Ísskápur endurnýjaður 25. október 2004 00:01 Ísskápar bila og gefa sig eins og hvert annað heimilistæki og þá er víst nauðsynlegt að fá sér annan. En einhvern veginn bindist maður sérstökum böndum við ísskápinn sinn. Hann fæðir mann og klæðir góðum mat og auðvelt er að missa sig í skæra ljósinu á síðkvöldum yfir sjónvarpinu. Þó að auðvitað sé um að gera að skipta út ísskápnum fyrir nýja og flottari týpu, með engar hrukkur eða grá hár, þá þýðir það ekki að gamli, góði, kósí ísskápurinn þurfi að algjörlega að fara. Gott ráð er að taka gamla ísskápann í gegn, taka allt freon úr honum og sprautumála hann í flottum og skærum litum. Hægt er að skreyta hann aðeins að innan líka og þegar yfirhalningunni er lokið er hægt að skella honum út á verönd. Nú á veturna þegar frystirinn fyllist af kleinum, smákökum og tertum fyrir jólin þá er tilvalið að nota gamla ísskápinn undir allt það sem kemst ekki fyrir inni. Jólagosið getur líka dúsað út í gamla ísskápnum sem og klakapokar ef frostið er nóg. Þannig öðlast ísskápurinn endurnýjun lífdaga og þú losnar við samviskubitið yfir nýja módelinu.Eftir. Ekki sjón að sjá gamla ísskápinn sem hefur aldeilis verið tekinn í andlitslyftingu. Hús og heimili Mest lesið Valdi fallegasta karlmanninn Lífið Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Lífið Tvö ár í stofufangelsi Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Bragðlaust eins og skyr með sykri Gagnrýni „Ekkert of gott að vera of grannur“ Lífið Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Algjör óvissa með Söngvakeppnina Lífið Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Lífið Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum Lífið Fleiri fréttir Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Sjá meira
Ísskápar bila og gefa sig eins og hvert annað heimilistæki og þá er víst nauðsynlegt að fá sér annan. En einhvern veginn bindist maður sérstökum böndum við ísskápinn sinn. Hann fæðir mann og klæðir góðum mat og auðvelt er að missa sig í skæra ljósinu á síðkvöldum yfir sjónvarpinu. Þó að auðvitað sé um að gera að skipta út ísskápnum fyrir nýja og flottari týpu, með engar hrukkur eða grá hár, þá þýðir það ekki að gamli, góði, kósí ísskápurinn þurfi að algjörlega að fara. Gott ráð er að taka gamla ísskápann í gegn, taka allt freon úr honum og sprautumála hann í flottum og skærum litum. Hægt er að skreyta hann aðeins að innan líka og þegar yfirhalningunni er lokið er hægt að skella honum út á verönd. Nú á veturna þegar frystirinn fyllist af kleinum, smákökum og tertum fyrir jólin þá er tilvalið að nota gamla ísskápinn undir allt það sem kemst ekki fyrir inni. Jólagosið getur líka dúsað út í gamla ísskápnum sem og klakapokar ef frostið er nóg. Þannig öðlast ísskápurinn endurnýjun lífdaga og þú losnar við samviskubitið yfir nýja módelinu.Eftir. Ekki sjón að sjá gamla ísskápinn sem hefur aldeilis verið tekinn í andlitslyftingu.
Hús og heimili Mest lesið Valdi fallegasta karlmanninn Lífið Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Lífið Tvö ár í stofufangelsi Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Bragðlaust eins og skyr með sykri Gagnrýni „Ekkert of gott að vera of grannur“ Lífið Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Algjör óvissa með Söngvakeppnina Lífið Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Lífið Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum Lífið Fleiri fréttir Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Sjá meira