Stafkirkjan við Strandgötu 9. janúar 2005 00:01 Í húsinu eru reknir tveir veitingastaðir, Fjörugarðurinn þar sem hinar frægu víkingaveislur eru haldnar og svo Fjaran sem er rólegur og hefðbundnari veitingastaður. Álman sem hýsir Fjöruna var byggð árið 1841 og er því næstelsta húsið í Hafnarfirði. Húsið var gert upp og hafinn þar veitingarekstur árið 1984. Árið 1990 tók Jóhannes Viðar Bjarnason við rekstrinum og hóf strax þematengda veitingastarfsemi í húsinu. Árið 1991 var aukið við húsið með því að bæta þar við tjöldum og Fjörugarðurinn, víkingaveitingastaður, leit dagsins ljós. Vegna velgengni hans var ráðist í að byggja hús og voru það Haukur Halldórsson myndlistarmaður og Sigurður Þorvarðarson arkitekt sem teiknuðu húsið. Húsið var byggt í áföngum og mikið lagt í glæsilegan frágang og útskurð sem var í fimum höndum þeirra Erlends Magnússonar og Smára Eggertssonar. Útlitið á Fjörugarðinum er byggt á norskri stafkirkju. Húsið er á tveimur hæðum og að innan eins og langhús frá víkingatímanum, skreytt munum og myndum eftir íslenska og erlenda handverksmenn. Fjörugarðurinn er um 900 fermetrar og þar geta snætt allt að 320 matargestir. Á efri hæðinni er að finna hof helgað Freyju, þar sem eru ýmis listaverk í myndum og útskurði. Í tengslum við Fjörukrána hefur verið byggt 29 herbergja hótel í sama stíl svo nú blasir heilt víkingaþorp við vegfarendum um Strandgötu. Tólfhundruð lítra fiskabúr nær yfir sextán metra útskorinn bar.GVAÍ fuglabjarginu eiga allir íslenskir sjófuglar sér fulltrúa.GVAÞórslíkneski í góðum félagsskap.GVAÍ hofinu má einnig líta andlit Freyju til verndar gullnum þrúgnatárum.GVANánast hver þumlungur Fjörukráarinnar er skreyttur og útskorinn.GVA Hús og heimili Mest lesið Féll niður fimmtán metra á Súlum: „Þetta er bara búið, ég átti gott líf“ Lífið Töframaður fann Dimmu heila á húfi Lífið „Lífið hefur ekkert alltaf verið auðvelt“ Lífið Missti seinni fótinn sex árum eftir þann fyrri Lífið Bróðurinn grunaði að Hulda væri hálfsystir þeirra Lífið Skrautlegur dagur Guðrúnar Hafsteins og Fannars Lífið Þessar jólagjafir hitta í mark Lífið samstarf Norðurslóðastjörnu sagt að frumbyggjaskírteini væri „fals“ Lífið Lyktarlítill dans, Lux og „metnaðarlaus stefna í íslensku“ Menning Sagði „frost í greininni“ og krafði Loga um breytingar Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Missti seinni fótinn sex árum eftir þann fyrri Töframaður fann Dimmu heila á húfi Dauða kindin óheppileg byrjun á brúðkaupi Skrautlegur dagur Guðrúnar Hafsteins og Fannars Jólaskreytingin þarf ekki að vera dýr og margt hægt að endurnýta „Lífið hefur ekkert alltaf verið auðvelt“ Norðurslóðastjörnu sagt að frumbyggjaskírteini væri „fals“ Féll niður fimmtán metra á Súlum: „Þetta er bara búið, ég átti gott líf“ Bróðurinn grunaði að Hulda væri hálfsystir þeirra Útgeislun og glæsileiki í húðvörupartýi Verkefnið kom eins og þruma úr heiðskíru lofti og varð Daníel að þegja í heilt ár Óttast að Dimma hafi endað í gini tófunnar Inga Elín hannar fyrir Saga Class Kjallarinn eins og nýr hjá Ásu og Árna „Ma & pa í apríl“ Bryndís Líf og Stefán eiga von á dreng Leikur plötusnúð á Hollywood sem eltir æskuástina til Spánar Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? 50+: Það má segja Nei við barnapössun Gummi Ben gerir aldargamla fjölskylduuppskrift Inga Sæland fór á kostum í „Hvort myndir þú?“ Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lýsa endalokum vinsæls frasa: „Megi six-seven hvíla í friði“ Harbour og „Madeline“ sögð hafa endurnýjað kynnin Menningarmýs komu saman í jólafíling Retró-draumur í Hlíðunum Fjarlægði tónlistina þar til nýja platan hefur verið fjármögnuð „Ég heillast af hættunni“ „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sjá meira
Í húsinu eru reknir tveir veitingastaðir, Fjörugarðurinn þar sem hinar frægu víkingaveislur eru haldnar og svo Fjaran sem er rólegur og hefðbundnari veitingastaður. Álman sem hýsir Fjöruna var byggð árið 1841 og er því næstelsta húsið í Hafnarfirði. Húsið var gert upp og hafinn þar veitingarekstur árið 1984. Árið 1990 tók Jóhannes Viðar Bjarnason við rekstrinum og hóf strax þematengda veitingastarfsemi í húsinu. Árið 1991 var aukið við húsið með því að bæta þar við tjöldum og Fjörugarðurinn, víkingaveitingastaður, leit dagsins ljós. Vegna velgengni hans var ráðist í að byggja hús og voru það Haukur Halldórsson myndlistarmaður og Sigurður Þorvarðarson arkitekt sem teiknuðu húsið. Húsið var byggt í áföngum og mikið lagt í glæsilegan frágang og útskurð sem var í fimum höndum þeirra Erlends Magnússonar og Smára Eggertssonar. Útlitið á Fjörugarðinum er byggt á norskri stafkirkju. Húsið er á tveimur hæðum og að innan eins og langhús frá víkingatímanum, skreytt munum og myndum eftir íslenska og erlenda handverksmenn. Fjörugarðurinn er um 900 fermetrar og þar geta snætt allt að 320 matargestir. Á efri hæðinni er að finna hof helgað Freyju, þar sem eru ýmis listaverk í myndum og útskurði. Í tengslum við Fjörukrána hefur verið byggt 29 herbergja hótel í sama stíl svo nú blasir heilt víkingaþorp við vegfarendum um Strandgötu. Tólfhundruð lítra fiskabúr nær yfir sextán metra útskorinn bar.GVAÍ fuglabjarginu eiga allir íslenskir sjófuglar sér fulltrúa.GVAÞórslíkneski í góðum félagsskap.GVAÍ hofinu má einnig líta andlit Freyju til verndar gullnum þrúgnatárum.GVANánast hver þumlungur Fjörukráarinnar er skreyttur og útskorinn.GVA
Hús og heimili Mest lesið Féll niður fimmtán metra á Súlum: „Þetta er bara búið, ég átti gott líf“ Lífið Töframaður fann Dimmu heila á húfi Lífið „Lífið hefur ekkert alltaf verið auðvelt“ Lífið Missti seinni fótinn sex árum eftir þann fyrri Lífið Bróðurinn grunaði að Hulda væri hálfsystir þeirra Lífið Skrautlegur dagur Guðrúnar Hafsteins og Fannars Lífið Þessar jólagjafir hitta í mark Lífið samstarf Norðurslóðastjörnu sagt að frumbyggjaskírteini væri „fals“ Lífið Lyktarlítill dans, Lux og „metnaðarlaus stefna í íslensku“ Menning Sagði „frost í greininni“ og krafði Loga um breytingar Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Missti seinni fótinn sex árum eftir þann fyrri Töframaður fann Dimmu heila á húfi Dauða kindin óheppileg byrjun á brúðkaupi Skrautlegur dagur Guðrúnar Hafsteins og Fannars Jólaskreytingin þarf ekki að vera dýr og margt hægt að endurnýta „Lífið hefur ekkert alltaf verið auðvelt“ Norðurslóðastjörnu sagt að frumbyggjaskírteini væri „fals“ Féll niður fimmtán metra á Súlum: „Þetta er bara búið, ég átti gott líf“ Bróðurinn grunaði að Hulda væri hálfsystir þeirra Útgeislun og glæsileiki í húðvörupartýi Verkefnið kom eins og þruma úr heiðskíru lofti og varð Daníel að þegja í heilt ár Óttast að Dimma hafi endað í gini tófunnar Inga Elín hannar fyrir Saga Class Kjallarinn eins og nýr hjá Ásu og Árna „Ma & pa í apríl“ Bryndís Líf og Stefán eiga von á dreng Leikur plötusnúð á Hollywood sem eltir æskuástina til Spánar Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? 50+: Það má segja Nei við barnapössun Gummi Ben gerir aldargamla fjölskylduuppskrift Inga Sæland fór á kostum í „Hvort myndir þú?“ Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lýsa endalokum vinsæls frasa: „Megi six-seven hvíla í friði“ Harbour og „Madeline“ sögð hafa endurnýjað kynnin Menningarmýs komu saman í jólafíling Retró-draumur í Hlíðunum Fjarlægði tónlistina þar til nýja platan hefur verið fjármögnuð „Ég heillast af hættunni“ „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sjá meira