Framsóknarklíka of valdamikil 22. ágúst 2004 00:01 Elsa B. Friðfinnsdóttir, fyrrverandi aðstoðarkona heilbrigðisráðherra og Framsóknarmaður til margra ára, telur að til sé að verða harður kjarni manna í Framsóknarflokknum sem líði ekki gagnrýni og málefnalega umræðu í flokknum. Hún segir Björn Inga Hrafnsson, aðstoðarmann utanríkisráðherra og Árna Magnússon, félagsmálaráðherra fara þar fremsta í flokki og að völd þeirra séu orðin alltof mikil. Innanflokksdeilur Framsóknarflokksins fara harðnandi frá degi til dags eftir að Halldór Ásgrímsson, formaður flokksins ákvað að víkja Siv Friðleifsdóttur úr ríkisstjórn. Svo virðist sem að minnsta kosti tvær fylkingar takist á í flokknum og í DV var því haldið fram í gær, að til sé nokkurs konar dauðalisti sem menn komist á ef þeir gagnrýni forystuna of hart. Elsa B. Friðfinnsdóttir segir að hún hafi verið búin að heyra af þessum dauðalista tveimur dögum áður en hann birtist í DV. Hún er samvkæmt DV á þessum lista, en segist sjálf ekki hafa neinar beinar sannanir fyrir því að listinn sé til. Hins vegar sé ljóst að það sé ákaflega sterkur hópur eða klíka orðin mjög valdamikil í flokknum. Hópurinn hafi náð undirtökum varðandi uppsetningu á framboðslistum, skipulag varðandi ályktanir og flokkþing. Hún segir að þessi hópur samanstandi af mönnum sem standa næstir formanninum. Til dæmis Björn Ingi Hrafnsson og félagsmálaráðherra. Elsa segir völd þeirra orðin allt of mikil. Það sé engum stjórnmálaflokki hollt að fáir einstaklingar leggi allar línur og séu ráðandi hvaða áherslu eigi að leggja hverju sinni. Elsa segir að meiri breidd þurfi að vera í forystunni til að fá fram ólík sjónarmið. Þannig sé einnig hægt að höfða til flestra kjósenda. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Innlent Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Erlent Ætla ekki að aðstoða hundruð manna í lokaðri námu Erlent Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Innlent Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Innlent Sextán flugferðum aflýst Innlent Þórður Snær afboðaði komu sína Innlent Trump setur Kennedy í heilbrigðismálin Erlent Fleiri fréttir Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Málaferlin auki gildi verksins og hann sé hvergi af baki dottinn Bein útsending: Utanríkisstefna á umbrotatímum Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Hjúkrunarfræðingar hafa skrifað undir samning Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Einkavæðing í heilbrigðiskerfinu: Skýr mörk á milli hægri og vinstri Lýsa eftir konu með heilabilun Samherji lagði listamanninn Odee Myndband sýnir umfang skriðanna í Eyrarhlíð Fimm sveitarstjórnarfulltrúar í Strandabyggð beðist lausnar Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Þinglok strax eftir helgina Glæný Maskínukönnun kynnt í hádegisfréttum Sammála um níkótínpúðana en ekki áfengissöluna Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Flateyringum ráðlagt að sjóða neysluvatn Maðurinn sem lögregla lýsti eftir er fundinn „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ „Nei, Áslaug Arna“ Sjá meira
Elsa B. Friðfinnsdóttir, fyrrverandi aðstoðarkona heilbrigðisráðherra og Framsóknarmaður til margra ára, telur að til sé að verða harður kjarni manna í Framsóknarflokknum sem líði ekki gagnrýni og málefnalega umræðu í flokknum. Hún segir Björn Inga Hrafnsson, aðstoðarmann utanríkisráðherra og Árna Magnússon, félagsmálaráðherra fara þar fremsta í flokki og að völd þeirra séu orðin alltof mikil. Innanflokksdeilur Framsóknarflokksins fara harðnandi frá degi til dags eftir að Halldór Ásgrímsson, formaður flokksins ákvað að víkja Siv Friðleifsdóttur úr ríkisstjórn. Svo virðist sem að minnsta kosti tvær fylkingar takist á í flokknum og í DV var því haldið fram í gær, að til sé nokkurs konar dauðalisti sem menn komist á ef þeir gagnrýni forystuna of hart. Elsa B. Friðfinnsdóttir segir að hún hafi verið búin að heyra af þessum dauðalista tveimur dögum áður en hann birtist í DV. Hún er samvkæmt DV á þessum lista, en segist sjálf ekki hafa neinar beinar sannanir fyrir því að listinn sé til. Hins vegar sé ljóst að það sé ákaflega sterkur hópur eða klíka orðin mjög valdamikil í flokknum. Hópurinn hafi náð undirtökum varðandi uppsetningu á framboðslistum, skipulag varðandi ályktanir og flokkþing. Hún segir að þessi hópur samanstandi af mönnum sem standa næstir formanninum. Til dæmis Björn Ingi Hrafnsson og félagsmálaráðherra. Elsa segir völd þeirra orðin allt of mikil. Það sé engum stjórnmálaflokki hollt að fáir einstaklingar leggi allar línur og séu ráðandi hvaða áherslu eigi að leggja hverju sinni. Elsa segir að meiri breidd þurfi að vera í forystunni til að fá fram ólík sjónarmið. Þannig sé einnig hægt að höfða til flestra kjósenda.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Innlent Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Erlent Ætla ekki að aðstoða hundruð manna í lokaðri námu Erlent Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Innlent Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Innlent Sextán flugferðum aflýst Innlent Þórður Snær afboðaði komu sína Innlent Trump setur Kennedy í heilbrigðismálin Erlent Fleiri fréttir Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Málaferlin auki gildi verksins og hann sé hvergi af baki dottinn Bein útsending: Utanríkisstefna á umbrotatímum Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Hjúkrunarfræðingar hafa skrifað undir samning Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Einkavæðing í heilbrigðiskerfinu: Skýr mörk á milli hægri og vinstri Lýsa eftir konu með heilabilun Samherji lagði listamanninn Odee Myndband sýnir umfang skriðanna í Eyrarhlíð Fimm sveitarstjórnarfulltrúar í Strandabyggð beðist lausnar Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Þinglok strax eftir helgina Glæný Maskínukönnun kynnt í hádegisfréttum Sammála um níkótínpúðana en ekki áfengissöluna Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Flateyringum ráðlagt að sjóða neysluvatn Maðurinn sem lögregla lýsti eftir er fundinn „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ „Nei, Áslaug Arna“ Sjá meira
Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Innlent
Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Innlent