Vel beittir hnífar 23. september 2004 00:01 Sigurjón Ívarsson segir að leynivopnið í hans eldhúsinu sé gott skurðarbretti, að ógleymdum vel brýndum hnífum. "Bitlausir hnífar eru gagnslausir og beinlínis hættulegir," segir hann. "Þar fyrir utan á ég mér annars konar leynivopn sem er gott skap, jákvæðni og ástríða. Að elda mat ástríðulaust endar bara með ósköpum." Sigurjón segist leggja sig fram um að halda uppi góðum anda á sínum vinnustað sem er Júmbósamlokur. "Svo eru fleiri þættir sem mér finnst mikilvægir í eldhúsinu, eins og ferskt og gott hráefni. Það er eitt af lykilatriðunum. Og góð eldavél." Sigurjóni finnst skemmtilegast að elda íslenskt lamb, hvort sem er á gamaldags, hefðbundinn hátt eða nýstárlegan. "Ég fæ kikk út úr því að elda lambið með spennandi kryddjurtum og fer ekki ofan af því að íslenskt lambakjöt er eitt besta hráefni í heimi." Matur Mest lesið Pabbi fyrir tvítugt, ekkill þrítugur, afi um fertugt og veltir rúmum milljarði Áskorun Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Lífið Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Lífið Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Lífið „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Lífið Pamela slær á sögusagnirnar Lífið Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Lífið Tjáði sig um ástarsambandið sem splundraði tveimur hjónaböndum Bíó og sjónvarp Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Lífið Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Lífið Fleiri fréttir Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Stórtónleikar og flugeldasýning að vanda á Ljósanótt Neðanjarðarpartý og menningarveisla fyrir öll vit Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Sjá meira
Sigurjón Ívarsson segir að leynivopnið í hans eldhúsinu sé gott skurðarbretti, að ógleymdum vel brýndum hnífum. "Bitlausir hnífar eru gagnslausir og beinlínis hættulegir," segir hann. "Þar fyrir utan á ég mér annars konar leynivopn sem er gott skap, jákvæðni og ástríða. Að elda mat ástríðulaust endar bara með ósköpum." Sigurjón segist leggja sig fram um að halda uppi góðum anda á sínum vinnustað sem er Júmbósamlokur. "Svo eru fleiri þættir sem mér finnst mikilvægir í eldhúsinu, eins og ferskt og gott hráefni. Það er eitt af lykilatriðunum. Og góð eldavél." Sigurjóni finnst skemmtilegast að elda íslenskt lamb, hvort sem er á gamaldags, hefðbundinn hátt eða nýstárlegan. "Ég fæ kikk út úr því að elda lambið með spennandi kryddjurtum og fer ekki ofan af því að íslenskt lambakjöt er eitt besta hráefni í heimi."
Matur Mest lesið Pabbi fyrir tvítugt, ekkill þrítugur, afi um fertugt og veltir rúmum milljarði Áskorun Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Lífið Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Lífið Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Lífið „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Lífið Pamela slær á sögusagnirnar Lífið Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Lífið Tjáði sig um ástarsambandið sem splundraði tveimur hjónaböndum Bíó og sjónvarp Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Lífið Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Lífið Fleiri fréttir Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Stórtónleikar og flugeldasýning að vanda á Ljósanótt Neðanjarðarpartý og menningarveisla fyrir öll vit Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Sjá meira