Keypti íbúð með rétta fílinginn 11. október 2004 00:01 "Ég myndi segja að uppáhaldshúsið mitt væri það sem ég er að fara að flytja inn í á næstunni," segir Vignir Snær Vigfússon, gítarleikari hljómsveitarinnar Írafár. Reyndar segist Vignir ekki hafa mikið álit á húsunum í Reykjavík þar sem hann sé algjör sveitastrákur. "Ég og kærastan mín, Þorbjörg Sæmundsdóttir, fáum afhenta íbúð í Úthlíð í næsta mánuði. Við erum að vonum mjög glöð þar sem við erum búin að leita frekar lengi. Við eignuðumst lítinn snáða fyrir um sex mánuðum og fundum að við þyrftum að stækka við okkur," segir Vignir en þau Þorbjörg eru ekki óvön fasteignamarkaðinum. "Þetta er ekki í fyrsta sinn sem við kaupum þar sem við eigum nú íbúð á Sólvallagötunni. Við erum því alls ekki ókunnug sölu og kaupum og vitum hvernig við eigum að haga okkur." Eins og flestir vita þá er Vignir mikill tónlistarmaður og semur mikið af efninu sem Írafár spilar fyrir landann. Því liggur beinast við að hann hafi almennilega aðstöðu í nýja húsinu -- eða hvað? "Það fylgir bílskúr íbúðinni þannig að planið er að leggja hann undir stúdíó. Það er mjög gott að fá skúrinn því nú er ég með aðstöðu á rislofti á Sólvallagötunni sem er ekkert sérstök," segir Vignir og er alveg með á hreinu hvað olli því að Úthlíðin varð fyrir valinu en ekki eitthvað annað. "Við fórum í margar íbúðir en vantaði alltaf fílinginn sem segir manni: "hérna vil ég búa" en þegar við komum inn í íbúðina í Úthlíð þá fundum við strax að fílingurinn var svo sannarlega til staðar." Hús og heimili Mest lesið Val Kilmer er látinn Lífið „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Lífið Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Lífið Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Lífið Giskaði sig í eina milljón Lífið Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Lífið „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Menning Innsigluðu ástina með sérhönnuðu húðflúri Lífið Fólk þurfi alltaf að sætta sig við eitthvað sem því líkar illa við í fari makans Lífið Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Tónlist Fleiri fréttir Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Vilja vera einn af vorboðunum Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Fincher leikstýrir Pitt í framhaldi á Tarantino-mynd Giskaði sig í eina milljón Fólk þurfi alltaf að sætta sig við eitthvað sem því líkar illa við í fari makans Þórdís Lóa brast í söng í pontu Innsigluðu ástina með sérhönnuðu húðflúri Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Val Kilmer er látinn „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Vill kynlíf en ekki samband „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Jennifer Lawrence orðin tveggja barna móðir Forsetahjónin, Elísabet Jökuls og Hugleikur létu sig ekki vanta „Ég held ég sé með niðurgang“ Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Steldu stílnum af heimili Svönu Lovísu Hollt veisluhlaðborð sem er lygilega bragðgott og girnilegt Stjörnulífið: Eddan, rauðar blúndur og afmæli í París VÆB-bræður fyrstir á svið í Eurovision Vörur sem flugfreyjur kaupa í Bandaríkjunum Stefán Einar og Sara Lind selja parhúsið Richard Chamberlain er látinn Úr svefnherbergispoppi í drum-n-bass: „Fólkið var ógeðslega mikið að fíla þetta“ „Þarna brotnaði ég bara niður og grét og grét“ Krakkatían: Andrés Önd, Bubbi Morthens og ballett Adolescence: Börn ekki lengur örugg ein inni í herbergi Halda tíu tíma maraþontónleika Löng fangelsisvist blasir við popparanum Sjá meira
"Ég myndi segja að uppáhaldshúsið mitt væri það sem ég er að fara að flytja inn í á næstunni," segir Vignir Snær Vigfússon, gítarleikari hljómsveitarinnar Írafár. Reyndar segist Vignir ekki hafa mikið álit á húsunum í Reykjavík þar sem hann sé algjör sveitastrákur. "Ég og kærastan mín, Þorbjörg Sæmundsdóttir, fáum afhenta íbúð í Úthlíð í næsta mánuði. Við erum að vonum mjög glöð þar sem við erum búin að leita frekar lengi. Við eignuðumst lítinn snáða fyrir um sex mánuðum og fundum að við þyrftum að stækka við okkur," segir Vignir en þau Þorbjörg eru ekki óvön fasteignamarkaðinum. "Þetta er ekki í fyrsta sinn sem við kaupum þar sem við eigum nú íbúð á Sólvallagötunni. Við erum því alls ekki ókunnug sölu og kaupum og vitum hvernig við eigum að haga okkur." Eins og flestir vita þá er Vignir mikill tónlistarmaður og semur mikið af efninu sem Írafár spilar fyrir landann. Því liggur beinast við að hann hafi almennilega aðstöðu í nýja húsinu -- eða hvað? "Það fylgir bílskúr íbúðinni þannig að planið er að leggja hann undir stúdíó. Það er mjög gott að fá skúrinn því nú er ég með aðstöðu á rislofti á Sólvallagötunni sem er ekkert sérstök," segir Vignir og er alveg með á hreinu hvað olli því að Úthlíðin varð fyrir valinu en ekki eitthvað annað. "Við fórum í margar íbúðir en vantaði alltaf fílinginn sem segir manni: "hérna vil ég búa" en þegar við komum inn í íbúðina í Úthlíð þá fundum við strax að fílingurinn var svo sannarlega til staðar."
Hús og heimili Mest lesið Val Kilmer er látinn Lífið „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Lífið Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Lífið Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Lífið Giskaði sig í eina milljón Lífið Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Lífið „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Menning Innsigluðu ástina með sérhönnuðu húðflúri Lífið Fólk þurfi alltaf að sætta sig við eitthvað sem því líkar illa við í fari makans Lífið Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Tónlist Fleiri fréttir Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Vilja vera einn af vorboðunum Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Fincher leikstýrir Pitt í framhaldi á Tarantino-mynd Giskaði sig í eina milljón Fólk þurfi alltaf að sætta sig við eitthvað sem því líkar illa við í fari makans Þórdís Lóa brast í söng í pontu Innsigluðu ástina með sérhönnuðu húðflúri Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Val Kilmer er látinn „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Vill kynlíf en ekki samband „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Jennifer Lawrence orðin tveggja barna móðir Forsetahjónin, Elísabet Jökuls og Hugleikur létu sig ekki vanta „Ég held ég sé með niðurgang“ Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Steldu stílnum af heimili Svönu Lovísu Hollt veisluhlaðborð sem er lygilega bragðgott og girnilegt Stjörnulífið: Eddan, rauðar blúndur og afmæli í París VÆB-bræður fyrstir á svið í Eurovision Vörur sem flugfreyjur kaupa í Bandaríkjunum Stefán Einar og Sara Lind selja parhúsið Richard Chamberlain er látinn Úr svefnherbergispoppi í drum-n-bass: „Fólkið var ógeðslega mikið að fíla þetta“ „Þarna brotnaði ég bara niður og grét og grét“ Krakkatían: Andrés Önd, Bubbi Morthens og ballett Adolescence: Börn ekki lengur örugg ein inni í herbergi Halda tíu tíma maraþontónleika Löng fangelsisvist blasir við popparanum Sjá meira