Besti veggurinn í íbúðinni 18. júní 2004 00:01 Hreiðar Ingi Þorsteinsson tónskáld er með mörg ólík járn í eldinum þessa dagana, bæði er hann tónlistarstjóri fyrir íslenska hljóðsetningu á Disney-mynd og svo er hann að semja sálumessu. En hvaðan skyldi hann fá innblástur? „Ég fæ innblástur með því að horfa á myndir og rifja upp góðar minningar. Uppáhaldsstaðurinn minn í íbúðinni er myndaveggurinn í svefnherberginu mínu en hann er það fyrsta sem ég sé þegar ég vakna á morgnana. Á veggnum er allt æviskeiðið mitt, byrjar á bekkjarmyndum úr barnaskóla og fetar svo áfram þangað sem ég er í dag. Þarna eru myndir af Andrési Önd en hann er sérstakt uppþáhald hjá mér, mynd af hundrað manna kór sem flutti verk eftir mig í Grafarvogskirkju og myndir sem krakkarnir í Verslunarskólakórnum gáfu mér af öllum krökkunum sem hafa verið í kórnum hjá mér frá upphafi. Þarna er einnig viðurkenningarskjal sem þau afhentu mér einu sinni og mér þykir mjög vænt um. Svo er auðvitað gullplatan sem ég fékk í fyrra fyrir að semja lög á jólaplötuna Ljósin heima og mynd af Páli Óskari og Móniku þegar við vorum að byrja að vinna saman. Svo er þarna englamynd sem amma gaf mér og mynd af ömmu við hliðina, hálfgerð brúðarmynd af mér og Margréti Eir og ótal margar fleiri. Hver mynd kallar fram minningar og ef eitthvað gefur lífinu gildi þá er það að eiga svona góðar minningar.“ Hús og heimili Mest lesið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Króli trúlofaður Lífið Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Menning Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Sjá meira
Hreiðar Ingi Þorsteinsson tónskáld er með mörg ólík járn í eldinum þessa dagana, bæði er hann tónlistarstjóri fyrir íslenska hljóðsetningu á Disney-mynd og svo er hann að semja sálumessu. En hvaðan skyldi hann fá innblástur? „Ég fæ innblástur með því að horfa á myndir og rifja upp góðar minningar. Uppáhaldsstaðurinn minn í íbúðinni er myndaveggurinn í svefnherberginu mínu en hann er það fyrsta sem ég sé þegar ég vakna á morgnana. Á veggnum er allt æviskeiðið mitt, byrjar á bekkjarmyndum úr barnaskóla og fetar svo áfram þangað sem ég er í dag. Þarna eru myndir af Andrési Önd en hann er sérstakt uppþáhald hjá mér, mynd af hundrað manna kór sem flutti verk eftir mig í Grafarvogskirkju og myndir sem krakkarnir í Verslunarskólakórnum gáfu mér af öllum krökkunum sem hafa verið í kórnum hjá mér frá upphafi. Þarna er einnig viðurkenningarskjal sem þau afhentu mér einu sinni og mér þykir mjög vænt um. Svo er auðvitað gullplatan sem ég fékk í fyrra fyrir að semja lög á jólaplötuna Ljósin heima og mynd af Páli Óskari og Móniku þegar við vorum að byrja að vinna saman. Svo er þarna englamynd sem amma gaf mér og mynd af ömmu við hliðina, hálfgerð brúðarmynd af mér og Margréti Eir og ótal margar fleiri. Hver mynd kallar fram minningar og ef eitthvað gefur lífinu gildi þá er það að eiga svona góðar minningar.“
Hús og heimili Mest lesið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Króli trúlofaður Lífið Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Menning Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Sjá meira