Love enn í basli 15. desember 2004 00:01 Leik- og söngkonan Courtney Love, á ekki sjö dagana sæla um þessar mundir. Hún mætti fyrir rétt í Los Angeles, vegna ákæru fyrir vörslu fíkniefna í vikunni, en þessi fertuga ekkja Nirvana-söngvarans Kurt Cobain, þurfti að fresta tónleikaferðalagi vegna ákærunnar. Fyrr á árinu var hún dæmd í átján mánaða meðferð. Yfir henni vofa einnig ákærur fyrir líkamsárásir, meðal annars fyrir að hafa slegið áhorfanda í höfuðið með hljóðnemastadívi á tónleikum sínum. Lífið Mest lesið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Lífið Fleiri fréttir Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira
Leik- og söngkonan Courtney Love, á ekki sjö dagana sæla um þessar mundir. Hún mætti fyrir rétt í Los Angeles, vegna ákæru fyrir vörslu fíkniefna í vikunni, en þessi fertuga ekkja Nirvana-söngvarans Kurt Cobain, þurfti að fresta tónleikaferðalagi vegna ákærunnar. Fyrr á árinu var hún dæmd í átján mánaða meðferð. Yfir henni vofa einnig ákærur fyrir líkamsárásir, meðal annars fyrir að hafa slegið áhorfanda í höfuðið með hljóðnemastadívi á tónleikum sínum.
Lífið Mest lesið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Lífið Fleiri fréttir Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira