Styrkleikamæling á fylgi Ólafs 25. júní 2004 00:01 "Ef við gefur okkur að auðir seðlar verði tíu prósent, er ljóst að forsetinn er ekki lengur óumdeilanlegt sameiningartákn," segir Ólafur Þ. Harðarson, prófessor í stjórnmálafræði við Háskóla Íslands um forsetakosningarnar í dag. "Á hinn bóginn," bætir hann við, "þýðir slíkt hlutfall auðra seðla ekki að forsetinn sé orðinn venjulegur stjórnmálamaður. Ef svo væri mætti gera ráð fyrir að andstaðan við hann væri mun meiri." Ólafur segir ljóst að ef margir skili auðu sé það fyrst og fremst gert til að lýsa yfir óánægju með Ólaf Ragnar Grímsson og sérstaklega ákvörðun hans um að skrifa ekki undir fjölmiðlalögin. Ólafur vil þó ekkert segja um hvað megi túlka sem sigur fyrir Ólaf Ragnar og hvað ekki. "Þetta er mikið álitamál og það túlkar það hver fyrir sig." Ólafur segir tvo óvissuþætti vera athyglisverðasta í kosningunum í dag; í fyrsta lagi fjöldi auðra seðla og í öðru lagi hversu mikil kjörsókn verður. Við venjulegar kringumstæður, þar sem úrslitin virðast fyrirfram ljós megi gera ráð fyrir minni kjörsókn en ella, til dæmis eins og gerðist árið 1988. Hins vegar sé ekki bara verið að kjósa um frambjóðendurna þrjá. "Margir hvetja fólk til að mæta og skila auðu sem mótmæli við gjörðum Ólafs og ef sá hópur nær miklum hljómgrunni má búast við að kjörsókn aukist. Þetta verður því einhvers konar styrkleikamæling á fylgi Ólafs meðal þjóðarinnar, þó hann hafi enga alvöru keppinauta." Ólafur telur þó erfitt að meta áhrif þessara breyta, en segir að margir auðir seðlar væru dæmi um virkt lýðræði. Um hina frambjóðendurna segir Ólafur að þeir að allt það fylgi sem þeir fá megi túlka sem góða útkomu fyrir þá. Ólafur hefur sagt að Ólafur Ragnar Grímsson hafi gert embættið pólitískara með því að beita málskotsréttinum og telur mikla óvissu ríkja um þróun embættisins í nánustu framtíð. "Það virðist ljóst að eftir þjóðaratkvæðagreiðsluna verður rætt um hvort breyta eigi hlutverki forsetans í lögum og stjórnarskrá. Það er ómögulegt að segja á þessu stigi hver sú þróun verður." Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ Innlent „Nei, Áslaug Arna“ Innlent Lögreglan leitar að Óla Erni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Innlent Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Innlent Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Innlent Margeir stefnir ríkinu Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent Fleiri fréttir Lögreglan leitar að Óla Erni „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ „Nei, Áslaug Arna“ Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Rúmar hundrað milljónir í þágu barna í Mosfellsbæ Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Brot úr leyniupptökunum í fréttatímanum „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Ríkislögreglustjóri beinir sjónum sínum að leynilegri upptöku Tilefni til að kanna hvort ráðherra hafi farið á svig við siðareglur Hundruð umsókna frá bændum vegna tjóns í kuldatíð í vor og sumar Margeir stefnir ríkinu Kjóstu rétt á Vísi Þakplötur fuku af hlöðu í Aðaldal Setja hundrað milljónir í barnavernd í Mosó Skora á Alþingi að bæta stöðu Kvikmyndasjóðs Enginn formlegur sáttafundur í tíu daga Leikskólakennarar á Nesinu fjölmenntu til fundar við bæjarstjóra Búast má við frekari vegalokunum þegar byrjar aftur að rigna Samgöngur og neysluvatn að komast í samt lag Pallborðið: Hvalveiðafár og skóla- og heilbrigðismál Hafa opnað veginn um Eyrarhlíð á ný Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Reyna að hreinsa vatnsbólið á Flateyri eftir hádegi Búið að opna veginn um Ísafjarðardjúp Engin bein tilmæli um breytingar á meðan endurskoðun stendur Davíð Viðarsson heitir nú aftur Quang Le Foreldrafélag MR segist virða kröfur kennara en gagnrýnir verkfall Sjá meira
"Ef við gefur okkur að auðir seðlar verði tíu prósent, er ljóst að forsetinn er ekki lengur óumdeilanlegt sameiningartákn," segir Ólafur Þ. Harðarson, prófessor í stjórnmálafræði við Háskóla Íslands um forsetakosningarnar í dag. "Á hinn bóginn," bætir hann við, "þýðir slíkt hlutfall auðra seðla ekki að forsetinn sé orðinn venjulegur stjórnmálamaður. Ef svo væri mætti gera ráð fyrir að andstaðan við hann væri mun meiri." Ólafur segir ljóst að ef margir skili auðu sé það fyrst og fremst gert til að lýsa yfir óánægju með Ólaf Ragnar Grímsson og sérstaklega ákvörðun hans um að skrifa ekki undir fjölmiðlalögin. Ólafur vil þó ekkert segja um hvað megi túlka sem sigur fyrir Ólaf Ragnar og hvað ekki. "Þetta er mikið álitamál og það túlkar það hver fyrir sig." Ólafur segir tvo óvissuþætti vera athyglisverðasta í kosningunum í dag; í fyrsta lagi fjöldi auðra seðla og í öðru lagi hversu mikil kjörsókn verður. Við venjulegar kringumstæður, þar sem úrslitin virðast fyrirfram ljós megi gera ráð fyrir minni kjörsókn en ella, til dæmis eins og gerðist árið 1988. Hins vegar sé ekki bara verið að kjósa um frambjóðendurna þrjá. "Margir hvetja fólk til að mæta og skila auðu sem mótmæli við gjörðum Ólafs og ef sá hópur nær miklum hljómgrunni má búast við að kjörsókn aukist. Þetta verður því einhvers konar styrkleikamæling á fylgi Ólafs meðal þjóðarinnar, þó hann hafi enga alvöru keppinauta." Ólafur telur þó erfitt að meta áhrif þessara breyta, en segir að margir auðir seðlar væru dæmi um virkt lýðræði. Um hina frambjóðendurna segir Ólafur að þeir að allt það fylgi sem þeir fá megi túlka sem góða útkomu fyrir þá. Ólafur hefur sagt að Ólafur Ragnar Grímsson hafi gert embættið pólitískara með því að beita málskotsréttinum og telur mikla óvissu ríkja um þróun embættisins í nánustu framtíð. "Það virðist ljóst að eftir þjóðaratkvæðagreiðsluna verður rætt um hvort breyta eigi hlutverki forsetans í lögum og stjórnarskrá. Það er ómögulegt að segja á þessu stigi hver sú þróun verður."
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ Innlent „Nei, Áslaug Arna“ Innlent Lögreglan leitar að Óla Erni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Innlent Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Innlent Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Innlent Margeir stefnir ríkinu Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent Fleiri fréttir Lögreglan leitar að Óla Erni „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ „Nei, Áslaug Arna“ Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Rúmar hundrað milljónir í þágu barna í Mosfellsbæ Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Brot úr leyniupptökunum í fréttatímanum „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Ríkislögreglustjóri beinir sjónum sínum að leynilegri upptöku Tilefni til að kanna hvort ráðherra hafi farið á svig við siðareglur Hundruð umsókna frá bændum vegna tjóns í kuldatíð í vor og sumar Margeir stefnir ríkinu Kjóstu rétt á Vísi Þakplötur fuku af hlöðu í Aðaldal Setja hundrað milljónir í barnavernd í Mosó Skora á Alþingi að bæta stöðu Kvikmyndasjóðs Enginn formlegur sáttafundur í tíu daga Leikskólakennarar á Nesinu fjölmenntu til fundar við bæjarstjóra Búast má við frekari vegalokunum þegar byrjar aftur að rigna Samgöngur og neysluvatn að komast í samt lag Pallborðið: Hvalveiðafár og skóla- og heilbrigðismál Hafa opnað veginn um Eyrarhlíð á ný Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Reyna að hreinsa vatnsbólið á Flateyri eftir hádegi Búið að opna veginn um Ísafjarðardjúp Engin bein tilmæli um breytingar á meðan endurskoðun stendur Davíð Viðarsson heitir nú aftur Quang Le Foreldrafélag MR segist virða kröfur kennara en gagnrýnir verkfall Sjá meira
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent