Of lítið samráð innan Framsóknar 26. september 2004 00:01 Tveir þingflokksfundir hafa verið afboðaðir hjá Framsóknarflokknum undanfarna viku þar sem tilkynna átti um breytingar á nefndarsetum þingmanna. Sumir þingmanna flokksins telja of lítið samráð hafa verið haft við þingmenn vegna málsins en endanleg ákvörðun verður tilkynnt á þingflokksfundi á þriðjudag. Aðeins fimm dagar eru í að þingstörf hefjist á nýjan leik. Eftir ráðherraskiptin þann 15. september verða óbreyttir þingmenn Framsóknarflokksins sjö í stað sex áður. Það liggur því fyrir að einhverjar breytingar verða á nefndarsetum þingmanna flokksins og ljóst að einhverjir verða að víkja, enda þarf að finna einhverjar nefndir fyrir fyrrverandi umhverfisráðherra. Þeir þingmenn sem fréttastofa ræddi við í dag sögðu enga ákvörðun hafa verið tilkynnta þingmönnum en boðað hefði verið til þingflokksfundar á þriðjudag þar sem stjórn þingflokksins hyggðist kynna þingmönnum þær breytingar sem ættu að verða á nefndarsetum þingmanna. Tvívegis hefur verið boðað til funda vegna málsins undanfarna viku en í bæði skiptin hafa fundirnir verið afboðaðir jafnharðan. Þingmenn eru ekki á einu máli um ástæðuna. Á meðan sumir segja afboðanirnar einfaldlega stafa af fríum þingmanna eru aðrir á því að ástæðan sé sú að stjórn þingflokksins eigi í vandræðum með að komast að niðurstöðu. Að minnsta kosti tveir þingmanna Framsóknarflokksins segja ekkert samráð hafa verið haft við sig vegna málsins og segja að fleiri séu í þeirri stöðu. Það verði því ekki formsatriði þegar ákvörðunin verðu tilkynnt á fimmtudag, eins og það ætti að vera, og viðbúið sé að einhverji muni ganga ósáttir út af fundinum. Flestir eru þingmennirnir þó ánægðir með að nefndarsetum þeirra fækki, enda hafa einstakir þingmenn setið í allt að fimm nefndum. Hvort þeir verða látnir víkja úr þeim nefndum sem þeir vilja víkja úr er hins vegar allt annað mál, sem ekki skýrist fyrr en á þriðjudag. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Innlent Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Innlent Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Innlent Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Erlent Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Innlent Segja loftslagsráðstefnurnar ekki lengur þjóna tilgangi sínum Erlent Boða til upplýsingafundar um landamærin Innlent Ætla ekki að aðstoða hundruð manna í lokaðri námu Erlent Fleiri fréttir Boða til upplýsingafundar um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Málaferlin auki gildi verksins og hann sé hvergi af baki dottinn Bein útsending: Utanríkisstefna á umbrotatímum Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Hjúkrunarfræðingar hafa skrifað undir samning Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Einkavæðing í heilbrigðiskerfinu: Skýr mörk á milli hægri og vinstri Lýsa eftir konu með heilabilun Samherji lagði listamanninn Odee Myndband sýnir umfang skriðanna í Eyrarhlíð Fimm sveitarstjórnarfulltrúar í Strandabyggð beðist lausnar Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Þinglok strax eftir helgina Glæný Maskínukönnun kynnt í hádegisfréttum Sammála um níkótínpúðana en ekki áfengissöluna Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Sjá meira
Tveir þingflokksfundir hafa verið afboðaðir hjá Framsóknarflokknum undanfarna viku þar sem tilkynna átti um breytingar á nefndarsetum þingmanna. Sumir þingmanna flokksins telja of lítið samráð hafa verið haft við þingmenn vegna málsins en endanleg ákvörðun verður tilkynnt á þingflokksfundi á þriðjudag. Aðeins fimm dagar eru í að þingstörf hefjist á nýjan leik. Eftir ráðherraskiptin þann 15. september verða óbreyttir þingmenn Framsóknarflokksins sjö í stað sex áður. Það liggur því fyrir að einhverjar breytingar verða á nefndarsetum þingmanna flokksins og ljóst að einhverjir verða að víkja, enda þarf að finna einhverjar nefndir fyrir fyrrverandi umhverfisráðherra. Þeir þingmenn sem fréttastofa ræddi við í dag sögðu enga ákvörðun hafa verið tilkynnta þingmönnum en boðað hefði verið til þingflokksfundar á þriðjudag þar sem stjórn þingflokksins hyggðist kynna þingmönnum þær breytingar sem ættu að verða á nefndarsetum þingmanna. Tvívegis hefur verið boðað til funda vegna málsins undanfarna viku en í bæði skiptin hafa fundirnir verið afboðaðir jafnharðan. Þingmenn eru ekki á einu máli um ástæðuna. Á meðan sumir segja afboðanirnar einfaldlega stafa af fríum þingmanna eru aðrir á því að ástæðan sé sú að stjórn þingflokksins eigi í vandræðum með að komast að niðurstöðu. Að minnsta kosti tveir þingmanna Framsóknarflokksins segja ekkert samráð hafa verið haft við sig vegna málsins og segja að fleiri séu í þeirri stöðu. Það verði því ekki formsatriði þegar ákvörðunin verðu tilkynnt á fimmtudag, eins og það ætti að vera, og viðbúið sé að einhverji muni ganga ósáttir út af fundinum. Flestir eru þingmennirnir þó ánægðir með að nefndarsetum þeirra fækki, enda hafa einstakir þingmenn setið í allt að fimm nefndum. Hvort þeir verða látnir víkja úr þeim nefndum sem þeir vilja víkja úr er hins vegar allt annað mál, sem ekki skýrist fyrr en á þriðjudag.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Innlent Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Innlent Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Innlent Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Erlent Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Innlent Segja loftslagsráðstefnurnar ekki lengur þjóna tilgangi sínum Erlent Boða til upplýsingafundar um landamærin Innlent Ætla ekki að aðstoða hundruð manna í lokaðri námu Erlent Fleiri fréttir Boða til upplýsingafundar um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Málaferlin auki gildi verksins og hann sé hvergi af baki dottinn Bein útsending: Utanríkisstefna á umbrotatímum Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Hjúkrunarfræðingar hafa skrifað undir samning Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Einkavæðing í heilbrigðiskerfinu: Skýr mörk á milli hægri og vinstri Lýsa eftir konu með heilabilun Samherji lagði listamanninn Odee Myndband sýnir umfang skriðanna í Eyrarhlíð Fimm sveitarstjórnarfulltrúar í Strandabyggð beðist lausnar Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Þinglok strax eftir helgina Glæný Maskínukönnun kynnt í hádegisfréttum Sammála um níkótínpúðana en ekki áfengissöluna Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Sjá meira