Tilbúinn skyndiveggur 1. júlí 2004 00:01 Ungur íslenskur hönnuður að nafni Björg Stefánsdóttir býr og starfar með Nicola Girolami fyrir fyrirtækið Flatlife-Almost Wallpaper við hönnun á veggfóðri, en fyrirtækið er í hans eigu og hefur starfað frá árinu 1999.Nicola stofnaði Flatlife í London árið 1999 eftir að hafa stundað nám í innanhúshönnun við Chelsea, College of Art and Design og mastersnám við Royal College of Art. Nicola tók þátt í sinni fyrstu sýningu, 100% design, í London sama ár, margar sýningar fylgdu í kjölfarið og nú framleiðir Flatlife tvær línur af veggfóðri, annars vegar tilbúnar lausnir fyrir veggklæðningu, "ready made" og hins vegar sérsniðnar. Nýjasta framleiðsla fyrirtækisins í hinni tilbúnu vörulínu er kölluð "Instant Wall features" eða "Tilbúinn skyndiveggur". Eins og myndirnar sýna er uppruni myndefnis þessa veggfóðurs sóttur í allavega hversdagslegar þrívíðar sjónrænar upplifanir úr heimilislífi fólks, nema að hjá Flatlife er allt flatt og í tvívídd. Svarthvítar myndir af hlutum eða uppstillingum eru stækkaðar upp í raunstærð og þeim varpað með blöndu af stafrænu og handþrykktu silkiprenti á tauefni, plastrenninga, plexígler, gifsplötur, viðarþiljur og fleira.Einstök svæði myndanna eru svo handmáluð eftir á til þess að skerpa á andstæðum eða á vægi smáatriða.Sérsniðnu veggfóðrin eiga sér engin takmörk og hafa verið mjög vinsæl sökum persónulegra áhrifa sem kúnninn getur skapað. Möguleikarnir í samstarfi við viðskiptavinina eru endalausir og útkoman úr slíku samstarfi hefur tekist afar vel, en meðal viðskiptavina Flatlife í London eru stór nöfn eins og Harvey Nichols, Mint og Sotheby’s.Björg og Nicola búa nú á Ítalíu eftir nokkur ár í London og eiga ársgamlan son, Rocco.Þau sýndu veggfóðrin sín nýverið á Salone Satellite í Mílanó þar sem þau hlutu góðar viðtökur, sérstaklega frá London og París.Ljóst er að hefðbundin skilgreining á veggfóðri nær tæpast yfir nýstarlegar vegglausnir Flatlife fyrirtækisins en á vefsíðu þeirra kemur fram að þær séu ætlaðar til notkunar við ýmsar aðstæður á heimilum eða á vinnustöðum. Hús og heimili Mest lesið Emilíana Torrini einhleyp Lífið „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Makamál Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Lífið Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Bíó og sjónvarp „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Lífið Aðventan með Lindu Ben: Mjúkir kanilsnúðar með valhnetukaramellu Jól Sjarmerandi íbúð listakonu til sölu Lífið Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Lífið Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Lífið Fólkið sem fer yfir tíu tonn af fatnaði á dag Lífið Fleiri fréttir Sjarmerandi íbúð listakonu til sölu Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Emilíana Torrini einhleyp Fólkið sem fer yfir tíu tonn af fatnaði á dag „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Edda Falak gaf bróður sínum nafna Krasinski er kynþokkafyllstur í ár Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Tók ákvörðun um að hætta að gera ráð fyrir því að fólk hataði sig Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Stóð ekki á svörum um vandræðalegasta augnablikið Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Þurfti aðeins nokkrar sekúndur til að tryggja liði sínu áfram í undanúrslitin Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Kynbomban Megan Fox ólétt Málaferli og verktakadrama seinkar framkvæmdunum á höllinni í Frakklandi „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Skreytum hús: Strákaherbergi með Star Wars ívafi Hagaskóli vann Skrekk Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Sjá eftir að hafa beint börnum á klámsíðu Crocs skór nú einnig fyrir hunda Fiskikóngurinn kominn í gufuna Hlýleg hönnunarperla eftir Rut Kára í Mosó Sjá meira
Ungur íslenskur hönnuður að nafni Björg Stefánsdóttir býr og starfar með Nicola Girolami fyrir fyrirtækið Flatlife-Almost Wallpaper við hönnun á veggfóðri, en fyrirtækið er í hans eigu og hefur starfað frá árinu 1999.Nicola stofnaði Flatlife í London árið 1999 eftir að hafa stundað nám í innanhúshönnun við Chelsea, College of Art and Design og mastersnám við Royal College of Art. Nicola tók þátt í sinni fyrstu sýningu, 100% design, í London sama ár, margar sýningar fylgdu í kjölfarið og nú framleiðir Flatlife tvær línur af veggfóðri, annars vegar tilbúnar lausnir fyrir veggklæðningu, "ready made" og hins vegar sérsniðnar. Nýjasta framleiðsla fyrirtækisins í hinni tilbúnu vörulínu er kölluð "Instant Wall features" eða "Tilbúinn skyndiveggur". Eins og myndirnar sýna er uppruni myndefnis þessa veggfóðurs sóttur í allavega hversdagslegar þrívíðar sjónrænar upplifanir úr heimilislífi fólks, nema að hjá Flatlife er allt flatt og í tvívídd. Svarthvítar myndir af hlutum eða uppstillingum eru stækkaðar upp í raunstærð og þeim varpað með blöndu af stafrænu og handþrykktu silkiprenti á tauefni, plastrenninga, plexígler, gifsplötur, viðarþiljur og fleira.Einstök svæði myndanna eru svo handmáluð eftir á til þess að skerpa á andstæðum eða á vægi smáatriða.Sérsniðnu veggfóðrin eiga sér engin takmörk og hafa verið mjög vinsæl sökum persónulegra áhrifa sem kúnninn getur skapað. Möguleikarnir í samstarfi við viðskiptavinina eru endalausir og útkoman úr slíku samstarfi hefur tekist afar vel, en meðal viðskiptavina Flatlife í London eru stór nöfn eins og Harvey Nichols, Mint og Sotheby’s.Björg og Nicola búa nú á Ítalíu eftir nokkur ár í London og eiga ársgamlan son, Rocco.Þau sýndu veggfóðrin sín nýverið á Salone Satellite í Mílanó þar sem þau hlutu góðar viðtökur, sérstaklega frá London og París.Ljóst er að hefðbundin skilgreining á veggfóðri nær tæpast yfir nýstarlegar vegglausnir Flatlife fyrirtækisins en á vefsíðu þeirra kemur fram að þær séu ætlaðar til notkunar við ýmsar aðstæður á heimilum eða á vinnustöðum.
Hús og heimili Mest lesið Emilíana Torrini einhleyp Lífið „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Makamál Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Lífið Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Bíó og sjónvarp „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Lífið Aðventan með Lindu Ben: Mjúkir kanilsnúðar með valhnetukaramellu Jól Sjarmerandi íbúð listakonu til sölu Lífið Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Lífið Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Lífið Fólkið sem fer yfir tíu tonn af fatnaði á dag Lífið Fleiri fréttir Sjarmerandi íbúð listakonu til sölu Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Emilíana Torrini einhleyp Fólkið sem fer yfir tíu tonn af fatnaði á dag „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Edda Falak gaf bróður sínum nafna Krasinski er kynþokkafyllstur í ár Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Tók ákvörðun um að hætta að gera ráð fyrir því að fólk hataði sig Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Stóð ekki á svörum um vandræðalegasta augnablikið Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Þurfti aðeins nokkrar sekúndur til að tryggja liði sínu áfram í undanúrslitin Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Kynbomban Megan Fox ólétt Málaferli og verktakadrama seinkar framkvæmdunum á höllinni í Frakklandi „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Skreytum hús: Strákaherbergi með Star Wars ívafi Hagaskóli vann Skrekk Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Sjá eftir að hafa beint börnum á klámsíðu Crocs skór nú einnig fyrir hunda Fiskikóngurinn kominn í gufuna Hlýleg hönnunarperla eftir Rut Kára í Mosó Sjá meira