Heimanmundur Arndísar 8. september 2004 00:01 Arndís Hrönn Egilsdóttir, leikkona, fékk miklar gersemar í arf. "Langamma mín og langafi voru mjög fínt fólk sem héldu miklar veislur. Þau eru bæði látin fyrir nokkrum árum og afi minn tilkynnti mér að langamma hefði sagt honum að ég ætti að fá stellið hennar, Royal Copenhagen Denmark stell fyrir tólf með öllu tilheyrandi. Þarna má finna eggjabikara, tvennskonar sósuskálar og súpututarínur og allt sem mögulega er hægt að hugsa sér að þurfi þegar bjóða skal fólki til matarveislu. Það sem mér finnst skemmtilegast eru einstaklingsöskubakkar sem voru settir við hvern disk, mjög sérstakir í samhengi dagsins í dag. Stellið er með brúnni rós og gylltum bryddingum. Ég kalla þetta heimanmundinn minn þar sem mér finnst þetta gera mig að sérstaklega góðum kvenkosti. "Stellið á sér langa sögu í fjölskyldu Arndísar. "Stellið hlýtur að vera frá því um miðja síðustu öld og er því orðið antík og sjálfsagt löngu hætt að framleiða það. Stellið var alveg heilt þegar ég fékk það og ég mér hefur ekki tekist að brjóta neitt þó ég sé annars mjög dugleg að brjóta hluti. Ég nota það að sjálfsögðu bara til spari og það er orðið svolítið síðan ég hélt veislu með konunglega postulíninu." Og með stellinu eru ekki allir dýrgripir Arndísar upptaldir. "Með stellinu fylgdi að sjálfsögðu silfurborðbúnaður sem þyrfti bráðum að pússa ef einhver hefur gaman af slíku." Arndís sjálf hefur nefnilega engan tíma til þess. Hún er stendur í ströngum æfingum með leikhópnum Sokkabandinu á nýrri fjölskyldutragikómedíu sem frumsýnd verður í Iðnó uppúr miðjum október. Hús og heimili Mest lesið Féll niður fimmtán metra á Súlum: „Þetta er bara búið, ég átti gott líf“ Lífið Töframaður fann Dimmu heila á húfi Lífið „Lífið hefur ekkert alltaf verið auðvelt“ Lífið Missti seinni fótinn sex árum eftir þann fyrri Lífið Bróðurinn grunaði að Hulda væri hálfsystir þeirra Lífið Skrautlegur dagur Guðrúnar Hafsteins og Fannars Lífið Þessar jólagjafir hitta í mark Lífið samstarf Norðurslóðastjörnu sagt að frumbyggjaskírteini væri „fals“ Lífið Lyktarlítill dans, Lux og „metnaðarlaus stefna í íslensku“ Menning Sagði „frost í greininni“ og krafði Loga um breytingar Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Missti seinni fótinn sex árum eftir þann fyrri Töframaður fann Dimmu heila á húfi Dauða kindin óheppileg byrjun á brúðkaupi Skrautlegur dagur Guðrúnar Hafsteins og Fannars Jólaskreytingin þarf ekki að vera dýr og margt hægt að endurnýta „Lífið hefur ekkert alltaf verið auðvelt“ Norðurslóðastjörnu sagt að frumbyggjaskírteini væri „fals“ Féll niður fimmtán metra á Súlum: „Þetta er bara búið, ég átti gott líf“ Bróðurinn grunaði að Hulda væri hálfsystir þeirra Útgeislun og glæsileiki í húðvörupartýi Verkefnið kom eins og þruma úr heiðskíru lofti og varð Daníel að þegja í heilt ár Óttast að Dimma hafi endað í gini tófunnar Inga Elín hannar fyrir Saga Class Kjallarinn eins og nýr hjá Ásu og Árna „Ma & pa í apríl“ Bryndís Líf og Stefán eiga von á dreng Leikur plötusnúð á Hollywood sem eltir æskuástina til Spánar Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? 50+: Það má segja Nei við barnapössun Gummi Ben gerir aldargamla fjölskylduuppskrift Inga Sæland fór á kostum í „Hvort myndir þú?“ Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lýsa endalokum vinsæls frasa: „Megi six-seven hvíla í friði“ Harbour og „Madeline“ sögð hafa endurnýjað kynnin Menningarmýs komu saman í jólafíling Retró-draumur í Hlíðunum Fjarlægði tónlistina þar til nýja platan hefur verið fjármögnuð „Ég heillast af hættunni“ „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sjá meira
Arndís Hrönn Egilsdóttir, leikkona, fékk miklar gersemar í arf. "Langamma mín og langafi voru mjög fínt fólk sem héldu miklar veislur. Þau eru bæði látin fyrir nokkrum árum og afi minn tilkynnti mér að langamma hefði sagt honum að ég ætti að fá stellið hennar, Royal Copenhagen Denmark stell fyrir tólf með öllu tilheyrandi. Þarna má finna eggjabikara, tvennskonar sósuskálar og súpututarínur og allt sem mögulega er hægt að hugsa sér að þurfi þegar bjóða skal fólki til matarveislu. Það sem mér finnst skemmtilegast eru einstaklingsöskubakkar sem voru settir við hvern disk, mjög sérstakir í samhengi dagsins í dag. Stellið er með brúnni rós og gylltum bryddingum. Ég kalla þetta heimanmundinn minn þar sem mér finnst þetta gera mig að sérstaklega góðum kvenkosti. "Stellið á sér langa sögu í fjölskyldu Arndísar. "Stellið hlýtur að vera frá því um miðja síðustu öld og er því orðið antík og sjálfsagt löngu hætt að framleiða það. Stellið var alveg heilt þegar ég fékk það og ég mér hefur ekki tekist að brjóta neitt þó ég sé annars mjög dugleg að brjóta hluti. Ég nota það að sjálfsögðu bara til spari og það er orðið svolítið síðan ég hélt veislu með konunglega postulíninu." Og með stellinu eru ekki allir dýrgripir Arndísar upptaldir. "Með stellinu fylgdi að sjálfsögðu silfurborðbúnaður sem þyrfti bráðum að pússa ef einhver hefur gaman af slíku." Arndís sjálf hefur nefnilega engan tíma til þess. Hún er stendur í ströngum æfingum með leikhópnum Sokkabandinu á nýrri fjölskyldutragikómedíu sem frumsýnd verður í Iðnó uppúr miðjum október.
Hús og heimili Mest lesið Féll niður fimmtán metra á Súlum: „Þetta er bara búið, ég átti gott líf“ Lífið Töframaður fann Dimmu heila á húfi Lífið „Lífið hefur ekkert alltaf verið auðvelt“ Lífið Missti seinni fótinn sex árum eftir þann fyrri Lífið Bróðurinn grunaði að Hulda væri hálfsystir þeirra Lífið Skrautlegur dagur Guðrúnar Hafsteins og Fannars Lífið Þessar jólagjafir hitta í mark Lífið samstarf Norðurslóðastjörnu sagt að frumbyggjaskírteini væri „fals“ Lífið Lyktarlítill dans, Lux og „metnaðarlaus stefna í íslensku“ Menning Sagði „frost í greininni“ og krafði Loga um breytingar Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Missti seinni fótinn sex árum eftir þann fyrri Töframaður fann Dimmu heila á húfi Dauða kindin óheppileg byrjun á brúðkaupi Skrautlegur dagur Guðrúnar Hafsteins og Fannars Jólaskreytingin þarf ekki að vera dýr og margt hægt að endurnýta „Lífið hefur ekkert alltaf verið auðvelt“ Norðurslóðastjörnu sagt að frumbyggjaskírteini væri „fals“ Féll niður fimmtán metra á Súlum: „Þetta er bara búið, ég átti gott líf“ Bróðurinn grunaði að Hulda væri hálfsystir þeirra Útgeislun og glæsileiki í húðvörupartýi Verkefnið kom eins og þruma úr heiðskíru lofti og varð Daníel að þegja í heilt ár Óttast að Dimma hafi endað í gini tófunnar Inga Elín hannar fyrir Saga Class Kjallarinn eins og nýr hjá Ásu og Árna „Ma & pa í apríl“ Bryndís Líf og Stefán eiga von á dreng Leikur plötusnúð á Hollywood sem eltir æskuástina til Spánar Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? 50+: Það má segja Nei við barnapössun Gummi Ben gerir aldargamla fjölskylduuppskrift Inga Sæland fór á kostum í „Hvort myndir þú?“ Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lýsa endalokum vinsæls frasa: „Megi six-seven hvíla í friði“ Harbour og „Madeline“ sögð hafa endurnýjað kynnin Menningarmýs komu saman í jólafíling Retró-draumur í Hlíðunum Fjarlægði tónlistina þar til nýja platan hefur verið fjármögnuð „Ég heillast af hættunni“ „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sjá meira