Gómsæt, bragðmikil beikon- og kartöflusúpa 18. nóvember 2004 00:01 Þegar framreiða á góða súpu er nauðsynlegt að eiga fallegar súpuskálar til að bera hana fram í, hvort sem er hvers dags eða spari því fallegar umbúðir auka alltaf á gæðin. Súpuskálar og diskar eru til í öllum stærðum og gerðum. Súpudiskar hafa til þessa verið algengari en skálarnar sækja á og svo eru svokallaðir súpubollar að verða æ vinsælli. Meðfylgjandi er uppskrift af gómsætri, bragðmikilli beikon og kartöflusúpu sem eykur kraft og vellíðan.6 beikonsneiðar4 hvítlauksgeirar1 kg flysjaðar kartöflur1 bolli kjúklingasoð2 bollar vatn1 1/4 bolli sýrður rjómi1/4 bolli steinselja Steikið beikon og hvítlauk þar til beikonið er orðið "krispí". Bætið niðurskornum kartöflunum við, síðan vatninu og kjúklingasoðinu. Náið upp suðu, lækkið hitann og látið malla þar til kartöflurnar eru orðnar passlega mjúkar. Hrærið rólega sýrða rjómanum og steinseljunni saman við. Tilbúið. Bláblómótt Röstrand súpuskál kr. 1.495 Búsáhöld, Kringlunni Pólsk munstruð súpuskál kr. 1.890 Borð fyrir tvo Rauð Vista súpuskál kr. 595 Búsáhöld, Kringlunni Frönsk ljós súpuskál kr. 1.750 Borð fyrir tvo Græn súpuskál Ittala kr. 870 Búsáhöld, Kringlunni Súpur Uppskriftir Mest lesið Helena var krýnd Ungfrú Ísland í kvöld Lífið Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Tíska og hönnun „Ég vissi að ég væri ekki fara að skila honum“ Makamál Spegill, spegill, herm þú mér, hve léleg endurgerðin er Gagnrýni „Var fljót að henda kjólnum aftur niður og labba inn á sviðið“ Lífið Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Lífið Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Lífið Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Lífið Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Lífið Óhefðbundin leið til að halda upp á sextugsafmælið Lífið
Þegar framreiða á góða súpu er nauðsynlegt að eiga fallegar súpuskálar til að bera hana fram í, hvort sem er hvers dags eða spari því fallegar umbúðir auka alltaf á gæðin. Súpuskálar og diskar eru til í öllum stærðum og gerðum. Súpudiskar hafa til þessa verið algengari en skálarnar sækja á og svo eru svokallaðir súpubollar að verða æ vinsælli. Meðfylgjandi er uppskrift af gómsætri, bragðmikilli beikon og kartöflusúpu sem eykur kraft og vellíðan.6 beikonsneiðar4 hvítlauksgeirar1 kg flysjaðar kartöflur1 bolli kjúklingasoð2 bollar vatn1 1/4 bolli sýrður rjómi1/4 bolli steinselja Steikið beikon og hvítlauk þar til beikonið er orðið "krispí". Bætið niðurskornum kartöflunum við, síðan vatninu og kjúklingasoðinu. Náið upp suðu, lækkið hitann og látið malla þar til kartöflurnar eru orðnar passlega mjúkar. Hrærið rólega sýrða rjómanum og steinseljunni saman við. Tilbúið. Bláblómótt Röstrand súpuskál kr. 1.495 Búsáhöld, Kringlunni Pólsk munstruð súpuskál kr. 1.890 Borð fyrir tvo Rauð Vista súpuskál kr. 595 Búsáhöld, Kringlunni Frönsk ljós súpuskál kr. 1.750 Borð fyrir tvo Græn súpuskál Ittala kr. 870 Búsáhöld, Kringlunni
Súpur Uppskriftir Mest lesið Helena var krýnd Ungfrú Ísland í kvöld Lífið Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Tíska og hönnun „Ég vissi að ég væri ekki fara að skila honum“ Makamál Spegill, spegill, herm þú mér, hve léleg endurgerðin er Gagnrýni „Var fljót að henda kjólnum aftur niður og labba inn á sviðið“ Lífið Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Lífið Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Lífið Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Lífið Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Lífið Óhefðbundin leið til að halda upp á sextugsafmælið Lífið