Vísnabók gefin til nýrra Hvergerðinga frá Hveragerðisbæ Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 23. desember 2024 20:08 Pétur G. Markan bæjarstjóri Hveragerðisbæjar og Bryndís Gunnlaugsdóttir, ásamt Védísi Hafsteinsdóttir, sem er með vísnabókina innpakkaða, sem hún fékk gefins. Magnús Hlynur Hreiðarsson Bæjarstjóri Hveragerðisbæjar hefur haft í nógu að snúast síðustu daga við að keyra út jólagjöf til barna, sem fæddust á árinu í Hveragerði. Um er að ræða Vísnabók barnanna en bæjarstjórinn heimsótti 36 börn og fjölskyldur þeirra með bókina. Hér er Pétur G. Markan, bæjarstjóri að keyra inn Iðjumörkina til þeirra Bryndísar og Hafsteins en þeim fæddist dóttir á árinu, sem heitir Védís og fékk hún vísnabókina í gjöf frá Hveragerðisbæ eins og önnur börn, sem fæddust í bæjarfélaginu á árinu. „Þetta snýst allt um tengsl, vera í góðum tengslum og fagna því að hér er ný kynslóð að verða til, sem að tekur svo við keflinu og þannig þroskast og eflast samfélög,” segir Pétur G. Markan bæjarstjóri, Hveragerðisbæjar. Þetta er frábært framtak hjá ykkur. Já, þetta er fallegur siður og þetta er svolítið í anda Hveragerðisbæjar finnst mér, það eru þessi tengsl og þessi mildu gildi öll, sem ég held að geri samfélög öll einhvernvegin framúrskarandi,” bætir Pétur við. Framtak Hveragerðisbæjar er til fyrirmyndar enda mikil ánægja með það í bæjarfélaginu.Magnús Hlynur Hreiðarsson Mikil ánægja er hjá foreldrum með framtak bæjarfélagsins. „Þetta er bara æðislegt og gaman af því að það sé verið að endurvekja svona hefð, skemmtilegar hefðir hérna í Hveragerði og lætur okkur nýja fólkinu í Hveragerði líða vel og vera velkomin,” segir Bryndís Gunnlaugsdóttir. Bryndís, sem er úr Grindavík segist vera mjög ánægð í Hveragerði með sínum manni, Hafsteini Valdimarssyni og Védísi. „Það sem mér finnst yndislegt hérna fyrir utan fólkið, sem er frábært það eru allur þessi gróður og þegar kemur svona jólasnjór yfir allt og komnar svona jólaseríur í trén og snjórinn sést í trén, það er svo jólalegt og fallegt en fyrst og fremst er það bara fólkið,” segir Bryndís. Védís með Hafsteini pabba sínum en hann er meðal annars landsliðsmaður í blaki.Aðsend Hveragerði Jól Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira
Hér er Pétur G. Markan, bæjarstjóri að keyra inn Iðjumörkina til þeirra Bryndísar og Hafsteins en þeim fæddist dóttir á árinu, sem heitir Védís og fékk hún vísnabókina í gjöf frá Hveragerðisbæ eins og önnur börn, sem fæddust í bæjarfélaginu á árinu. „Þetta snýst allt um tengsl, vera í góðum tengslum og fagna því að hér er ný kynslóð að verða til, sem að tekur svo við keflinu og þannig þroskast og eflast samfélög,” segir Pétur G. Markan bæjarstjóri, Hveragerðisbæjar. Þetta er frábært framtak hjá ykkur. Já, þetta er fallegur siður og þetta er svolítið í anda Hveragerðisbæjar finnst mér, það eru þessi tengsl og þessi mildu gildi öll, sem ég held að geri samfélög öll einhvernvegin framúrskarandi,” bætir Pétur við. Framtak Hveragerðisbæjar er til fyrirmyndar enda mikil ánægja með það í bæjarfélaginu.Magnús Hlynur Hreiðarsson Mikil ánægja er hjá foreldrum með framtak bæjarfélagsins. „Þetta er bara æðislegt og gaman af því að það sé verið að endurvekja svona hefð, skemmtilegar hefðir hérna í Hveragerði og lætur okkur nýja fólkinu í Hveragerði líða vel og vera velkomin,” segir Bryndís Gunnlaugsdóttir. Bryndís, sem er úr Grindavík segist vera mjög ánægð í Hveragerði með sínum manni, Hafsteini Valdimarssyni og Védísi. „Það sem mér finnst yndislegt hérna fyrir utan fólkið, sem er frábært það eru allur þessi gróður og þegar kemur svona jólasnjór yfir allt og komnar svona jólaseríur í trén og snjórinn sést í trén, það er svo jólalegt og fallegt en fyrst og fremst er það bara fólkið,” segir Bryndís. Védís með Hafsteini pabba sínum en hann er meðal annars landsliðsmaður í blaki.Aðsend
Hveragerði Jól Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira