Sérrífrómas með muldum makkarónum 1. desember 2004 00:01 Sérrífrómas er algengur eftirréttur á jólaborðum landsmanna. Ekki kunna þó allir að búa hann til. Björn Bragi Bragason, matreiðslumaður í Perlunni, gerir hann á þann hátt sem hér er lýst svo nú getum við hin farið að spreyta okkur.Sherry truffle8 egg 250 g sykur 7 blöð matarlím 1 dl sætt sérrí t.d. Bristol Cream 1 l lausþeyttur rjómi súkkulaðispænir eftir smekk. Leggið matarlímið í kalt vatn. Eggin og sykurinn eru þeytt í ljósa froðu. Matarlímið er leyst upp í sérríinu og bætt út í eggin með sleif. Svo er rjómanum blandað saman við en passa verður að hafa hann ekki of stífan. Í lokin eru súkkulaðispænir settir yfir og skvetta af sérríi ef fólk vill.BotnMuldar makkarónur sveskjusulta Skvetta af sérríi Makkarónurnar eru muldar í skál og blandað með sultunni og sherryinu. Það er ýmist hægt að hafa þetta í botninum eða lagskipt. Eftirréttir Triffli Uppskriftir Mest lesið Ómerkilegir þættir um merkilega konu Gagnrýni Fann ástina og setur íbúðina á sölu Lífið „Hann er það reiður að hann skaðar sjálfan sig“ Lífið Konurnar í blauta hádegismatnum kröfuharðastar Lífið Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerðina Bíó og sjónvarp Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Lífið Þetta heita „glöðustu hundar“ bræðranna Lífið Emilia Pérez með met margar tilnefningar til Óskars Lífið Fleiri fréttir Ofurfæðis súkkulaðikaka slær í gegn í skammdeginu Vegan próteinbomba að hætti Kolbeins Arnbjörnssonar Kraftmikill grænn safi fyrir öfluga húð Sjá meira
Sérrífrómas er algengur eftirréttur á jólaborðum landsmanna. Ekki kunna þó allir að búa hann til. Björn Bragi Bragason, matreiðslumaður í Perlunni, gerir hann á þann hátt sem hér er lýst svo nú getum við hin farið að spreyta okkur.Sherry truffle8 egg 250 g sykur 7 blöð matarlím 1 dl sætt sérrí t.d. Bristol Cream 1 l lausþeyttur rjómi súkkulaðispænir eftir smekk. Leggið matarlímið í kalt vatn. Eggin og sykurinn eru þeytt í ljósa froðu. Matarlímið er leyst upp í sérríinu og bætt út í eggin með sleif. Svo er rjómanum blandað saman við en passa verður að hafa hann ekki of stífan. Í lokin eru súkkulaðispænir settir yfir og skvetta af sérríi ef fólk vill.BotnMuldar makkarónur sveskjusulta Skvetta af sérríi Makkarónurnar eru muldar í skál og blandað með sultunni og sherryinu. Það er ýmist hægt að hafa þetta í botninum eða lagskipt.
Eftirréttir Triffli Uppskriftir Mest lesið Ómerkilegir þættir um merkilega konu Gagnrýni Fann ástina og setur íbúðina á sölu Lífið „Hann er það reiður að hann skaðar sjálfan sig“ Lífið Konurnar í blauta hádegismatnum kröfuharðastar Lífið Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerðina Bíó og sjónvarp Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Lífið Þetta heita „glöðustu hundar“ bræðranna Lífið Emilia Pérez með met margar tilnefningar til Óskars Lífið Fleiri fréttir Ofurfæðis súkkulaðikaka slær í gegn í skammdeginu Vegan próteinbomba að hætti Kolbeins Arnbjörnssonar Kraftmikill grænn safi fyrir öfluga húð Sjá meira