Viðskiptaráðherra beitir sér ekki 13. október 2005 14:56 Viðskiptaráðherra ætlar ekki að beita sér fyrir því að Fjármálaeftirlitið skoði lagalega stöðu þeirra fjármálafyrirtækja þar sem fyrrverandi stjórnendur olíufélaganna sitja í stjórn. Forstjóri Fjármálaeftirlitsins vill ekkert tjá sig um hvort eftirlitið ætli að grípa til aðgerða, eins og því er heimilt að gera lögum samkvæmt. Lög um fjármálafyrirtæki kveða skýrt á um að stjórnarmenn fjármálafyrirtækja megi ekki hafa sýnt af sér háttsemi sem gefi tilefni til að ætla að þeir misnoti aðstöðu sína eða skaði fyrirtækið. Háttsemi fyrrverandi stjórnenda olíufélaganna er harðlega fordæmd í olíuskýrslu Samkeppnissofnunar. Tveir þeirra, Kristinn Björnsson, sem var forstjóri Skeljungs, og Einar Benediktsson, sem var forstjóri Olís, sitja nú í stjórnum fjármálafyrirtækja; Kristinn er stjórnarformaður Straums og Einar situr í stjórn Landsbankans. Af fyrri verkum hljóta að vakna spurningar um hvort tilefni sé til að ætla að þeir misnoti aðstöðu sína öðru sinni og skaði því þessi fyrirtæki. Fjármáleftirlitið getur lögum samkvæmt afturkallað starfsleyfi þessara fjármálafyrirtækja á grundvelli ofangreinds ákvæðis. Páll Gunnar Pálssson, forstjóri Fjármálaeftirlitsins, vill ekkert tjá sig um málið en bendir þó á að eftirlitið hafi frumkvæðisskyldum að gegna. Aðspurð hvort hún ætli að beita sér fyrir því að Fjármálaeftirlitið skoði þetta mál segir Valgerður Sverrisdóttir viðskiptaráðherra ekki hafa afskipti af störfum eftirlitsins, frekar en störfum Samkeppnisstofnunar. Þetta séu sjálfstæðar eftirlitsstofnanir sem taki sjálfar ákvarðanir um forgangsröðun og þess háttar. Fréttir Innlent Samráð olíufélaga Mest lesið Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Innlent Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Innlent Halla mun funda með Xi Jinping Innlent Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Erlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Erlent Fleiri fréttir Farið yfir Vítisenglamálið og drónavarnir á Íslandi Neysluvatnið óhreint eftir að aurskriða féll Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Myndband: Lögregla stóð vörð vegna Vítisenglaveislu Útgjöld vegna útlendingamála lækka um þriðjung Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Sjá meira
Viðskiptaráðherra ætlar ekki að beita sér fyrir því að Fjármálaeftirlitið skoði lagalega stöðu þeirra fjármálafyrirtækja þar sem fyrrverandi stjórnendur olíufélaganna sitja í stjórn. Forstjóri Fjármálaeftirlitsins vill ekkert tjá sig um hvort eftirlitið ætli að grípa til aðgerða, eins og því er heimilt að gera lögum samkvæmt. Lög um fjármálafyrirtæki kveða skýrt á um að stjórnarmenn fjármálafyrirtækja megi ekki hafa sýnt af sér háttsemi sem gefi tilefni til að ætla að þeir misnoti aðstöðu sína eða skaði fyrirtækið. Háttsemi fyrrverandi stjórnenda olíufélaganna er harðlega fordæmd í olíuskýrslu Samkeppnissofnunar. Tveir þeirra, Kristinn Björnsson, sem var forstjóri Skeljungs, og Einar Benediktsson, sem var forstjóri Olís, sitja nú í stjórnum fjármálafyrirtækja; Kristinn er stjórnarformaður Straums og Einar situr í stjórn Landsbankans. Af fyrri verkum hljóta að vakna spurningar um hvort tilefni sé til að ætla að þeir misnoti aðstöðu sína öðru sinni og skaði því þessi fyrirtæki. Fjármáleftirlitið getur lögum samkvæmt afturkallað starfsleyfi þessara fjármálafyrirtækja á grundvelli ofangreinds ákvæðis. Páll Gunnar Pálssson, forstjóri Fjármálaeftirlitsins, vill ekkert tjá sig um málið en bendir þó á að eftirlitið hafi frumkvæðisskyldum að gegna. Aðspurð hvort hún ætli að beita sér fyrir því að Fjármálaeftirlitið skoði þetta mál segir Valgerður Sverrisdóttir viðskiptaráðherra ekki hafa afskipti af störfum eftirlitsins, frekar en störfum Samkeppnisstofnunar. Þetta séu sjálfstæðar eftirlitsstofnanir sem taki sjálfar ákvarðanir um forgangsröðun og þess háttar.
Fréttir Innlent Samráð olíufélaga Mest lesið Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Innlent Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Innlent Halla mun funda með Xi Jinping Innlent Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Erlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Erlent Fleiri fréttir Farið yfir Vítisenglamálið og drónavarnir á Íslandi Neysluvatnið óhreint eftir að aurskriða féll Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Myndband: Lögregla stóð vörð vegna Vítisenglaveislu Útgjöld vegna útlendingamála lækka um þriðjung Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Sjá meira