Framtíðin í höndum Vinstri grænna? 8. nóvember 2004 00:01 Líklegt er talið að framtíð Þórólfs Árnasonar borgarstjóra ráðist á félagsfundi Vinstri grænna sem haldinn verður annað kvöld. Þórólfur fékk frest til þess að útskýra mál sitt fyrir borgarbúum og hefur hann gert það um helgina með ítarlegum viðtölum í sjónvarpi og dagblöðum. Viðbrögð við máli Þórólfs virðast ganga þvert á flokkslínur. Þannig hafa Jóhanna Sigurðardóttir, þingmaður Samfylkingar, og Guðjón A. Kristjánsson, formaður Frjálslyndra, lýst þeirri skoðun sinni að Þórólfur eigi að segja af sér. Guðmundur Árni Stefánsson Samfylkingunni telur hins vegar að Þórólfur eigi að sitja áfram og fleiri hafa skotið hlífiskildi fyrir hann. Sjálfstæðismenn í borgarstjórn hafa ekki mikið tjáð sig. Björn Bjarnason sagði í sjónvarpsviðtali að sjálfur hefði hann sagt af sér við slíkar kringumstæður en Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson hefur aðeins sagt að Þórólfur verði að eiga það við samvisku sína. Stóra spurningin er hvað Vinstri grænir gera. Árni Þór Sigurðsson, forseti borgarstjórnar, hefur sagt að hann treysti Þórólfi ekki fullkomlega. Flokkurinn heldur félagsfund á þriðjudagskvöldið þar sem telja má víst að þetta mál verði til umræðu og stefna mótuð, þótt ekki verði endilega gefin út yfirlýsing eftir fundinn. Fréttir Innlent Samráð olíufélaga Mest lesið Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Innlent Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Innlent Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Innlent Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Innlent Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Innlent Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Innlent Stal bíl og keyrði um flugbrautirnar Innlent „Þetta eru markvissar aðgerðir til að brjóta niður menntastofnanir“ Innlent Geta greint frá svörum Þorgerðar ef hún gefur leyfi Innlent „Það þarf ekki alveg að halda sig innandyra“ Innlent Fleiri fréttir Stofna grunnskóla fyrir einhverf börn í Garðabæ Loftgæði versnandi á gosstöðvunum Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Sex spænskar orrustuþotur á leið til landsins Hafa tapað tvö hundruð milljónum króna vegna fjársvika Hafa sótt um bráðabirgðaleyfi Vill vita hvaða samningar eru í undirbúningi gagnvart ESB Verði fram á nótt að slökkva eld í trjákurlinu Geta greint frá svörum Þorgerðar ef hún gefur leyfi Stal bíl og keyrði um flugbrautirnar „Það þarf ekki alveg að halda sig innandyra“ „Þetta eru markvissar aðgerðir til að brjóta niður menntastofnanir“ Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Mesta mengun frá upphafi eldsumbrota og deilt um utanríkismálin Tveggja katta enn saknað eftir eldsvoða á Tryggvagötu Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Enn unnið í því að slökkva í trjákurlinu Enginn Vinnuskóli í Reykjavík í dag vegna gosmengunar Haldlagning á ketamíni hundraðfaldast á fjórum árum Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Kviknaði í haug af timburkurli „Þetta er ekki eiturgas“ Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi „Lífið er miklu meira en peningar“ Ketamínneysla, Akureyrarborg og bananalistaverk borðað Drúsar mótmæla við sendiráðið Sjá meira
Líklegt er talið að framtíð Þórólfs Árnasonar borgarstjóra ráðist á félagsfundi Vinstri grænna sem haldinn verður annað kvöld. Þórólfur fékk frest til þess að útskýra mál sitt fyrir borgarbúum og hefur hann gert það um helgina með ítarlegum viðtölum í sjónvarpi og dagblöðum. Viðbrögð við máli Þórólfs virðast ganga þvert á flokkslínur. Þannig hafa Jóhanna Sigurðardóttir, þingmaður Samfylkingar, og Guðjón A. Kristjánsson, formaður Frjálslyndra, lýst þeirri skoðun sinni að Þórólfur eigi að segja af sér. Guðmundur Árni Stefánsson Samfylkingunni telur hins vegar að Þórólfur eigi að sitja áfram og fleiri hafa skotið hlífiskildi fyrir hann. Sjálfstæðismenn í borgarstjórn hafa ekki mikið tjáð sig. Björn Bjarnason sagði í sjónvarpsviðtali að sjálfur hefði hann sagt af sér við slíkar kringumstæður en Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson hefur aðeins sagt að Þórólfur verði að eiga það við samvisku sína. Stóra spurningin er hvað Vinstri grænir gera. Árni Þór Sigurðsson, forseti borgarstjórnar, hefur sagt að hann treysti Þórólfi ekki fullkomlega. Flokkurinn heldur félagsfund á þriðjudagskvöldið þar sem telja má víst að þetta mál verði til umræðu og stefna mótuð, þótt ekki verði endilega gefin út yfirlýsing eftir fundinn.
Fréttir Innlent Samráð olíufélaga Mest lesið Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Innlent Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Innlent Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Innlent Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Innlent Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Innlent Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Innlent Stal bíl og keyrði um flugbrautirnar Innlent „Þetta eru markvissar aðgerðir til að brjóta niður menntastofnanir“ Innlent Geta greint frá svörum Þorgerðar ef hún gefur leyfi Innlent „Það þarf ekki alveg að halda sig innandyra“ Innlent Fleiri fréttir Stofna grunnskóla fyrir einhverf börn í Garðabæ Loftgæði versnandi á gosstöðvunum Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Sex spænskar orrustuþotur á leið til landsins Hafa tapað tvö hundruð milljónum króna vegna fjársvika Hafa sótt um bráðabirgðaleyfi Vill vita hvaða samningar eru í undirbúningi gagnvart ESB Verði fram á nótt að slökkva eld í trjákurlinu Geta greint frá svörum Þorgerðar ef hún gefur leyfi Stal bíl og keyrði um flugbrautirnar „Það þarf ekki alveg að halda sig innandyra“ „Þetta eru markvissar aðgerðir til að brjóta niður menntastofnanir“ Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Mesta mengun frá upphafi eldsumbrota og deilt um utanríkismálin Tveggja katta enn saknað eftir eldsvoða á Tryggvagötu Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Enn unnið í því að slökkva í trjákurlinu Enginn Vinnuskóli í Reykjavík í dag vegna gosmengunar Haldlagning á ketamíni hundraðfaldast á fjórum árum Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Kviknaði í haug af timburkurli „Þetta er ekki eiturgas“ Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi „Lífið er miklu meira en peningar“ Ketamínneysla, Akureyrarborg og bananalistaverk borðað Drúsar mótmæla við sendiráðið Sjá meira