðjunum frá smásölunni Indverjar hafa ákveðið að banna alþjóðlegum risafyrirtækjum á sviði smásölu að opna stórar verslunarmiðstöðvar, að því er segir í frétt breska ríkisútvarpsins BBC. Mörg fyrirtæki á sviði smásölu hafa reynt að feta sig inn á indverska markaðinn og stóðu líkur til þess að stjórnvöld myndu opna markaðinn upp á gátt fyrir lok árs með sérstakri lagasetningu. Nú er útlit fyrir að það gerist ekki, samkvæmt frétt BBC. Viðskipti erlent 4.12.2011 10:00
Merkel valdamesta kona heims Angela Merkel, Kanslari Þýskalands, er valdamesta kona heims samkvæmt lista Forbes. Af tíu valdamestu konum heims koma sex konur úr stjórnmálum og fjórar úr einkageiranum. Valdamesta konan í viðskiptalífinu er Indra Nooyi, forstjóri Pepsi. Þrjár valdamestu konurnar koma úr stjórnmálum. Viðskipti erlent 3.12.2011 21:03