Viðskipti

Allt sem fjölskyldan þarf fyrir helgina

„Hugmyndin af Happ í Helgi kviknaði í vor þegar samverustundum fjölskyldunnar fjölgaði all hressilega í samkomubanninu. Okkur langaði til að auðvelda fólki að gera eitthvað saman á jákvæðan hátt með áherslu á afþreyingu og eitthvað brakandi gott með frá íslenskum framleiðendum,“ segir Sigþór Samúelsson.

Samstarf