Hafmeyjar í sjávarháska 22. september 2004 00:01 Inga Björg Stefánsdóttir söngkona á málverk inni í stofu hjá sér sem hún man eftir frá því að hún man fyrst eftir sjálfri sér: "Myndin er nokkurskonar sjávarlandslag og á henni eru marglyttur, hafmeyjar, kastalar og skip. Hún er eftir Aðalbjörgu Sófaníasdóttur frá Loðmundarfirði sem var gift ömmubróður mínum og var mikið náttúrubarn. Amma og afi áttu myndina fyrst en amma gaf svo mömmu og pabba hana þegar þau fóru að búa þannig að ég hef alltaf haft hana fyrir augunum. Mér fannst báturinn sem flýtur á hafinu á myndinni alltaf vera Aðalbjörgin sem er bátur sem afi minn átti og pabbi á núna. Og trúði því auðvitað eins og nýju neti að það væru hafmeyjar neðansjávar sem pössuðu upp á að ekkert kæmi fyrir Aðalbjörgina okkar. Á stríðsárunum bjargaði afi tæplega tvöhunduð mönnum úr breskum tundurspilli upp í Aðalbjörgina og ég var viss um að hafmeyjarnar hefðu hjálpað honum." Þegar Inga kom svo heim úr námi og keypti sér íbúð var hún að gramsa í geymslunni hjá foreldrum sínum og fann myndina. "Mér fannst ég verða að hafa hana heima hjá mér. Myndin er svo full af lífi, skemmtilega naíf og alltaf hægt að finna eitthvað nýtt í henni. Á morgnana sit ég með sonum mínum við kertaljós og við horfum á myndina áður en við förum út í daginn. " Inga Björg Stefánsdóttir hefur ekki setið auðum höndum síðan hún flutti heim og tók nú síðast þátt í uppfærslu Sumaróperunnar á Happy End. Fyrir höndum eru tónleikar með Hrólfi Sæmundssyni og Valgerði Guðnadóttur í Iðnó sunnudaginn 10.október þar sem eflaust má heyra sírenusöng hafmeyjanna ef grannt er hlustað. Hús og heimili Mest lesið Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Lífið „Lætur mér líða eins og tími minn í Hollywood hafi verið ómaksins virði“ Lífið Fögnuðu sögulegum 850 þúsund króna hátalara Ella Egils Lífið Fréttatía vikunnar: Moulin Rouge, Blóðbankinn og Eurovision Lífið Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ Lífið Rapparinn og málverndarsinninn frjáls ferða sinna Lífið Nextar og Sinclair sýna þætti Kimmels aftur Bíó og sjónvarp Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Lífið Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lífið „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lífið Fleiri fréttir Rapparinn og málverndarsinninn frjáls ferða sinna Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Fréttatía vikunnar: Moulin Rouge, Blóðbankinn og Eurovision „Lætur mér líða eins og tími minn í Hollywood hafi verið ómaksins virði“ Fögnuðu sögulegum 850 þúsund króna hátalara Ella Egils Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Víkingur Heiðar hlaut mjög virt verðlaun Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Framtíð Ísraela í Eurovision ákveðin í nóvember Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Þetta eru uppáhalds barnabækur ráðherranna Ástfangin á ný Hollywood-stjarna slær sér upp með prins „Er ekki hér til að keppast um fegurð“ Þriðja í heiminn hjá Rihönnu og A$AP Rocky Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Minntist bróður síns fyrir fullum sal Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Stella og Davíð sjóðheitt nýtt par Elín tendrar eldana fyrir Laufeyju Sjá meira
Inga Björg Stefánsdóttir söngkona á málverk inni í stofu hjá sér sem hún man eftir frá því að hún man fyrst eftir sjálfri sér: "Myndin er nokkurskonar sjávarlandslag og á henni eru marglyttur, hafmeyjar, kastalar og skip. Hún er eftir Aðalbjörgu Sófaníasdóttur frá Loðmundarfirði sem var gift ömmubróður mínum og var mikið náttúrubarn. Amma og afi áttu myndina fyrst en amma gaf svo mömmu og pabba hana þegar þau fóru að búa þannig að ég hef alltaf haft hana fyrir augunum. Mér fannst báturinn sem flýtur á hafinu á myndinni alltaf vera Aðalbjörgin sem er bátur sem afi minn átti og pabbi á núna. Og trúði því auðvitað eins og nýju neti að það væru hafmeyjar neðansjávar sem pössuðu upp á að ekkert kæmi fyrir Aðalbjörgina okkar. Á stríðsárunum bjargaði afi tæplega tvöhunduð mönnum úr breskum tundurspilli upp í Aðalbjörgina og ég var viss um að hafmeyjarnar hefðu hjálpað honum." Þegar Inga kom svo heim úr námi og keypti sér íbúð var hún að gramsa í geymslunni hjá foreldrum sínum og fann myndina. "Mér fannst ég verða að hafa hana heima hjá mér. Myndin er svo full af lífi, skemmtilega naíf og alltaf hægt að finna eitthvað nýtt í henni. Á morgnana sit ég með sonum mínum við kertaljós og við horfum á myndina áður en við förum út í daginn. " Inga Björg Stefánsdóttir hefur ekki setið auðum höndum síðan hún flutti heim og tók nú síðast þátt í uppfærslu Sumaróperunnar á Happy End. Fyrir höndum eru tónleikar með Hrólfi Sæmundssyni og Valgerði Guðnadóttur í Iðnó sunnudaginn 10.október þar sem eflaust má heyra sírenusöng hafmeyjanna ef grannt er hlustað.
Hús og heimili Mest lesið Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Lífið „Lætur mér líða eins og tími minn í Hollywood hafi verið ómaksins virði“ Lífið Fögnuðu sögulegum 850 þúsund króna hátalara Ella Egils Lífið Fréttatía vikunnar: Moulin Rouge, Blóðbankinn og Eurovision Lífið Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ Lífið Rapparinn og málverndarsinninn frjáls ferða sinna Lífið Nextar og Sinclair sýna þætti Kimmels aftur Bíó og sjónvarp Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Lífið Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lífið „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lífið Fleiri fréttir Rapparinn og málverndarsinninn frjáls ferða sinna Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Fréttatía vikunnar: Moulin Rouge, Blóðbankinn og Eurovision „Lætur mér líða eins og tími minn í Hollywood hafi verið ómaksins virði“ Fögnuðu sögulegum 850 þúsund króna hátalara Ella Egils Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Víkingur Heiðar hlaut mjög virt verðlaun Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Framtíð Ísraela í Eurovision ákveðin í nóvember Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Þetta eru uppáhalds barnabækur ráðherranna Ástfangin á ný Hollywood-stjarna slær sér upp með prins „Er ekki hér til að keppast um fegurð“ Þriðja í heiminn hjá Rihönnu og A$AP Rocky Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Minntist bróður síns fyrir fullum sal Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Stella og Davíð sjóðheitt nýtt par Elín tendrar eldana fyrir Laufeyju Sjá meira