Lýsing í skammdeginu 11. nóvember 2004 00:01 Ef einhvern tíma er lampatími þá er það nú í skammdeginu. Lampar eru víða til í miklu úrvali en fyrir þá sem vilja eiga lampa sem eru öðruvísi eru lamparnir hennar Steinunnar Óskar Óskarsdóttur skemmtilegur kostur. "Þetta eru lampar sem ég bý til úr jarðvegsdúk," segir Steinunn. "Ég lærði undirstöðuna hjá móðursystur minni Bertu Maríu Waagfjörð, sem er algjör snillingur, en ég nota önnur efni. Ég teikna lampana sjálf og mála og sauma í þá en engir tveir lampar eru eins og hægt er að fá vegglampa og borðlampa. Ég nota líka baunir af ýmsum tegundum sem skraut, sem og vikur." Steinunn gerir fleira en lampa, hún býr líka til skilrúm og fallegar myndir í glugga. "Ég hef aldrei notað gardínur," segir hún hlæjandi, "hef alltaf verið með eitthvað öðruvísi í mínum gluggum. Fólk getur pantað hjá mér listaverk í gluggann og ákveðið liti og mynstur sjálft. Svo er ég með kertastjaka og sumir lamparnir eru þannig hannaðir að hægt er að hafa í þeim bæði kerti og rafmagn." Lampar Steinunnar eru til sölu hjá Blómaversluninni Blóm er list sem er á fimm stöðum á Reykjavíkursvæðinu.Skilrúm og myndir geta verið miklu fallegri en gardínur í gluggum.Mynd/E.ÓlLamparnir eru í ýmsum mynstrum og hægt að fá þá hvort heldur sem er sem vegglampa eða borðlampa.Mynd/E.Ól Hús og heimili Mest lesið Valdi fallegasta karlmanninn Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Lífið „Ekkert of gott að vera of grannur“ Lífið Algjör óvissa með Söngvakeppnina Lífið Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu Lífið Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Bragðlaust eins og skyr með sykri Gagnrýni Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum Lífið Fleiri fréttir Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Sjá meira
Ef einhvern tíma er lampatími þá er það nú í skammdeginu. Lampar eru víða til í miklu úrvali en fyrir þá sem vilja eiga lampa sem eru öðruvísi eru lamparnir hennar Steinunnar Óskar Óskarsdóttur skemmtilegur kostur. "Þetta eru lampar sem ég bý til úr jarðvegsdúk," segir Steinunn. "Ég lærði undirstöðuna hjá móðursystur minni Bertu Maríu Waagfjörð, sem er algjör snillingur, en ég nota önnur efni. Ég teikna lampana sjálf og mála og sauma í þá en engir tveir lampar eru eins og hægt er að fá vegglampa og borðlampa. Ég nota líka baunir af ýmsum tegundum sem skraut, sem og vikur." Steinunn gerir fleira en lampa, hún býr líka til skilrúm og fallegar myndir í glugga. "Ég hef aldrei notað gardínur," segir hún hlæjandi, "hef alltaf verið með eitthvað öðruvísi í mínum gluggum. Fólk getur pantað hjá mér listaverk í gluggann og ákveðið liti og mynstur sjálft. Svo er ég með kertastjaka og sumir lamparnir eru þannig hannaðir að hægt er að hafa í þeim bæði kerti og rafmagn." Lampar Steinunnar eru til sölu hjá Blómaversluninni Blóm er list sem er á fimm stöðum á Reykjavíkursvæðinu.Skilrúm og myndir geta verið miklu fallegri en gardínur í gluggum.Mynd/E.ÓlLamparnir eru í ýmsum mynstrum og hægt að fá þá hvort heldur sem er sem vegglampa eða borðlampa.Mynd/E.Ól
Hús og heimili Mest lesið Valdi fallegasta karlmanninn Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Lífið „Ekkert of gott að vera of grannur“ Lífið Algjör óvissa með Söngvakeppnina Lífið Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu Lífið Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Bragðlaust eins og skyr með sykri Gagnrýni Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum Lífið Fleiri fréttir Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Sjá meira