Margir á síðasta snúningi með jólapakkana Elísabet Inga Sigurðardóttir og Rafn Ágúst Ragnarsson skrifa 24. desember 2024 12:45 Þær eru misjafnar aðfangadagshefðirnar. Stöð 2 Margmenni var í Kringlunni að græja síðustu jólagjafirnar en þar lokar klukkan eitt í dag. Það er hefð margra að skilja allavega einn pakka eftir og klára þannig stússið á sjálfum aðfangadegi jóla. Inga Rut Jónsdóttir, framkvæmdastjóri Kringlunnar, segir það mjög algengt að fólk sé á hlaupum og að það hafi myndast röð fyrir utan þegar dyrnar voru opnaðar klukkan tíu í morgun. Kringlan stendur árlega fyrir söfnun svokallaðra aukagjafa til styrktar Hjálparstofnun kirkjunnar, Mæðrastyrksnefndar og Fjölskylduhjálpar Íslands. Inga segir söfnunina hafa farið fram úr væntingum og að þúsundir gjafa hafi borist. Fyrirtæki um allan bæ hafi einnig mörg hver styrkt verkefnið í stað þess að gefa viðskiptavinum gjafir. En eins og fram kom var fjöldi fólks á síðasta snúningi með gjafirnar og fréttastofa náði af nokkrum þeirra tali. Suma vantaði smáræði eða eitthvað í hátíðarkvöldmatinn, aðrir taka alla pakkana í einum rykk á sjálfan aðfangadag og enn aðra vantar möndlugjöfina. Það mátti þó ekkert segja um innihald pakkana því það er aldrei að vita hvort viðtakandi gjafarinnar væri að fylgjast með hádegisfréttum samhliða jólaundirbúningnum. Jól Kringlan Reykjavík Mest lesið Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Innlent Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Innlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Erlent Fleiri fréttir Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Sjá meira
Inga Rut Jónsdóttir, framkvæmdastjóri Kringlunnar, segir það mjög algengt að fólk sé á hlaupum og að það hafi myndast röð fyrir utan þegar dyrnar voru opnaðar klukkan tíu í morgun. Kringlan stendur árlega fyrir söfnun svokallaðra aukagjafa til styrktar Hjálparstofnun kirkjunnar, Mæðrastyrksnefndar og Fjölskylduhjálpar Íslands. Inga segir söfnunina hafa farið fram úr væntingum og að þúsundir gjafa hafi borist. Fyrirtæki um allan bæ hafi einnig mörg hver styrkt verkefnið í stað þess að gefa viðskiptavinum gjafir. En eins og fram kom var fjöldi fólks á síðasta snúningi með gjafirnar og fréttastofa náði af nokkrum þeirra tali. Suma vantaði smáræði eða eitthvað í hátíðarkvöldmatinn, aðrir taka alla pakkana í einum rykk á sjálfan aðfangadag og enn aðra vantar möndlugjöfina. Það mátti þó ekkert segja um innihald pakkana því það er aldrei að vita hvort viðtakandi gjafarinnar væri að fylgjast með hádegisfréttum samhliða jólaundirbúningnum.
Jól Kringlan Reykjavík Mest lesið Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Innlent Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Innlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Erlent Fleiri fréttir Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Sjá meira