Borðið er sál hússins 1. nóvember 2004 00:01 Vilborg Dagbjartsdóttir rithöfundur segir að sálin í heimili hennar búi helst á einum stað. "Borðstofuborðið mitt er gamalt hringborð sem ég keypti fyrir löngu síðan, afskaplega sterklegt og voldugt borð. Hann smíðaði þetta hann Gísli Ásmundsson trésmiður úr grófgerðum viði og ekkert er borið á það nema viðarolía þegar þarf. Á þessum tíma, fyrir um þrjátíu árum, hafði fólk ekki áhuga á svona smíði og ég keypti síðasta borðið sem hann smíðaði," segir Vilborg og er greinilegt að hún telur sig hafa verið heppna. "Síðan ég fékk borðið hefur það verið sál hússins. Fjölskylda og vinir hafa safnast saman umhverfis borðið, við höfum lært við þetta borð og skrifað við þetta borð og það er eins og borð á að vera. Borðið er kringlótt og stendur á fæti sem hefur svo fjóra arma við gólfið sér til stuðnings. Það er fallegt að setja á það dúka en mér finnst það samt alltaf fallegast eins og það er því það er svo náttúrulegt og viðurinn nýtur sin. Ég þvæ það upp úr vatni og þetta er venjulegt alþýðuborð sem má nota." Kostirnir við hringborð eruð ótvíræðir að mati Vilborgar. "Það er alltaf hægt að bæta fleirum við þegar setið er við borðið því það er kringlótt og svo er allt á borðnu innan seilingar. Ég átti einu sinni kringlóttan bakka sem heitir í Bandaríkjunum Lazy Suzy en ég kalla Lötu Kötu því það er hægt að setja mat á bakkann og snúa honum svo og þá sleppur maður við vera alltaf að rétta matinn." Vilborg skrifaði nýju ljóðabókina sína, Fiskar hafa enga rödd, meðal annars við borðið en alls ekki bara þar. "Ég skrifaði ljóðabókina mína í öllum skotum í húsinu. Ljóð verða til í skotum, skúmaskotum og hugskotum." Hús og heimili Mest lesið Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Lífið „Lætur mér líða eins og tími minn í Hollywood hafi verið ómaksins virði“ Lífið Fögnuðu sögulegum 850 þúsund króna hátalara Ella Egils Lífið Fréttatía vikunnar: Moulin Rouge, Blóðbankinn og Eurovision Lífið Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ Lífið Rapparinn og málverndarsinninn frjáls ferða sinna Lífið Nextar og Sinclair sýna þætti Kimmels aftur Bíó og sjónvarp Stjörnurnar flyktust á frumsýningu einnar mest spennandi bíómyndar ársins Lífið samstarf Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lífið Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Lífið Fleiri fréttir Rapparinn og málverndarsinninn frjáls ferða sinna Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Fréttatía vikunnar: Moulin Rouge, Blóðbankinn og Eurovision „Lætur mér líða eins og tími minn í Hollywood hafi verið ómaksins virði“ Fögnuðu sögulegum 850 þúsund króna hátalara Ella Egils Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Víkingur Heiðar hlaut mjög virt verðlaun Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Framtíð Ísraela í Eurovision ákveðin í nóvember Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Þetta eru uppáhalds barnabækur ráðherranna Ástfangin á ný Hollywood-stjarna slær sér upp með prins „Er ekki hér til að keppast um fegurð“ Þriðja í heiminn hjá Rihönnu og A$AP Rocky Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Minntist bróður síns fyrir fullum sal Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Stella og Davíð sjóðheitt nýtt par Elín tendrar eldana fyrir Laufeyju Sjá meira
Vilborg Dagbjartsdóttir rithöfundur segir að sálin í heimili hennar búi helst á einum stað. "Borðstofuborðið mitt er gamalt hringborð sem ég keypti fyrir löngu síðan, afskaplega sterklegt og voldugt borð. Hann smíðaði þetta hann Gísli Ásmundsson trésmiður úr grófgerðum viði og ekkert er borið á það nema viðarolía þegar þarf. Á þessum tíma, fyrir um þrjátíu árum, hafði fólk ekki áhuga á svona smíði og ég keypti síðasta borðið sem hann smíðaði," segir Vilborg og er greinilegt að hún telur sig hafa verið heppna. "Síðan ég fékk borðið hefur það verið sál hússins. Fjölskylda og vinir hafa safnast saman umhverfis borðið, við höfum lært við þetta borð og skrifað við þetta borð og það er eins og borð á að vera. Borðið er kringlótt og stendur á fæti sem hefur svo fjóra arma við gólfið sér til stuðnings. Það er fallegt að setja á það dúka en mér finnst það samt alltaf fallegast eins og það er því það er svo náttúrulegt og viðurinn nýtur sin. Ég þvæ það upp úr vatni og þetta er venjulegt alþýðuborð sem má nota." Kostirnir við hringborð eruð ótvíræðir að mati Vilborgar. "Það er alltaf hægt að bæta fleirum við þegar setið er við borðið því það er kringlótt og svo er allt á borðnu innan seilingar. Ég átti einu sinni kringlóttan bakka sem heitir í Bandaríkjunum Lazy Suzy en ég kalla Lötu Kötu því það er hægt að setja mat á bakkann og snúa honum svo og þá sleppur maður við vera alltaf að rétta matinn." Vilborg skrifaði nýju ljóðabókina sína, Fiskar hafa enga rödd, meðal annars við borðið en alls ekki bara þar. "Ég skrifaði ljóðabókina mína í öllum skotum í húsinu. Ljóð verða til í skotum, skúmaskotum og hugskotum."
Hús og heimili Mest lesið Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Lífið „Lætur mér líða eins og tími minn í Hollywood hafi verið ómaksins virði“ Lífið Fögnuðu sögulegum 850 þúsund króna hátalara Ella Egils Lífið Fréttatía vikunnar: Moulin Rouge, Blóðbankinn og Eurovision Lífið Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ Lífið Rapparinn og málverndarsinninn frjáls ferða sinna Lífið Nextar og Sinclair sýna þætti Kimmels aftur Bíó og sjónvarp Stjörnurnar flyktust á frumsýningu einnar mest spennandi bíómyndar ársins Lífið samstarf Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lífið Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Lífið Fleiri fréttir Rapparinn og málverndarsinninn frjáls ferða sinna Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Fréttatía vikunnar: Moulin Rouge, Blóðbankinn og Eurovision „Lætur mér líða eins og tími minn í Hollywood hafi verið ómaksins virði“ Fögnuðu sögulegum 850 þúsund króna hátalara Ella Egils Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Víkingur Heiðar hlaut mjög virt verðlaun Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Framtíð Ísraela í Eurovision ákveðin í nóvember Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Þetta eru uppáhalds barnabækur ráðherranna Ástfangin á ný Hollywood-stjarna slær sér upp með prins „Er ekki hér til að keppast um fegurð“ Þriðja í heiminn hjá Rihönnu og A$AP Rocky Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Minntist bróður síns fyrir fullum sal Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Stella og Davíð sjóðheitt nýtt par Elín tendrar eldana fyrir Laufeyju Sjá meira