Góður fiskur betri en vont kjöt 14. janúar 2005 00:01 "Ég hugsa stundum um konurnar sem voru með kostgangara í gamla daga og gæti vel trúað að það hafi verið gaman. Ég er ekki mikið að halda eiginleg matarboð en ég bý miðsvæðis og fæ oft óvænta gesti og svo hringi ég stundum í fólk þegar ég er búin að elda til að athuga hvort það vill ekki kíkja," segir hún hlæjandi. Sigurveigu þykir fiskur góður og eldar hann oft í viku handa eiginmanninum, Agli Helgasyni, og syninum Kára, sem kunna báðir vel að meta góðan fisk. "Mér finnst þorskur miklu betri en ýsa og er ofsalega hrifin af rauðsprettu og smálúðu. Ég fer ekki eftir uppskriftum núorðið heldur prófa mig áfram, oft með skemmtilegum og óvæntum árangri." Sigurveig segist gjarnan borða kjöt þó fiskurinn verði oftar fyrir valinu. "Aðalatriðið er að hráefnið sé gott. Góður fiskur er betri en vont kjöt og öfugt," segir hún og hlær. Sigurveig hefur annars í nógu að snúast á Litla ljóta, en þar er boðið upp á heimilislegan og góðan mat, auk þess sem við staðinn bættist heill salur í haust. Sigurveig gefur okkur uppskrift að þorskrétti sem hún segir að sé alveg kjörinn eftir alla kjötneysluna um hátíðarnar. Matur Mest lesið Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Lífið Frumsýning á Vísi: „Sýna fólki hver Bubbi er í raun og veru“ Bíó og sjónvarp Sigurður Sævar fyllti Landsbankahúsið Menning Sannir Finnar lýsa yfir stuðningi við slaufuðu fegurðardrottninguna Lífið Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Tíska og hönnun Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Lífið Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Lífið Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Lífið Stiklusúpa: Allt það helsta sem kynnt var á Game awards Leikjavísir Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Lífið Fleiri fréttir Þakkargjörðarveisla að hætti Evu Laufeyjar Retinól-salat tekur yfir TikTok Mongólsk kjötsúpa Ása: „Þetta er bara alveg eins og íslensk kjötsúpa“ Mac n' cheese frá grunni „Foodporn í boði Adams“ Stökkir ostabitar í pistasíuhjúp Djúsí kjúklingasalat á naanbrauði Létt og ljúffengt eplasalat Tiramisu-brownie að hætti Höllu Sjá meira
"Ég hugsa stundum um konurnar sem voru með kostgangara í gamla daga og gæti vel trúað að það hafi verið gaman. Ég er ekki mikið að halda eiginleg matarboð en ég bý miðsvæðis og fæ oft óvænta gesti og svo hringi ég stundum í fólk þegar ég er búin að elda til að athuga hvort það vill ekki kíkja," segir hún hlæjandi. Sigurveigu þykir fiskur góður og eldar hann oft í viku handa eiginmanninum, Agli Helgasyni, og syninum Kára, sem kunna báðir vel að meta góðan fisk. "Mér finnst þorskur miklu betri en ýsa og er ofsalega hrifin af rauðsprettu og smálúðu. Ég fer ekki eftir uppskriftum núorðið heldur prófa mig áfram, oft með skemmtilegum og óvæntum árangri." Sigurveig segist gjarnan borða kjöt þó fiskurinn verði oftar fyrir valinu. "Aðalatriðið er að hráefnið sé gott. Góður fiskur er betri en vont kjöt og öfugt," segir hún og hlær. Sigurveig hefur annars í nógu að snúast á Litla ljóta, en þar er boðið upp á heimilislegan og góðan mat, auk þess sem við staðinn bættist heill salur í haust. Sigurveig gefur okkur uppskrift að þorskrétti sem hún segir að sé alveg kjörinn eftir alla kjötneysluna um hátíðarnar.
Matur Mest lesið Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Lífið Frumsýning á Vísi: „Sýna fólki hver Bubbi er í raun og veru“ Bíó og sjónvarp Sigurður Sævar fyllti Landsbankahúsið Menning Sannir Finnar lýsa yfir stuðningi við slaufuðu fegurðardrottninguna Lífið Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Tíska og hönnun Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Lífið Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Lífið Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Lífið Stiklusúpa: Allt það helsta sem kynnt var á Game awards Leikjavísir Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Lífið Fleiri fréttir Þakkargjörðarveisla að hætti Evu Laufeyjar Retinól-salat tekur yfir TikTok Mongólsk kjötsúpa Ása: „Þetta er bara alveg eins og íslensk kjötsúpa“ Mac n' cheese frá grunni „Foodporn í boði Adams“ Stökkir ostabitar í pistasíuhjúp Djúsí kjúklingasalat á naanbrauði Létt og ljúffengt eplasalat Tiramisu-brownie að hætti Höllu Sjá meira