Tvö fjölbýlishús í byggingu 18. júní 2004 00:01 Byggingarfélagið ÁK-hús ehf. á Selfossi vinnur nú að framkvæmdum við byggingu tveggja fjögurra hæða fjölbýlishúsa á byggingarlandinu við Fossland á Selfossi. Um er að ræða tveggja, þriggja og fjögurra herbergja íbúðir og verða tuttugu og tvær íbúðir í hvoru fjölbýlishúsi. Fjármögnun er í höndum Verðbréfastofunnar hf. en nú þegar hafa verið undirritaðir kaupsamningar um sölu allra íbúðanna í báðum húsunum og hafði fasteignasalan Stórhús í Reykjavík milligöngu um söluna. Annað húsið verður í eigu leigufélags sem mun eingöngu bjóða íbúðirnar út til leigu í framtíðinni en hitt húsið var keypt af fjárfestum sem einnig hyggjast leigja hluta íbúðanna út á almennum markaði. Byggingafélagið ÁK-hús ehf. er í eigu þeirra Ásgeirs Vilhjálmssonar og Kristjáns K. Péturssonar. "Byggingaframkvæmdirnar eru komnar á fullt og gengur vel. Við tókum fyrstu skóflustunguna að byggingunum 11. júní síðastliðinn og stefnt er á að framkvæmdunum verði að fullu lokið næsta vor. Við höfum einnig nýverið lokið við byggingu raðhúsa í sama hverfi og hafa þau þegar öll verið seld," segir Ásgeir Vilhjálmsson, annar eiganda ÁK-húsa ehf. Byggingarlandið við Fossland á Selfossi hefur á stuttum tíma breyst úr því að vera ein samfelld og óbyggð flatneskja í það að verða eftirsóknarverð íbúðarbyggð þar sem verið er að reisa allar gerðir íbúðarhúsnæðis og hefur sala eigna á þessum slóðum gengið vel. Hús og heimili Mest lesið Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Lífið „Lætur mér líða eins og tími minn í Hollywood hafi verið ómaksins virði“ Lífið Fögnuðu sögulegum 850 þúsund króna hátalara Ella Egils Lífið Fréttatía vikunnar: Moulin Rouge, Blóðbankinn og Eurovision Lífið Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ Lífið Nextar og Sinclair sýna þætti Kimmels aftur Bíó og sjónvarp Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Lífið Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lífið „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lífið Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Lífið Fleiri fréttir Rapparinn og málverndarsinninn frjáls ferða sinna Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Fréttatía vikunnar: Moulin Rouge, Blóðbankinn og Eurovision „Lætur mér líða eins og tími minn í Hollywood hafi verið ómaksins virði“ Fögnuðu sögulegum 850 þúsund króna hátalara Ella Egils Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Víkingur Heiðar hlaut mjög virt verðlaun Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Framtíð Ísraela í Eurovision ákveðin í nóvember Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Þetta eru uppáhalds barnabækur ráðherranna Ástfangin á ný Hollywood-stjarna slær sér upp með prins „Er ekki hér til að keppast um fegurð“ Þriðja í heiminn hjá Rihönnu og A$AP Rocky Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Minntist bróður síns fyrir fullum sal Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Stella og Davíð sjóðheitt nýtt par Elín tendrar eldana fyrir Laufeyju Sjá meira
Byggingarfélagið ÁK-hús ehf. á Selfossi vinnur nú að framkvæmdum við byggingu tveggja fjögurra hæða fjölbýlishúsa á byggingarlandinu við Fossland á Selfossi. Um er að ræða tveggja, þriggja og fjögurra herbergja íbúðir og verða tuttugu og tvær íbúðir í hvoru fjölbýlishúsi. Fjármögnun er í höndum Verðbréfastofunnar hf. en nú þegar hafa verið undirritaðir kaupsamningar um sölu allra íbúðanna í báðum húsunum og hafði fasteignasalan Stórhús í Reykjavík milligöngu um söluna. Annað húsið verður í eigu leigufélags sem mun eingöngu bjóða íbúðirnar út til leigu í framtíðinni en hitt húsið var keypt af fjárfestum sem einnig hyggjast leigja hluta íbúðanna út á almennum markaði. Byggingafélagið ÁK-hús ehf. er í eigu þeirra Ásgeirs Vilhjálmssonar og Kristjáns K. Péturssonar. "Byggingaframkvæmdirnar eru komnar á fullt og gengur vel. Við tókum fyrstu skóflustunguna að byggingunum 11. júní síðastliðinn og stefnt er á að framkvæmdunum verði að fullu lokið næsta vor. Við höfum einnig nýverið lokið við byggingu raðhúsa í sama hverfi og hafa þau þegar öll verið seld," segir Ásgeir Vilhjálmsson, annar eiganda ÁK-húsa ehf. Byggingarlandið við Fossland á Selfossi hefur á stuttum tíma breyst úr því að vera ein samfelld og óbyggð flatneskja í það að verða eftirsóknarverð íbúðarbyggð þar sem verið er að reisa allar gerðir íbúðarhúsnæðis og hefur sala eigna á þessum slóðum gengið vel.
Hús og heimili Mest lesið Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Lífið „Lætur mér líða eins og tími minn í Hollywood hafi verið ómaksins virði“ Lífið Fögnuðu sögulegum 850 þúsund króna hátalara Ella Egils Lífið Fréttatía vikunnar: Moulin Rouge, Blóðbankinn og Eurovision Lífið Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ Lífið Nextar og Sinclair sýna þætti Kimmels aftur Bíó og sjónvarp Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Lífið Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lífið „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lífið Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Lífið Fleiri fréttir Rapparinn og málverndarsinninn frjáls ferða sinna Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Fréttatía vikunnar: Moulin Rouge, Blóðbankinn og Eurovision „Lætur mér líða eins og tími minn í Hollywood hafi verið ómaksins virði“ Fögnuðu sögulegum 850 þúsund króna hátalara Ella Egils Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Víkingur Heiðar hlaut mjög virt verðlaun Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Framtíð Ísraela í Eurovision ákveðin í nóvember Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Þetta eru uppáhalds barnabækur ráðherranna Ástfangin á ný Hollywood-stjarna slær sér upp með prins „Er ekki hér til að keppast um fegurð“ Þriðja í heiminn hjá Rihönnu og A$AP Rocky Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Minntist bróður síns fyrir fullum sal Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Stella og Davíð sjóðheitt nýtt par Elín tendrar eldana fyrir Laufeyju Sjá meira