Mikilvægast í eldhúsið 8. nóvember 2004 00:01 Vaskur: Vaskur er eitt af því sem er ómissandi í eldhúsinu og er mikið notaður til margra hluta. Hafðu þetta í huga: + Stálvaskar eru sterkir og auðvelt að halda skínandi hreinum. + Vaskar úr postulíni og steyptir vaskar eru líka álitlegur kostur í eldhúsið. + Vaskur sem er húðaður er óhentugur í uppvaskið vegna stáláhalda eldhússins sem rispa húðina. Skápahurðir: Hönnun eldhússkápa er auðvitað smekksatriði en gæðin skipta miklu og af nógu er að taka: + Melamín og lamínat eru slitsterkustu efnin. + Málaðar og lakkaðar skápahurðir þurfa að vera unnar með sterku og endingargóðu lakki. Þær þurfa að þola högg og hnjask barnanna. + Spónlagður krossviður er níðsterkur vegna trefjanna í viðinum. + Gegnheill viður er slitsterkur, þolir högg og heimilislíf fjölskyldunnar. Best er að velja óbæsaðan við. Höldur: Höldur eru vinsælar enda úrvalið mikið og fallegar höldur geta breytt svip eldhússins til muna. Höldur eru fljótar að kámast og fá á sig klíning þegar unnið er með fituríka matvöru og mikilvægt er að þrífa þær strax svo litamunur komi ekki með tímanum eða fitan festist ekki á. Borðplötur: Margir einblína á skápana þegar valin er eldhúsinnrétting en borðplatan er ekki síður mikilvæg fyrir heildarmyndina. Hún er það sem mest er notað í eldhúsinu og það sem slitnar fyrst. + Borðplata úr gegnheilum viði sem reglulega er olíuborinn er góður kostur. Mikilvægt er að trassa ekki olíuáburð svo vatnsskemmdir í kringum vask hendi ekki. Sápa og lútur lýsa viðinn, en gera auðveldara fyrir að halda borðplötunni fallegri. Lakk er ekki skynsamlegur kostur á gegnheilan við þar sem eldhúsáhöld eru fljót að rispa upp lakkið og skemma plötuna. + Lamínat er góður kostur fyrir borðplötur í eldhúsi; slitsterkt og auðvelt að halda fallegu og hreinu. + Borðplata úr steini er gljúp og þarf reglulega að vera olíuborin. Marmari er of viðkvæmur í eldhús, en granít er frábær kostur, þó í dýrari kantinum sé. + Stálborðplötur hafa verið að ryðja sér til rúms sem vinsælt efni í eldhúsið. Það er sterkt, hlýtt og hefur gott grip. Hús og heimili Mest lesið Féll niður fimmtán metra á Súlum: „Þetta er bara búið, ég átti gott líf“ Lífið Töframaður fann Dimmu heila á húfi Lífið „Lífið hefur ekkert alltaf verið auðvelt“ Lífið Missti seinni fótinn sex árum eftir þann fyrri Lífið Bróðurinn grunaði að Hulda væri hálfsystir þeirra Lífið Skrautlegur dagur Guðrúnar Hafsteins og Fannars Lífið Þessar jólagjafir hitta í mark Lífið samstarf Norðurslóðastjörnu sagt að frumbyggjaskírteini væri „fals“ Lífið Lyktarlítill dans, Lux og „metnaðarlaus stefna í íslensku“ Menning Sagði „frost í greininni“ og krafði Loga um breytingar Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Missti seinni fótinn sex árum eftir þann fyrri Töframaður fann Dimmu heila á húfi Dauða kindin óheppileg byrjun á brúðkaupi Skrautlegur dagur Guðrúnar Hafsteins og Fannars Jólaskreytingin þarf ekki að vera dýr og margt hægt að endurnýta „Lífið hefur ekkert alltaf verið auðvelt“ Norðurslóðastjörnu sagt að frumbyggjaskírteini væri „fals“ Féll niður fimmtán metra á Súlum: „Þetta er bara búið, ég átti gott líf“ Bróðurinn grunaði að Hulda væri hálfsystir þeirra Útgeislun og glæsileiki í húðvörupartýi Verkefnið kom eins og þruma úr heiðskíru lofti og varð Daníel að þegja í heilt ár Óttast að Dimma hafi endað í gini tófunnar Inga Elín hannar fyrir Saga Class Kjallarinn eins og nýr hjá Ásu og Árna „Ma & pa í apríl“ Bryndís Líf og Stefán eiga von á dreng Leikur plötusnúð á Hollywood sem eltir æskuástina til Spánar Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? 50+: Það má segja Nei við barnapössun Gummi Ben gerir aldargamla fjölskylduuppskrift Inga Sæland fór á kostum í „Hvort myndir þú?“ Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lýsa endalokum vinsæls frasa: „Megi six-seven hvíla í friði“ Harbour og „Madeline“ sögð hafa endurnýjað kynnin Menningarmýs komu saman í jólafíling Retró-draumur í Hlíðunum Fjarlægði tónlistina þar til nýja platan hefur verið fjármögnuð „Ég heillast af hættunni“ „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sjá meira
Vaskur: Vaskur er eitt af því sem er ómissandi í eldhúsinu og er mikið notaður til margra hluta. Hafðu þetta í huga: + Stálvaskar eru sterkir og auðvelt að halda skínandi hreinum. + Vaskar úr postulíni og steyptir vaskar eru líka álitlegur kostur í eldhúsið. + Vaskur sem er húðaður er óhentugur í uppvaskið vegna stáláhalda eldhússins sem rispa húðina. Skápahurðir: Hönnun eldhússkápa er auðvitað smekksatriði en gæðin skipta miklu og af nógu er að taka: + Melamín og lamínat eru slitsterkustu efnin. + Málaðar og lakkaðar skápahurðir þurfa að vera unnar með sterku og endingargóðu lakki. Þær þurfa að þola högg og hnjask barnanna. + Spónlagður krossviður er níðsterkur vegna trefjanna í viðinum. + Gegnheill viður er slitsterkur, þolir högg og heimilislíf fjölskyldunnar. Best er að velja óbæsaðan við. Höldur: Höldur eru vinsælar enda úrvalið mikið og fallegar höldur geta breytt svip eldhússins til muna. Höldur eru fljótar að kámast og fá á sig klíning þegar unnið er með fituríka matvöru og mikilvægt er að þrífa þær strax svo litamunur komi ekki með tímanum eða fitan festist ekki á. Borðplötur: Margir einblína á skápana þegar valin er eldhúsinnrétting en borðplatan er ekki síður mikilvæg fyrir heildarmyndina. Hún er það sem mest er notað í eldhúsinu og það sem slitnar fyrst. + Borðplata úr gegnheilum viði sem reglulega er olíuborinn er góður kostur. Mikilvægt er að trassa ekki olíuáburð svo vatnsskemmdir í kringum vask hendi ekki. Sápa og lútur lýsa viðinn, en gera auðveldara fyrir að halda borðplötunni fallegri. Lakk er ekki skynsamlegur kostur á gegnheilan við þar sem eldhúsáhöld eru fljót að rispa upp lakkið og skemma plötuna. + Lamínat er góður kostur fyrir borðplötur í eldhúsi; slitsterkt og auðvelt að halda fallegu og hreinu. + Borðplata úr steini er gljúp og þarf reglulega að vera olíuborin. Marmari er of viðkvæmur í eldhús, en granít er frábær kostur, þó í dýrari kantinum sé. + Stálborðplötur hafa verið að ryðja sér til rúms sem vinsælt efni í eldhúsið. Það er sterkt, hlýtt og hefur gott grip.
Hús og heimili Mest lesið Féll niður fimmtán metra á Súlum: „Þetta er bara búið, ég átti gott líf“ Lífið Töframaður fann Dimmu heila á húfi Lífið „Lífið hefur ekkert alltaf verið auðvelt“ Lífið Missti seinni fótinn sex árum eftir þann fyrri Lífið Bróðurinn grunaði að Hulda væri hálfsystir þeirra Lífið Skrautlegur dagur Guðrúnar Hafsteins og Fannars Lífið Þessar jólagjafir hitta í mark Lífið samstarf Norðurslóðastjörnu sagt að frumbyggjaskírteini væri „fals“ Lífið Lyktarlítill dans, Lux og „metnaðarlaus stefna í íslensku“ Menning Sagði „frost í greininni“ og krafði Loga um breytingar Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Missti seinni fótinn sex árum eftir þann fyrri Töframaður fann Dimmu heila á húfi Dauða kindin óheppileg byrjun á brúðkaupi Skrautlegur dagur Guðrúnar Hafsteins og Fannars Jólaskreytingin þarf ekki að vera dýr og margt hægt að endurnýta „Lífið hefur ekkert alltaf verið auðvelt“ Norðurslóðastjörnu sagt að frumbyggjaskírteini væri „fals“ Féll niður fimmtán metra á Súlum: „Þetta er bara búið, ég átti gott líf“ Bróðurinn grunaði að Hulda væri hálfsystir þeirra Útgeislun og glæsileiki í húðvörupartýi Verkefnið kom eins og þruma úr heiðskíru lofti og varð Daníel að þegja í heilt ár Óttast að Dimma hafi endað í gini tófunnar Inga Elín hannar fyrir Saga Class Kjallarinn eins og nýr hjá Ásu og Árna „Ma & pa í apríl“ Bryndís Líf og Stefán eiga von á dreng Leikur plötusnúð á Hollywood sem eltir æskuástina til Spánar Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? 50+: Það má segja Nei við barnapössun Gummi Ben gerir aldargamla fjölskylduuppskrift Inga Sæland fór á kostum í „Hvort myndir þú?“ Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lýsa endalokum vinsæls frasa: „Megi six-seven hvíla í friði“ Harbour og „Madeline“ sögð hafa endurnýjað kynnin Menningarmýs komu saman í jólafíling Retró-draumur í Hlíðunum Fjarlægði tónlistina þar til nýja platan hefur verið fjármögnuð „Ég heillast af hættunni“ „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sjá meira