Ríkið vinni að dreifikerfinu 12. september 2004 00:01 Þingflokksformaður Framsóknarflokksins segir afstöðu framsóknarmanna skýra varðandi uppsetningu dreifikerfis um land allt. Jafnvel komi til greina að ríkið vinni að uppbyggingu slíks kerfis, þótt Síminn verði kominn úr eigu þess. Hjámar Árnason, þingflokksformaður Framsóknarmanna, segir einhug meðal flokksmanna að Síminn verði ekki seldur fyrr en tryggt verði að landsbyggðin öll hafi aðgang að dreifikerfi. Davíð Oddsson forsætisráðherra hefur þó lýst því yfir að það sé stefna ríkisstjórnarinnar að selja fyrirtækið, án skilyrða. Þingflokksformaðurinn segir einhvern misskilning á ferð, einhversstaðar, en bókun þingflokks framsóknarmanna sé afskaplega skýr. Hann segir þetta ekki setja sölu Símans í uppnám því forsætisráðherra sé ekki að taka afstöðu gegn því að byggja upp dreifikerfið heldur þvert á móti að benda á að fyrir þá tugi milljarða sem komi inn sé létt verk að ljúka uppbyggingunni. Hjálmar segir það kosta á bilinu 100-200 milljónir, mesta lagi 300 milljónir, að koma lágmarksaðstöðu upp. Spurður hvort það sé ekkert óeðlilegt að ríkið komi upp dreifikerfi eftir að það hefur selt Símann segir Hjálmar að það megi alveg segja það en ríkið hafi pólitískar skyldur til að halda uppi grunnþjónustu. Þess vegna hafi fyrirvarinn verið settur á sínum tíma og Framsóknarflokkurinn vill að það gerist núna. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Innlent Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Innlent Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Innlent Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Erlent Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Innlent Segja loftslagsráðstefnurnar ekki lengur þjóna tilgangi sínum Erlent Ætla ekki að aðstoða hundruð manna í lokaðri námu Erlent Sextán flugferðum aflýst Innlent Fleiri fréttir Boða til upplýsingafundar um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Málaferlin auki gildi verksins og hann sé hvergi af baki dottinn Bein útsending: Utanríkisstefna á umbrotatímum Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Hjúkrunarfræðingar hafa skrifað undir samning Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Einkavæðing í heilbrigðiskerfinu: Skýr mörk á milli hægri og vinstri Lýsa eftir konu með heilabilun Samherji lagði listamanninn Odee Myndband sýnir umfang skriðanna í Eyrarhlíð Fimm sveitarstjórnarfulltrúar í Strandabyggð beðist lausnar Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Þinglok strax eftir helgina Glæný Maskínukönnun kynnt í hádegisfréttum Sammála um níkótínpúðana en ekki áfengissöluna Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Sjá meira
Þingflokksformaður Framsóknarflokksins segir afstöðu framsóknarmanna skýra varðandi uppsetningu dreifikerfis um land allt. Jafnvel komi til greina að ríkið vinni að uppbyggingu slíks kerfis, þótt Síminn verði kominn úr eigu þess. Hjámar Árnason, þingflokksformaður Framsóknarmanna, segir einhug meðal flokksmanna að Síminn verði ekki seldur fyrr en tryggt verði að landsbyggðin öll hafi aðgang að dreifikerfi. Davíð Oddsson forsætisráðherra hefur þó lýst því yfir að það sé stefna ríkisstjórnarinnar að selja fyrirtækið, án skilyrða. Þingflokksformaðurinn segir einhvern misskilning á ferð, einhversstaðar, en bókun þingflokks framsóknarmanna sé afskaplega skýr. Hann segir þetta ekki setja sölu Símans í uppnám því forsætisráðherra sé ekki að taka afstöðu gegn því að byggja upp dreifikerfið heldur þvert á móti að benda á að fyrir þá tugi milljarða sem komi inn sé létt verk að ljúka uppbyggingunni. Hjálmar segir það kosta á bilinu 100-200 milljónir, mesta lagi 300 milljónir, að koma lágmarksaðstöðu upp. Spurður hvort það sé ekkert óeðlilegt að ríkið komi upp dreifikerfi eftir að það hefur selt Símann segir Hjálmar að það megi alveg segja það en ríkið hafi pólitískar skyldur til að halda uppi grunnþjónustu. Þess vegna hafi fyrirvarinn verið settur á sínum tíma og Framsóknarflokkurinn vill að það gerist núna.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Innlent Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Innlent Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Innlent Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Erlent Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Innlent Segja loftslagsráðstefnurnar ekki lengur þjóna tilgangi sínum Erlent Ætla ekki að aðstoða hundruð manna í lokaðri námu Erlent Sextán flugferðum aflýst Innlent Fleiri fréttir Boða til upplýsingafundar um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Málaferlin auki gildi verksins og hann sé hvergi af baki dottinn Bein útsending: Utanríkisstefna á umbrotatímum Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Hjúkrunarfræðingar hafa skrifað undir samning Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Einkavæðing í heilbrigðiskerfinu: Skýr mörk á milli hægri og vinstri Lýsa eftir konu með heilabilun Samherji lagði listamanninn Odee Myndband sýnir umfang skriðanna í Eyrarhlíð Fimm sveitarstjórnarfulltrúar í Strandabyggð beðist lausnar Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Þinglok strax eftir helgina Glæný Maskínukönnun kynnt í hádegisfréttum Sammála um níkótínpúðana en ekki áfengissöluna Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Sjá meira