Eftirrétturinn góði Ris a la mande 1. desember 2004 00:01 Ólafur Helgi Kristjánsson matreiðslumaður á Skólabrú brást vel við bón okkar um að laga þennan sívinsæla eftirrétt sem tilheyrir jólahaldinu á mörgum heimilum. Þessi er með auka tilbrigðum. 200 g Pudding rice 100 g sykur 1 vanillustöng 1 l mjólk 200 ml rjómi 300 ml þeyttur rjómi 100 g möndluflögur Hrísgrjón, sykur, vanillustöng, óþeyttur rjómi og mjólk er soðið saman rólega í 25 mínútur. Slökkt undir og lok sett yfir. Látið standa í hálftíma. Kælt yfir nótt. Þeyttum rjóma og möndluflögum blandað varlega saman við.Kirsuberja og jarðaberjasósa100 g kirsuber 50 g jarðarber 50 g sykur 30 ml Crem de cassis 50 ml vatn Allt sett í pott og soðið í 15 mínútur. Skipt í glös eða skálarKaramellufroða100 g sykur 10 g smjör 50 g rjómi 200 ml G-mjólk 2 blöð matarlím Brúnið sykurinn í potti þar til hann verður að karamellu, bætið smjöri út í. Hellið rjóma og mjólk saman við og leysið upp karamelluna. Bætið matarlími útí. Sjóðið í fimm mínútur og sprautið ofan á búðinginn.Piparkökuís 900 ml mjólk 400 ml rjómi 200 g sykur 50 g mjólkurduft 500 g grófmuldar piparkökur (helst heimagerðar). Setjið mjólk, rjóma, sykur og mjólkurduft í pott. Hitið upp að suðu til að leysa upp sykurinn. Kælið niður aftur. Bætið piparkökunum út í og frystið. Berið fram með búðingnum. Eftirréttir Ís Jólamatur Risalamande Uppskriftir Mest lesið Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Lífið Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Lífið Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Lífið „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Lífið Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Lífið Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Lífið Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Lífið Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Lífið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Lífið Fleiri fréttir Óbarinn, með smjörklípu eða tabasco sósu: Alls konar harðfiskur fyrir útileguna Setur heilsuna í fyrsta sæti í sumar Sjá meira
Ólafur Helgi Kristjánsson matreiðslumaður á Skólabrú brást vel við bón okkar um að laga þennan sívinsæla eftirrétt sem tilheyrir jólahaldinu á mörgum heimilum. Þessi er með auka tilbrigðum. 200 g Pudding rice 100 g sykur 1 vanillustöng 1 l mjólk 200 ml rjómi 300 ml þeyttur rjómi 100 g möndluflögur Hrísgrjón, sykur, vanillustöng, óþeyttur rjómi og mjólk er soðið saman rólega í 25 mínútur. Slökkt undir og lok sett yfir. Látið standa í hálftíma. Kælt yfir nótt. Þeyttum rjóma og möndluflögum blandað varlega saman við.Kirsuberja og jarðaberjasósa100 g kirsuber 50 g jarðarber 50 g sykur 30 ml Crem de cassis 50 ml vatn Allt sett í pott og soðið í 15 mínútur. Skipt í glös eða skálarKaramellufroða100 g sykur 10 g smjör 50 g rjómi 200 ml G-mjólk 2 blöð matarlím Brúnið sykurinn í potti þar til hann verður að karamellu, bætið smjöri út í. Hellið rjóma og mjólk saman við og leysið upp karamelluna. Bætið matarlími útí. Sjóðið í fimm mínútur og sprautið ofan á búðinginn.Piparkökuís 900 ml mjólk 400 ml rjómi 200 g sykur 50 g mjólkurduft 500 g grófmuldar piparkökur (helst heimagerðar). Setjið mjólk, rjóma, sykur og mjólkurduft í pott. Hitið upp að suðu til að leysa upp sykurinn. Kælið niður aftur. Bætið piparkökunum út í og frystið. Berið fram með búðingnum.
Eftirréttir Ís Jólamatur Risalamande Uppskriftir Mest lesið Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Lífið Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Lífið Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Lífið „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Lífið Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Lífið Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Lífið Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Lífið Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Lífið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Lífið Fleiri fréttir Óbarinn, með smjörklípu eða tabasco sósu: Alls konar harðfiskur fyrir útileguna Setur heilsuna í fyrsta sæti í sumar Sjá meira