Þar sem kisulóran kúrir 22. nóvember 2004 00:01 Efniviður í gluggakistur er af mörgu tagi og í raun er hægt að nota hvaða efni sem er, sem ber vissan þunga. Algengast er að settar séu plastaðar gluggakistur í gluggana en einnig er mikið notast við límtré og lakkaðar mdf-plötur. Í eldri húsum og sumarbústöðum er viður gjarnan notaður og þá helst fura. Marmari er einnig klassískt og endingargott efni. Plastaðar gluggakistur eru einfaldar og nánast viðhaldsfríar en önnur efni gætu þarfnast meira viðhalds. Límtré sem er lakkað heldur sér nokkuð vel en sé það olíuborið, sem er orðið mjög algengt, þarf að halda olíunni við, sem er ekki mikið mál. Viðargluggakistur þarf að lakka og varast að raki safnist innan á rúðurnar og leki niður á gluggakistuna. Bleytan setur bletti í lakkið eða hleypir því upp. Best er því að hafa smá rifu á glugganum eða hafa gardínur aðeins opnar svo loftið lokist ekki inni við rúðuna heldur sé á hreyfingu. Hafa skal í huga þegar efni í gluggakistu er keypt að vera með nákvæmt mál, meðal annars af raufinni í glugganum. Falleg gluggakista er húsprýði, þar setjum við skraut og blóm, auk þess sem kisa kúrir þar gjarnan. Einnig finnst litlum börnum gaman að styðja olnbogum á gluggakistuna og horfa á heiminn. Hús og heimili Mest lesið Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Lífið „Lætur mér líða eins og tími minn í Hollywood hafi verið ómaksins virði“ Lífið Fögnuðu sögulegum 850 þúsund króna hátalara Ella Egils Lífið Fréttatía vikunnar: Moulin Rouge, Blóðbankinn og Eurovision Lífið Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ Lífið Rapparinn og málverndarsinninn frjáls ferða sinna Lífið Nextar og Sinclair sýna þætti Kimmels aftur Bíó og sjónvarp Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Lífið Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lífið „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lífið Fleiri fréttir Rapparinn og málverndarsinninn frjáls ferða sinna Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Fréttatía vikunnar: Moulin Rouge, Blóðbankinn og Eurovision „Lætur mér líða eins og tími minn í Hollywood hafi verið ómaksins virði“ Fögnuðu sögulegum 850 þúsund króna hátalara Ella Egils Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Víkingur Heiðar hlaut mjög virt verðlaun Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Framtíð Ísraela í Eurovision ákveðin í nóvember Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Þetta eru uppáhalds barnabækur ráðherranna Ástfangin á ný Hollywood-stjarna slær sér upp með prins „Er ekki hér til að keppast um fegurð“ Þriðja í heiminn hjá Rihönnu og A$AP Rocky Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Minntist bróður síns fyrir fullum sal Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Stella og Davíð sjóðheitt nýtt par Elín tendrar eldana fyrir Laufeyju Sjá meira
Efniviður í gluggakistur er af mörgu tagi og í raun er hægt að nota hvaða efni sem er, sem ber vissan þunga. Algengast er að settar séu plastaðar gluggakistur í gluggana en einnig er mikið notast við límtré og lakkaðar mdf-plötur. Í eldri húsum og sumarbústöðum er viður gjarnan notaður og þá helst fura. Marmari er einnig klassískt og endingargott efni. Plastaðar gluggakistur eru einfaldar og nánast viðhaldsfríar en önnur efni gætu þarfnast meira viðhalds. Límtré sem er lakkað heldur sér nokkuð vel en sé það olíuborið, sem er orðið mjög algengt, þarf að halda olíunni við, sem er ekki mikið mál. Viðargluggakistur þarf að lakka og varast að raki safnist innan á rúðurnar og leki niður á gluggakistuna. Bleytan setur bletti í lakkið eða hleypir því upp. Best er því að hafa smá rifu á glugganum eða hafa gardínur aðeins opnar svo loftið lokist ekki inni við rúðuna heldur sé á hreyfingu. Hafa skal í huga þegar efni í gluggakistu er keypt að vera með nákvæmt mál, meðal annars af raufinni í glugganum. Falleg gluggakista er húsprýði, þar setjum við skraut og blóm, auk þess sem kisa kúrir þar gjarnan. Einnig finnst litlum börnum gaman að styðja olnbogum á gluggakistuna og horfa á heiminn.
Hús og heimili Mest lesið Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Lífið „Lætur mér líða eins og tími minn í Hollywood hafi verið ómaksins virði“ Lífið Fögnuðu sögulegum 850 þúsund króna hátalara Ella Egils Lífið Fréttatía vikunnar: Moulin Rouge, Blóðbankinn og Eurovision Lífið Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ Lífið Rapparinn og málverndarsinninn frjáls ferða sinna Lífið Nextar og Sinclair sýna þætti Kimmels aftur Bíó og sjónvarp Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Lífið Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lífið „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lífið Fleiri fréttir Rapparinn og málverndarsinninn frjáls ferða sinna Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Fréttatía vikunnar: Moulin Rouge, Blóðbankinn og Eurovision „Lætur mér líða eins og tími minn í Hollywood hafi verið ómaksins virði“ Fögnuðu sögulegum 850 þúsund króna hátalara Ella Egils Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Víkingur Heiðar hlaut mjög virt verðlaun Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Framtíð Ísraela í Eurovision ákveðin í nóvember Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Þetta eru uppáhalds barnabækur ráðherranna Ástfangin á ný Hollywood-stjarna slær sér upp með prins „Er ekki hér til að keppast um fegurð“ Þriðja í heiminn hjá Rihönnu og A$AP Rocky Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Minntist bróður síns fyrir fullum sal Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Stella og Davíð sjóðheitt nýtt par Elín tendrar eldana fyrir Laufeyju Sjá meira