Góður fiskur betri en vont kjöt 14. janúar 2005 00:01 "Ég hugsa stundum um konurnar sem voru með kostgangara í gamla daga og gæti vel trúað að það hafi verið gaman. Ég er ekki mikið að halda eiginleg matarboð en ég bý miðsvæðis og fæ oft óvænta gesti og svo hringi ég stundum í fólk þegar ég er búin að elda til að athuga hvort það vill ekki kíkja," segir hún hlæjandi. Sigurveigu þykir fiskur góður og eldar hann oft í viku handa eiginmanninum, Agli Helgasyni, og syninum Kára, sem kunna báðir vel að meta góðan fisk. "Mér finnst þorskur miklu betri en ýsa og er ofsalega hrifin af rauðsprettu og smálúðu. Ég fer ekki eftir uppskriftum núorðið heldur prófa mig áfram, oft með skemmtilegum og óvæntum árangri." Sigurveig segist gjarnan borða kjöt þó fiskurinn verði oftar fyrir valinu. "Aðalatriðið er að hráefnið sé gott. Góður fiskur er betri en vont kjöt og öfugt," segir hún og hlær. Sigurveig hefur annars í nógu að snúast á Litla ljóta, en þar er boðið upp á heimilislegan og góðan mat, auk þess sem við staðinn bættist heill salur í haust. Sigurveig gefur okkur uppskrift að þorskrétti sem hún segir að sé alveg kjörinn eftir alla kjötneysluna um hátíðarnar. Matur Mest lesið „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Lífið Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Lífið María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir Lífið Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Lífið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ Lífið Er Dúbaí-súkkulaðið virkilega svona gott? Matur Ævar vísindamaður í miðaldrakrísu Gagnrýni Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Lífið Eva sýnir giftingahringinn Lífið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Lífið Fleiri fréttir Er Dúbaí-súkkulaðið virkilega svona gott? Kryddbrauðið sem kom viðræðunum af stað Andrés, Daníel og Ásbjörn Íslandsmeistarar Maturinn á boðstólnum yfir Super Bowl Ofurfæðis súkkulaðikaka slær í gegn í skammdeginu Vegan próteinbomba að hætti Kolbeins Arnbjörnssonar Kraftmikill grænn safi fyrir öfluga húð Sjá meira
"Ég hugsa stundum um konurnar sem voru með kostgangara í gamla daga og gæti vel trúað að það hafi verið gaman. Ég er ekki mikið að halda eiginleg matarboð en ég bý miðsvæðis og fæ oft óvænta gesti og svo hringi ég stundum í fólk þegar ég er búin að elda til að athuga hvort það vill ekki kíkja," segir hún hlæjandi. Sigurveigu þykir fiskur góður og eldar hann oft í viku handa eiginmanninum, Agli Helgasyni, og syninum Kára, sem kunna báðir vel að meta góðan fisk. "Mér finnst þorskur miklu betri en ýsa og er ofsalega hrifin af rauðsprettu og smálúðu. Ég fer ekki eftir uppskriftum núorðið heldur prófa mig áfram, oft með skemmtilegum og óvæntum árangri." Sigurveig segist gjarnan borða kjöt þó fiskurinn verði oftar fyrir valinu. "Aðalatriðið er að hráefnið sé gott. Góður fiskur er betri en vont kjöt og öfugt," segir hún og hlær. Sigurveig hefur annars í nógu að snúast á Litla ljóta, en þar er boðið upp á heimilislegan og góðan mat, auk þess sem við staðinn bættist heill salur í haust. Sigurveig gefur okkur uppskrift að þorskrétti sem hún segir að sé alveg kjörinn eftir alla kjötneysluna um hátíðarnar.
Matur Mest lesið „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Lífið Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Lífið María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir Lífið Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Lífið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ Lífið Er Dúbaí-súkkulaðið virkilega svona gott? Matur Ævar vísindamaður í miðaldrakrísu Gagnrýni Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Lífið Eva sýnir giftingahringinn Lífið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Lífið Fleiri fréttir Er Dúbaí-súkkulaðið virkilega svona gott? Kryddbrauðið sem kom viðræðunum af stað Andrés, Daníel og Ásbjörn Íslandsmeistarar Maturinn á boðstólnum yfir Super Bowl Ofurfæðis súkkulaðikaka slær í gegn í skammdeginu Vegan próteinbomba að hætti Kolbeins Arnbjörnssonar Kraftmikill grænn safi fyrir öfluga húð Sjá meira