Fundi ríkisstjórnar lokið 20. júlí 2004 00:01 MYND/Róbert Davíð Oddsson sagðist hress eftir ríkisstjórnarfund sem haldinn var í morgun. Hann telur að allir séu sammála um það, fyrir utan þá sem eru hrein handbendi aðila útí bæ, að setja verði lög um fjölmiðla þó það verði gert síðar. Guðni Ágústsson, varaformaður Framsóknarflokksins, segir engan standa uppi sem sigurvegari í fjölmiðlamálinu. Ríkisstjórnin ræddi í morgun ákvörðun um að draga fjölmiðlafrumvarpið til baka. Halldór Ásgrímsson, formaður Framsóknarflokksins, var ekki á fundinum af persónulegum ástæðum. Fundi ríkisstjórnarinnar lauk um hádegið, en hann hófst klukkan hálftíu. Á fundinum var kynnt sú ákvörðun formanna stjórnarflokkanna, að afturkalla fjölmiðlalögin, sem samþykkt voru frá Alþingi í maí síðastliðnum og forseti Íslands synjaði staðfestingar, og einnig draga til baka fjölmiðlafrumvarpið, sem allsherjarnefnd hefur til umfjöllunar. Þar með er ljóst að lög um eignarhald á fjölmiðlum falla alfarið úr gildi og hefst vinna við nýtt lagafrumvarp eftir að þing kemur saman að nýju í haust. Jafnframt er ákveðið að engin þjóðaratkvæðagreiðsla fari fram, þar sem þau verða felld úr gildi. Samhliða þessari ákvörðun hafa stjórnarflokkarnir ákveðið að fella synjunarvald forseta á lagafrumvörpum úr gildi og er stefnt að því að leggja fyrir Alþingi þingsályktunartillögu um breytingu á 26. grein stjórnarskrárinnar. Í nýja frumvarpinu eru í raun aðeins tvö ákvæði. Annars vegar að fella fjölmiðlalögin frá 24. maí úr gildi, enda þótt forseti hefði þegar vísað þeim til þjóðarinnar, og hinsvegar breytingar á útvarpsréttarnefnd, sem menntamálaráðherra hefur kynnt og á að gera nefndina faglegri og óháðari. Fjölmiðlalög Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal Innlent Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Innlent Rekstur hestaleigu stöðvaður Innlent Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Innlent Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Innlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Innlent Steindór Andersen er látinn Innlent „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Innlent Fleiri fréttir Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Annað veiðifélag rannsakað vegna ólöglegs fiskeldis Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Rekstur hestaleigu stöðvaður Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Örtröð í Leifsstöð og umdeildur hæstaréttardómur í Bretlandi Yngstu börnin sem hefja innritun í haust fjórtán mánaða Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Brýnt að stækka Samgöngusafnið í Skógum „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Tveir „galdramenn“ í haldi Uggandi yfir innflutningi: Fleira ungt fólk leitar á Vog Ungt fólk sækir meira á Vog og þaulskipulögð þjófagengi Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Nýju hættumatskorti ætlað að ná betur utan um hættu utan Reykjanesskagans Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Lengja opnunartímann aftur Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Sjá meira
Davíð Oddsson sagðist hress eftir ríkisstjórnarfund sem haldinn var í morgun. Hann telur að allir séu sammála um það, fyrir utan þá sem eru hrein handbendi aðila útí bæ, að setja verði lög um fjölmiðla þó það verði gert síðar. Guðni Ágústsson, varaformaður Framsóknarflokksins, segir engan standa uppi sem sigurvegari í fjölmiðlamálinu. Ríkisstjórnin ræddi í morgun ákvörðun um að draga fjölmiðlafrumvarpið til baka. Halldór Ásgrímsson, formaður Framsóknarflokksins, var ekki á fundinum af persónulegum ástæðum. Fundi ríkisstjórnarinnar lauk um hádegið, en hann hófst klukkan hálftíu. Á fundinum var kynnt sú ákvörðun formanna stjórnarflokkanna, að afturkalla fjölmiðlalögin, sem samþykkt voru frá Alþingi í maí síðastliðnum og forseti Íslands synjaði staðfestingar, og einnig draga til baka fjölmiðlafrumvarpið, sem allsherjarnefnd hefur til umfjöllunar. Þar með er ljóst að lög um eignarhald á fjölmiðlum falla alfarið úr gildi og hefst vinna við nýtt lagafrumvarp eftir að þing kemur saman að nýju í haust. Jafnframt er ákveðið að engin þjóðaratkvæðagreiðsla fari fram, þar sem þau verða felld úr gildi. Samhliða þessari ákvörðun hafa stjórnarflokkarnir ákveðið að fella synjunarvald forseta á lagafrumvörpum úr gildi og er stefnt að því að leggja fyrir Alþingi þingsályktunartillögu um breytingu á 26. grein stjórnarskrárinnar. Í nýja frumvarpinu eru í raun aðeins tvö ákvæði. Annars vegar að fella fjölmiðlalögin frá 24. maí úr gildi, enda þótt forseti hefði þegar vísað þeim til þjóðarinnar, og hinsvegar breytingar á útvarpsréttarnefnd, sem menntamálaráðherra hefur kynnt og á að gera nefndina faglegri og óháðari.
Fjölmiðlalög Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal Innlent Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Innlent Rekstur hestaleigu stöðvaður Innlent Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Innlent Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Innlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Innlent Steindór Andersen er látinn Innlent „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Innlent Fleiri fréttir Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Annað veiðifélag rannsakað vegna ólöglegs fiskeldis Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Rekstur hestaleigu stöðvaður Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Örtröð í Leifsstöð og umdeildur hæstaréttardómur í Bretlandi Yngstu börnin sem hefja innritun í haust fjórtán mánaða Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Brýnt að stækka Samgöngusafnið í Skógum „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Tveir „galdramenn“ í haldi Uggandi yfir innflutningi: Fleira ungt fólk leitar á Vog Ungt fólk sækir meira á Vog og þaulskipulögð þjófagengi Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Nýju hættumatskorti ætlað að ná betur utan um hættu utan Reykjanesskagans Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Lengja opnunartímann aftur Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Sjá meira