Varnarliðið verði áfram 24. ágúst 2004 00:01 Bandaríski öldungadeildarþingmaðurinn John McCain telur að Bandaríkin eigi að halda uppi trúverðugum vörnum hér á landi. Hann á sæti í hermáladeild þingsins og er mikill áhrifamaður í Bandaríkjunum. McCain segir alveg ljóst að nauðsynlegt sé að endurskipuleggja herafla Bandaríkjanna og flytja hann þá eitthvað til, en það verði að taka sérstakt tillit til aðstæðna einstakra vinaríkja. McCain kom hingað til lands aðallega til þess að fræðast um orkumál en á fundi með Halldóri Ásgrímssyni, starfandi forsætisráðherra, var óhjákvæmilega komið inn á öryggis og varnarmál. Þingmaðurinn var spurður um ákvörðun George Bush forseta að flytja tugþúsundir bandarískra hermanna frá herstöðvum í Evrópu og víðar og svaraði því til að endurskipulagning væri nauðsynleg því kalda stríðinu væri lokið. Spurningin væri hvernig þessi endurskipulagning yrði framkvæmd. McCain sagði einnig að spyrja mætti hvaða skilaboð það sendi til Asíu að kalla herinn frá Suður-Kóreu. Það yrði rætt í hermálanefndinni þegar þingið kæmi saman í byrjun september. Öldungadeildarþingmaðurinn sagði það vera sína skoðun að Bandaríkin ættu að halda uppi vörnum á Íslandi. Hvort það væru nákvæmlega fjórar orrustuþotur eða eitthvað annað gæti hann ekki tilgreint nánar. Varnarviðbúnaður ætti alla vega hiklaust að vera til staðar hér á landi. Það var nefnt við John McCain að bæði John Kerry og George Bush vildu fá hann sem varaforsetaefni í kosningunum í nóvember. Þingmaðurinn svaraði því til að hann yrði ekki góður varaforseti. Auk þess gegndi Dick Cheney því starfi með sóma. Á meðfylgjandi mynd sést John McCain með Hillary Clinton, öldungardeildarþingmanni og fyrrverandi forsetaafrú Bandaríkjanna. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Innlent Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Erlent Ætla ekki að aðstoða hundruð manna í lokaðri námu Erlent Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Innlent Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Innlent Sextán flugferðum aflýst Innlent Þórður Snær afboðaði komu sína Innlent Trump setur Kennedy í heilbrigðismálin Erlent Fleiri fréttir Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Málaferlin auki gildi verksins og hann sé hvergi af baki dottinn Bein útsending: Utanríkisstefna á umbrotatímum Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Hjúkrunarfræðingar hafa skrifað undir samning Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Einkavæðing í heilbrigðiskerfinu: Skýr mörk á milli hægri og vinstri Lýsa eftir konu með heilabilun Samherji lagði listamanninn Odee Myndband sýnir umfang skriðanna í Eyrarhlíð Fimm sveitarstjórnarfulltrúar í Strandabyggð beðist lausnar Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Þinglok strax eftir helgina Glæný Maskínukönnun kynnt í hádegisfréttum Sammála um níkótínpúðana en ekki áfengissöluna Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Flateyringum ráðlagt að sjóða neysluvatn Maðurinn sem lögregla lýsti eftir er fundinn „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ „Nei, Áslaug Arna“ Sjá meira
Bandaríski öldungadeildarþingmaðurinn John McCain telur að Bandaríkin eigi að halda uppi trúverðugum vörnum hér á landi. Hann á sæti í hermáladeild þingsins og er mikill áhrifamaður í Bandaríkjunum. McCain segir alveg ljóst að nauðsynlegt sé að endurskipuleggja herafla Bandaríkjanna og flytja hann þá eitthvað til, en það verði að taka sérstakt tillit til aðstæðna einstakra vinaríkja. McCain kom hingað til lands aðallega til þess að fræðast um orkumál en á fundi með Halldóri Ásgrímssyni, starfandi forsætisráðherra, var óhjákvæmilega komið inn á öryggis og varnarmál. Þingmaðurinn var spurður um ákvörðun George Bush forseta að flytja tugþúsundir bandarískra hermanna frá herstöðvum í Evrópu og víðar og svaraði því til að endurskipulagning væri nauðsynleg því kalda stríðinu væri lokið. Spurningin væri hvernig þessi endurskipulagning yrði framkvæmd. McCain sagði einnig að spyrja mætti hvaða skilaboð það sendi til Asíu að kalla herinn frá Suður-Kóreu. Það yrði rætt í hermálanefndinni þegar þingið kæmi saman í byrjun september. Öldungadeildarþingmaðurinn sagði það vera sína skoðun að Bandaríkin ættu að halda uppi vörnum á Íslandi. Hvort það væru nákvæmlega fjórar orrustuþotur eða eitthvað annað gæti hann ekki tilgreint nánar. Varnarviðbúnaður ætti alla vega hiklaust að vera til staðar hér á landi. Það var nefnt við John McCain að bæði John Kerry og George Bush vildu fá hann sem varaforsetaefni í kosningunum í nóvember. Þingmaðurinn svaraði því til að hann yrði ekki góður varaforseti. Auk þess gegndi Dick Cheney því starfi með sóma. Á meðfylgjandi mynd sést John McCain með Hillary Clinton, öldungardeildarþingmanni og fyrrverandi forsetaafrú Bandaríkjanna.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Innlent Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Erlent Ætla ekki að aðstoða hundruð manna í lokaðri námu Erlent Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Innlent Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Innlent Sextán flugferðum aflýst Innlent Þórður Snær afboðaði komu sína Innlent Trump setur Kennedy í heilbrigðismálin Erlent Fleiri fréttir Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Málaferlin auki gildi verksins og hann sé hvergi af baki dottinn Bein útsending: Utanríkisstefna á umbrotatímum Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Hjúkrunarfræðingar hafa skrifað undir samning Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Einkavæðing í heilbrigðiskerfinu: Skýr mörk á milli hægri og vinstri Lýsa eftir konu með heilabilun Samherji lagði listamanninn Odee Myndband sýnir umfang skriðanna í Eyrarhlíð Fimm sveitarstjórnarfulltrúar í Strandabyggð beðist lausnar Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Þinglok strax eftir helgina Glæný Maskínukönnun kynnt í hádegisfréttum Sammála um níkótínpúðana en ekki áfengissöluna Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Flateyringum ráðlagt að sjóða neysluvatn Maðurinn sem lögregla lýsti eftir er fundinn „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ „Nei, Áslaug Arna“ Sjá meira
Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Innlent
Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Innlent