Jafnaðarmenn harma hvarf Sivjar 23. ágúst 2004 00:01 Ungir jafnaðarmenn harma niðurstöðu þingflokks Framsóknarflokks um að fækka konum í ríkisstjórn að því er segir í ályktun þeirra sem samþykkt var á landsþingi Ungra jafnaðarmanna í Hveragerði um helgina og send var fjölmiðlum áðan. Eins og kunnugt er var samþykkt á fundi þingflokks Framsóknarmanna í síðustu viku að víkja Siv Friðleifsdóttur úr ráðherraliði flokksins þegar Sjálfstæðisflokkurinn tekur við umhverfisráðuneytinu þann 15. september næstkomandi. Ungir jafnaðarmenn telja þessa þróun vera áhyggjuefni. Þeir segja nauðsynlegt að líta á jafnréttismál í víðu samhengi og leggja áherslu á að um sé að ræða þverpólítískan málaflokk sem snerti grunnþætti samfélagsins. Í tilkynningunni segir að að sjálfsögðu beri að skipa og ráða hæfasta einstaklinginn í viðkomandi starf en ef litið sé yfir svið stjórnmála eða viðskipta sé augljóst að konur eru látnar líða fyrir kynferði sitt. Hið óeðlilega lága hlutfall kvenna í stjórnmálum og í viðskiptalífinu er vitnisburður um að gengið sé framhjá hæfum konum. Ef hæfni réði framgangi í stjórnmálum væri kynjahlutfallið mun jafnara en það er nú. Ungir jafnaðarmenn telja framferði þingflokks Framsóknarflokksins einnig forkastanlegt í ljósi kosningabaráttu síðastliðins vors þar sem sá flokkur lagði áherslu á jafnréttismál í sínum málflutningi. Framsóknarkonur hafi meðal annars skipað efstu sæti í helmingi kjördæmanna. Þetta hafi hins vegar ekki skilað sér í ríkisstjórn og það sé augljóst að Framsóknarflokkurinn láti ekki verkin tala þegar komi að jafnréttismálum, heldur haldi hann áfram að slá ryki í augu kjósenda rétt fyrir kosningar. Ungir jafnaðarmenn vilja að lokum minna á kosningaloforð Samfylkingarinnar um að jafnréttismál beri að heyra undir forsætisráðherra. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Innlent Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Erlent Ætla ekki að aðstoða hundruð manna í lokaðri námu Erlent Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Innlent Sextán flugferðum aflýst Innlent Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Innlent Þórður Snær afboðaði komu sína Innlent Trump setur Kennedy í heilbrigðismálin Erlent Fleiri fréttir Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Málaferlin auki gildi verksins og hann sé hvergi af baki dottinn Bein útsending: Utanríkisstefna á umbrotatímum Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Hjúkrunarfræðingar hafa skrifað undir samning Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Einkavæðing í heilbrigðiskerfinu: Skýr mörk á milli hægri og vinstri Lýsa eftir konu með heilabilun Samherji lagði listamanninn Odee Myndband sýnir umfang skriðanna í Eyrarhlíð Fimm sveitarstjórnarfulltrúar í Strandabyggð beðist lausnar Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Þinglok strax eftir helgina Glæný Maskínukönnun kynnt í hádegisfréttum Sammála um níkótínpúðana en ekki áfengissöluna Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Flateyringum ráðlagt að sjóða neysluvatn Maðurinn sem lögregla lýsti eftir er fundinn „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ „Nei, Áslaug Arna“ Sjá meira
Ungir jafnaðarmenn harma niðurstöðu þingflokks Framsóknarflokks um að fækka konum í ríkisstjórn að því er segir í ályktun þeirra sem samþykkt var á landsþingi Ungra jafnaðarmanna í Hveragerði um helgina og send var fjölmiðlum áðan. Eins og kunnugt er var samþykkt á fundi þingflokks Framsóknarmanna í síðustu viku að víkja Siv Friðleifsdóttur úr ráðherraliði flokksins þegar Sjálfstæðisflokkurinn tekur við umhverfisráðuneytinu þann 15. september næstkomandi. Ungir jafnaðarmenn telja þessa þróun vera áhyggjuefni. Þeir segja nauðsynlegt að líta á jafnréttismál í víðu samhengi og leggja áherslu á að um sé að ræða þverpólítískan málaflokk sem snerti grunnþætti samfélagsins. Í tilkynningunni segir að að sjálfsögðu beri að skipa og ráða hæfasta einstaklinginn í viðkomandi starf en ef litið sé yfir svið stjórnmála eða viðskipta sé augljóst að konur eru látnar líða fyrir kynferði sitt. Hið óeðlilega lága hlutfall kvenna í stjórnmálum og í viðskiptalífinu er vitnisburður um að gengið sé framhjá hæfum konum. Ef hæfni réði framgangi í stjórnmálum væri kynjahlutfallið mun jafnara en það er nú. Ungir jafnaðarmenn telja framferði þingflokks Framsóknarflokksins einnig forkastanlegt í ljósi kosningabaráttu síðastliðins vors þar sem sá flokkur lagði áherslu á jafnréttismál í sínum málflutningi. Framsóknarkonur hafi meðal annars skipað efstu sæti í helmingi kjördæmanna. Þetta hafi hins vegar ekki skilað sér í ríkisstjórn og það sé augljóst að Framsóknarflokkurinn láti ekki verkin tala þegar komi að jafnréttismálum, heldur haldi hann áfram að slá ryki í augu kjósenda rétt fyrir kosningar. Ungir jafnaðarmenn vilja að lokum minna á kosningaloforð Samfylkingarinnar um að jafnréttismál beri að heyra undir forsætisráðherra.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Innlent Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Erlent Ætla ekki að aðstoða hundruð manna í lokaðri námu Erlent Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Innlent Sextán flugferðum aflýst Innlent Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Innlent Þórður Snær afboðaði komu sína Innlent Trump setur Kennedy í heilbrigðismálin Erlent Fleiri fréttir Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Málaferlin auki gildi verksins og hann sé hvergi af baki dottinn Bein útsending: Utanríkisstefna á umbrotatímum Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Hjúkrunarfræðingar hafa skrifað undir samning Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Einkavæðing í heilbrigðiskerfinu: Skýr mörk á milli hægri og vinstri Lýsa eftir konu með heilabilun Samherji lagði listamanninn Odee Myndband sýnir umfang skriðanna í Eyrarhlíð Fimm sveitarstjórnarfulltrúar í Strandabyggð beðist lausnar Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Þinglok strax eftir helgina Glæný Maskínukönnun kynnt í hádegisfréttum Sammála um níkótínpúðana en ekki áfengissöluna Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Flateyringum ráðlagt að sjóða neysluvatn Maðurinn sem lögregla lýsti eftir er fundinn „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ „Nei, Áslaug Arna“ Sjá meira
Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Innlent
Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Innlent